Nándin er bæði áskorun og kostur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. júlí 2015 15:30 Hlín hlakkar til að að syngja í stofu skáldsins. Vísir/GVA „Við Eva Þyri Hilmarsdóttir og Pamela de Sensi verðum með stofutónleika á Gljúfrasteini á sunnudaginn, með franska og íslenska tónlist í farteskinu,“ segir Hlín Pétursdóttir Behrens söngkona. „Það eru jú alltaf einhverjir sem eiga ekki heimangengt eða hreinlega njóta höfuðborgarsvæðisins sérstaklega um verslunarmannahelgina,“ bendir hún á. Hlín kveðst hlakka til tónleikanna á á heimili skáldsins. „Nándin þar í stofunni er bæði áskorun og kostur,“ segir hún. „Andrúmsloftið er þegar til staðar og maður mætir því sem flytjandi og kemst á flug. Það er mín reynsla, bæði af því að syngja þar og mæta á tónleika. Hún segir tónlistina sem þær stöllur ætla að flytja vera eftir Ravel, Saint-Saëns, Caplet og Cheminade, auk þess sem þær séu með verk eftir André Previn og Jóhann G. Jóhannsson. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 á sunnudaginn. Miðaverð er 1.500 krónur. Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Við Eva Þyri Hilmarsdóttir og Pamela de Sensi verðum með stofutónleika á Gljúfrasteini á sunnudaginn, með franska og íslenska tónlist í farteskinu,“ segir Hlín Pétursdóttir Behrens söngkona. „Það eru jú alltaf einhverjir sem eiga ekki heimangengt eða hreinlega njóta höfuðborgarsvæðisins sérstaklega um verslunarmannahelgina,“ bendir hún á. Hlín kveðst hlakka til tónleikanna á á heimili skáldsins. „Nándin þar í stofunni er bæði áskorun og kostur,“ segir hún. „Andrúmsloftið er þegar til staðar og maður mætir því sem flytjandi og kemst á flug. Það er mín reynsla, bæði af því að syngja þar og mæta á tónleika. Hún segir tónlistina sem þær stöllur ætla að flytja vera eftir Ravel, Saint-Saëns, Caplet og Cheminade, auk þess sem þær séu með verk eftir André Previn og Jóhann G. Jóhannsson. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 á sunnudaginn. Miðaverð er 1.500 krónur.
Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira