Lífið „Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri“ Fjölmenni var á opnun Bjarna Sigurbjörnssonar í Portfolio galleri síðustu helgi. Bjarni flutti úr bæjarlífinu vestur á Hellissand um mitt ár 2022 og hefur verið að reisa sér virki listarinnar ásamt spúsu sinni Ragnheiði Guðmundsdóttur. Lífið 11.1.2023 17:30 Idol keppandi á von á barni Idol keppandinn Saga Matthildur Árnadóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Sigurði Reyni Rúnarssyni. Þessu greindi Saga frá á Instagram á nýársdag. Lífið 11.1.2023 16:50 Íslenska vatnið í aðalhlutverki á Golden Globes Hildur Guðnadóttir var ekki eini fulltrúi okkar Íslendinga á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fór fram í nótt, því íslenska vatnið Icelandic Glacial lék stórt hlutverk á hátíðinni. Lífið 11.1.2023 16:01 Stjörnurnar skinu skært á Golden Globes Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Beverly Hills í nótt. Var þetta í átttugasta skipti sem hátíðin var haldin og skinu stjörnurnar sínu allra skærasta. Lífið 11.1.2023 15:01 Harry talar um bókina: Samhengisleysi, ilmvatn mömmu og kal í klofi Harry Bretaprins mætti í sitt fyrsta viðtal eftir útgáfu ævisögunnar „Spare“ eða „Varaskeifan“ í nótt. Viðtalið fór fram í kvöldþætti Stephen Colbert og talaði Harry um dauða móður sinnar, framkomu bresku pressunar og fjölskyldunnar, geðheilsu og þegar hann fékk kal á typpið. Lífið 11.1.2023 14:16 Segir að karlmenn séu nauðsynlegir og þeir þurfi að vera sterkir „Það eru vond skilaboð til ungra drengja þegar talað er um eitraða karlmennsku,“ segir Bergsveinn Ólafsson doktorsnemi í sálfræði. Lífið 11.1.2023 13:01 RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. Lífið 11.1.2023 12:14 Jennifer Coolidge fór yfir erfiðan ferilinn í tilfinningaþrunginni sigurræðu Leikkonan Jennifer Coolidge hlaut sín fyrstu Golden Globe verðlaun í gær þegar hátíðin var haldin í átttugasta skipti. Hún hefur með sanni slegið í gegn sem Tanya McQuoid í vinsælu þáttunum The White Lotus en hún hlaut einnig tilnefningu á hátíðinni í fyrra. Lífið 11.1.2023 12:00 Segist sár eftir að hafa horft á Tár Marin Alsop, hljómsveitarstjóri sem bent hefur verið á að geti að einhverju leyti verið fyrirmynd persónu Cate Blanchett, í kvikmyndinni Tár, segist hafa fengið áfall þegar hún heyrði fyrst af myndinni, skömmu áður en hún kom út. Bíó og sjónvarp 11.1.2023 11:49 „Varaskeifan“ væntanleg í verslanir í dag í Reykjavík Nýja bók Harry Bretaprins, „Varaskeifan“ kemur í stærstu verslanir Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfestir Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá fyrirtækinu. Menning 11.1.2023 11:31 „Auðveldasta já í heimi“ Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Páll Reynisson eru trúlofuð. Fanney greinir frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 11.1.2023 10:42 Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. Lífið 11.1.2023 06:24 Karl gantaðist með að vera ekki faðir Harry Í nýrri bók Harry bretaprins, Spare, tjáir hann sig í fyrsta sinn um þrálátan orðróm um að Karl Bretakonungur sé í raun ekki faðir Harry heldur James Hewitt, fyrrum ástmaður Díönu prinsessu og móður Harry. Lífið 11.1.2023 00:01 Björk treður upp á Coachella 2023 Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun koma fram á einni stærstu tónlistarhátíð Bandaríkjanna, Coachella í apríl. Tónlist 10.1.2023 21:06 Tímabilinu lýkur í Stjóranum Tímabilinu í Stjóranum lýkur í kvöld. Þá mun koma í ljós hvort Stockport eða Grimsby endar ofar í fjórðu deildinni í Englandi og hvaða afleiðingar tímabilið hefur fyrir stjórana tvo. Leikjavísir 10.1.2023 20:30 Óvænt uppgötvun á hótelherbergi í Reykjavík Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið talsverða athygli og umtal eftir að breskur áhrifavaldur að nafni Annchririsu birti það á Tiktok síðastliðinn fimmtudag. Lífið 10.1.2023 20:30 Piers Morgan segir Harry reyna að skaða og særa konungsfjölskylduna „Ég sé ekkert annað en Prince Harry þessa dagana, hann er alls staðar,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir slúðurspekingur og hlaðvarpsstjórnandi. Lífið 10.1.2023 16:00 Engar hömlur í kynlífsuppistandinu Sóðabrók „Þetta er eiginlega einkahúmor hjá mér og manninum mínum,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur um nafnavalið á nýja uppistandinu hennar, Sóðabrók. Lífið 10.1.2023 15:01 Buðu pöbbum sínum í allsherjar veislu: „Pabbkviss, PabbPong og Pabbvision“ Hljómsveitin Bandmenn hélt svokallað pabbakvöld síðastliðinn föstudag þar sem hljómsveitarmeðlimir buðu pöbbum sínum í allsherjar veislu með öllu tilheyrandi. Strákarnir hafa fengið mikil viðbrögð við þessum viðburði en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá þessu einstaka kvöldi. Lífið 10.1.2023 14:01 Chanel Björk segir skilið við Kastljósið og lætur drauminn rætast Fjölmiðlakonan Chanel Björk stendur á tímamótum um þessar mundir. Blaðamaður ræddi við Chanel en hún er nýflutt til London sem hana hefur lengi dreymt um að gera. Menning 10.1.2023 12:31 „Alltaf verið dauðhræddur við níu til fimm pælinguna“ Tómas Geir Howser Harðarson vann hug og hjörtu landsmanna með tilfinningaríkum fagnaðarlátum í Gettu betur árið 2015 og hlaut viðurnefnið Tilfinninga-Tómas. Lífið 10.1.2023 11:34 Sömdu lag um vin sinn sem elskar Góða hirðinn Hljómsveitin BEEF komst í úrslit Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar, með lagið Góði hirðirinn. Lífið samstarf 10.1.2023 10:28 Reyndist ekki tilbúinn að hætta: „Núna er vikan mín komin“ Veitingastaðurinn Lauga-ás var opnaður í gær eftir nokkurra vikna lokun. Opnunin er þó ekki með hefðbundnu sniði en allur ágóði rennur nú til góðgerðamála. Lífið 10.1.2023 10:03 Leikaraparið á von á sínu öðru barni Bandarísku leikararnir Nikki Reed og Ian Somerhalder, sem kynntust við tökur á The Vampire Diaries, eiga von á sínu öðru barni, fimm árum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta. Lífið 10.1.2023 08:09 Ísland með stórleik í erlendum tónlistarmyndböndum Hvað eiga Justin Bieber, Avril Lavigne, Take That, Bon Iver, Alice DeeJay og David Guetta sameiginlegt? Eflaust getur ýmislegt komið upp í hugann en hvort sem það er að taka sundsprett í Jökulsárlóni eða ráfa um Reynisfjöru þá hafa þessar stjörnur tónlistarheimsins haft áhuga á því að tengja tónlist sína við íslensku náttúruna. Tónlist 10.1.2023 06:01 „Núna getið þið hætt að pirra ykkur á okkur“ Birgitta Haukdal, söngkona og Idol-dómari, átti von á viðbrögðum við nýjasta þættinum í Idol og þeirri ákvörðun sem dómarar tóku í þættinum. Flottir keppendur hafi verið sendir heim fyrir átta manna úrslitin. Bíó og sjónvarp 9.1.2023 21:38 Lofa þremur sigrum í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að herja á aðra spilara í Warzone 2. Ekki nóg með það heldur lofa þeir því að ná þremur sigrum í Al Mazrah. Leikjavísir 9.1.2023 19:30 Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. Lífið 9.1.2023 15:45 Johnny Rotten berst um þátttökuseðilinn í Eurovision Svo gæti farið að Johnny Rotten, söngvari bresku pönksveitarinnar Sex Pistols á árum áður, verði á stóra sviðinu í Liverpool í maí þegar Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram. Lífið 9.1.2023 15:08 Vonsvikinn en biður tryllta stuðningsmenn að hætta öllu skítkasti Einar Óli Ólafsson, sem sendur var heim úr Idol-inu á föstudag við litla hrifningu fjölmargra landsmanna, biður stuðningsmenn sína um að láta af skítkasti. Birgir Örn Magnússon komst áfram á kostnað Einars Óla þrátt fyrir að Bríet, einn dómara Idolsins, segði hann aldrei hafa sungið jafnilla fyrir þau. Lífið 9.1.2023 14:35 « ‹ 252 253 254 255 256 257 258 259 260 … 334 ›
„Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri“ Fjölmenni var á opnun Bjarna Sigurbjörnssonar í Portfolio galleri síðustu helgi. Bjarni flutti úr bæjarlífinu vestur á Hellissand um mitt ár 2022 og hefur verið að reisa sér virki listarinnar ásamt spúsu sinni Ragnheiði Guðmundsdóttur. Lífið 11.1.2023 17:30
Idol keppandi á von á barni Idol keppandinn Saga Matthildur Árnadóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Sigurði Reyni Rúnarssyni. Þessu greindi Saga frá á Instagram á nýársdag. Lífið 11.1.2023 16:50
Íslenska vatnið í aðalhlutverki á Golden Globes Hildur Guðnadóttir var ekki eini fulltrúi okkar Íslendinga á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fór fram í nótt, því íslenska vatnið Icelandic Glacial lék stórt hlutverk á hátíðinni. Lífið 11.1.2023 16:01
Stjörnurnar skinu skært á Golden Globes Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Beverly Hills í nótt. Var þetta í átttugasta skipti sem hátíðin var haldin og skinu stjörnurnar sínu allra skærasta. Lífið 11.1.2023 15:01
Harry talar um bókina: Samhengisleysi, ilmvatn mömmu og kal í klofi Harry Bretaprins mætti í sitt fyrsta viðtal eftir útgáfu ævisögunnar „Spare“ eða „Varaskeifan“ í nótt. Viðtalið fór fram í kvöldþætti Stephen Colbert og talaði Harry um dauða móður sinnar, framkomu bresku pressunar og fjölskyldunnar, geðheilsu og þegar hann fékk kal á typpið. Lífið 11.1.2023 14:16
Segir að karlmenn séu nauðsynlegir og þeir þurfi að vera sterkir „Það eru vond skilaboð til ungra drengja þegar talað er um eitraða karlmennsku,“ segir Bergsveinn Ólafsson doktorsnemi í sálfræði. Lífið 11.1.2023 13:01
RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. Lífið 11.1.2023 12:14
Jennifer Coolidge fór yfir erfiðan ferilinn í tilfinningaþrunginni sigurræðu Leikkonan Jennifer Coolidge hlaut sín fyrstu Golden Globe verðlaun í gær þegar hátíðin var haldin í átttugasta skipti. Hún hefur með sanni slegið í gegn sem Tanya McQuoid í vinsælu þáttunum The White Lotus en hún hlaut einnig tilnefningu á hátíðinni í fyrra. Lífið 11.1.2023 12:00
Segist sár eftir að hafa horft á Tár Marin Alsop, hljómsveitarstjóri sem bent hefur verið á að geti að einhverju leyti verið fyrirmynd persónu Cate Blanchett, í kvikmyndinni Tár, segist hafa fengið áfall þegar hún heyrði fyrst af myndinni, skömmu áður en hún kom út. Bíó og sjónvarp 11.1.2023 11:49
„Varaskeifan“ væntanleg í verslanir í dag í Reykjavík Nýja bók Harry Bretaprins, „Varaskeifan“ kemur í stærstu verslanir Pennans Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þetta staðfestir Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, vörustjóri erlendra bóka hjá fyrirtækinu. Menning 11.1.2023 11:31
„Auðveldasta já í heimi“ Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Páll Reynisson eru trúlofuð. Fanney greinir frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 11.1.2023 10:42
Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. Lífið 11.1.2023 06:24
Karl gantaðist með að vera ekki faðir Harry Í nýrri bók Harry bretaprins, Spare, tjáir hann sig í fyrsta sinn um þrálátan orðróm um að Karl Bretakonungur sé í raun ekki faðir Harry heldur James Hewitt, fyrrum ástmaður Díönu prinsessu og móður Harry. Lífið 11.1.2023 00:01
Björk treður upp á Coachella 2023 Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun koma fram á einni stærstu tónlistarhátíð Bandaríkjanna, Coachella í apríl. Tónlist 10.1.2023 21:06
Tímabilinu lýkur í Stjóranum Tímabilinu í Stjóranum lýkur í kvöld. Þá mun koma í ljós hvort Stockport eða Grimsby endar ofar í fjórðu deildinni í Englandi og hvaða afleiðingar tímabilið hefur fyrir stjórana tvo. Leikjavísir 10.1.2023 20:30
Óvænt uppgötvun á hótelherbergi í Reykjavík Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið talsverða athygli og umtal eftir að breskur áhrifavaldur að nafni Annchririsu birti það á Tiktok síðastliðinn fimmtudag. Lífið 10.1.2023 20:30
Piers Morgan segir Harry reyna að skaða og særa konungsfjölskylduna „Ég sé ekkert annað en Prince Harry þessa dagana, hann er alls staðar,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir slúðurspekingur og hlaðvarpsstjórnandi. Lífið 10.1.2023 16:00
Engar hömlur í kynlífsuppistandinu Sóðabrók „Þetta er eiginlega einkahúmor hjá mér og manninum mínum,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur um nafnavalið á nýja uppistandinu hennar, Sóðabrók. Lífið 10.1.2023 15:01
Buðu pöbbum sínum í allsherjar veislu: „Pabbkviss, PabbPong og Pabbvision“ Hljómsveitin Bandmenn hélt svokallað pabbakvöld síðastliðinn föstudag þar sem hljómsveitarmeðlimir buðu pöbbum sínum í allsherjar veislu með öllu tilheyrandi. Strákarnir hafa fengið mikil viðbrögð við þessum viðburði en blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá þessu einstaka kvöldi. Lífið 10.1.2023 14:01
Chanel Björk segir skilið við Kastljósið og lætur drauminn rætast Fjölmiðlakonan Chanel Björk stendur á tímamótum um þessar mundir. Blaðamaður ræddi við Chanel en hún er nýflutt til London sem hana hefur lengi dreymt um að gera. Menning 10.1.2023 12:31
„Alltaf verið dauðhræddur við níu til fimm pælinguna“ Tómas Geir Howser Harðarson vann hug og hjörtu landsmanna með tilfinningaríkum fagnaðarlátum í Gettu betur árið 2015 og hlaut viðurnefnið Tilfinninga-Tómas. Lífið 10.1.2023 11:34
Sömdu lag um vin sinn sem elskar Góða hirðinn Hljómsveitin BEEF komst í úrslit Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar, með lagið Góði hirðirinn. Lífið samstarf 10.1.2023 10:28
Reyndist ekki tilbúinn að hætta: „Núna er vikan mín komin“ Veitingastaðurinn Lauga-ás var opnaður í gær eftir nokkurra vikna lokun. Opnunin er þó ekki með hefðbundnu sniði en allur ágóði rennur nú til góðgerðamála. Lífið 10.1.2023 10:03
Leikaraparið á von á sínu öðru barni Bandarísku leikararnir Nikki Reed og Ian Somerhalder, sem kynntust við tökur á The Vampire Diaries, eiga von á sínu öðru barni, fimm árum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta. Lífið 10.1.2023 08:09
Ísland með stórleik í erlendum tónlistarmyndböndum Hvað eiga Justin Bieber, Avril Lavigne, Take That, Bon Iver, Alice DeeJay og David Guetta sameiginlegt? Eflaust getur ýmislegt komið upp í hugann en hvort sem það er að taka sundsprett í Jökulsárlóni eða ráfa um Reynisfjöru þá hafa þessar stjörnur tónlistarheimsins haft áhuga á því að tengja tónlist sína við íslensku náttúruna. Tónlist 10.1.2023 06:01
„Núna getið þið hætt að pirra ykkur á okkur“ Birgitta Haukdal, söngkona og Idol-dómari, átti von á viðbrögðum við nýjasta þættinum í Idol og þeirri ákvörðun sem dómarar tóku í þættinum. Flottir keppendur hafi verið sendir heim fyrir átta manna úrslitin. Bíó og sjónvarp 9.1.2023 21:38
Lofa þremur sigrum í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla að herja á aðra spilara í Warzone 2. Ekki nóg með það heldur lofa þeir því að ná þremur sigrum í Al Mazrah. Leikjavísir 9.1.2023 19:30
Óttast að eiga ekki lengur vini út af sönnu sögunum í Villibráð Tyrfingur Tyrfingsson einn handritahöfunda kvikmyndarinnar Villibráð segir að margt sannsögulegt komi fram í myndinni. Lífið 9.1.2023 15:45
Johnny Rotten berst um þátttökuseðilinn í Eurovision Svo gæti farið að Johnny Rotten, söngvari bresku pönksveitarinnar Sex Pistols á árum áður, verði á stóra sviðinu í Liverpool í maí þegar Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram. Lífið 9.1.2023 15:08
Vonsvikinn en biður tryllta stuðningsmenn að hætta öllu skítkasti Einar Óli Ólafsson, sem sendur var heim úr Idol-inu á föstudag við litla hrifningu fjölmargra landsmanna, biður stuðningsmenn sína um að láta af skítkasti. Birgir Örn Magnússon komst áfram á kostnað Einars Óla þrátt fyrir að Bríet, einn dómara Idolsins, segði hann aldrei hafa sungið jafnilla fyrir þau. Lífið 9.1.2023 14:35