Menning

Byrjaði sjö ára að mála

Eiríkur Smith listmálari verður níræður á morgun, sunnudag. Hann ætlar að mæta í Hafnarborg síðdegis á afmælisdaginn og fagna þeim merku tímamótum.

Menning

Margslungið og magnað einleiksform

Hin árlega einleikjahátíð Act Alone stendur yfir á Suðureyri þessa dagana. Sigríður Jónsdóttir er útsendari Fréttablaðsins á staðnum. Hér lýsir hún upplifun sinni á fimmtudag, svo sem teknótöktum, Djáknanum á Myrká og einstaklega kómísku innskoti Jóns Við

Menning

Myndaði dívuna okkar

Ljósmyndasýning Gunnars Karls Gunnlaugssonar, Dásemdardagar með Diddú, er opin fram á föstudagskvöld í þessari viku í Listasal Mosfellsbæjar.

Menning

Málaralistin hefur alltaf heillað mig

Lust for life, eða Ástríða fyrir lífinu, er heiti sýningar sem listmálarinn Georg Óskar Manúelsson frá Akureyri opnar í dag í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Hann segir erfitt að útskýra list sína með orðum en lætur verkin tala.

Menning

Flöskuskeyti send milli Eyja og lands

Þegar Gunnhildur Hrólfsdóttir sagnfræðingur lagðist í grúsk um gengnar kynslóðir í Vestmannaeyjum rak hún sig á að kvenna væri þar sjaldan getið. Nú hefur hún skrifað bókina Þær þráðinn spunnu sem fjallar um konurnar í Eyjum, líf þeirra, ástir, sorgir og

Menning

Stekkur á milli kórs og orgels

Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti í Horsens í Danmörku, kemur fram á þrennum tónleikum um helgina í Hallgrímskirkju, fyrst ásamt kammerkórnum GAIA.

Menning

Núllið opnað á ný í Bankastræti

Gamla almenningssalernið kvennamegin í Bankastræti verður opnað á morgun sem sýningarpláss á vegum Nýlistasafnsins. Fyrsta sýningin nefnist Væntanlegt / Coming soon og birtir verk fjögurra ungra og nýlega útskrifaðra listamanna.

Menning

Helgar gersemar sýndar á Hólum

Hið íslenska biblíufélag varð 200 ára í þessum mánuði. Í tilefni þess verður opnuð sýning á einu merkasta biblíusafni landsins í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal á laugardaginn.

Menning

Nýjar raddir skálda

Ljóðadagskrá með nýjum grasrótarhópi skálda og kanadískum gesti verður á Lofti Hosteli, Bankastræti 7, í dag. Stjórnandi er Anna Valdís Kro frá Lómatjörn.

Menning

Sögur gæða landið lífi

Smáforritið Lifandi landslag leiðir notendur um Skagafjörð með hjálp þjóðsagna og fornsagna og fræðir þá um nútímann í leiðinni. Sóley Björk Guðmundsdóttir er höfundurinn.

Menning