Menning Kvikmyndanámskeið fyrir útlendinga hefjast í haust Hópur kvikmyndagerðarmanna er að setja á stofn Reykjavik Film Academy sem mun bjóða upp á námskeið fyrir útlendinga frá og með haustinu. Menning 22.8.2012 20:00 Leiða gesti inn í heim vændis Á föstudag og laugardag verða nokkrar sýningar á nýju og áleitnu verki Kviss Búmm Bang, Downtown 24/7. Menning 22.8.2012 20:00 Fantasíur rjúka beint á toppinn Fantasíur, samansafn Hildar Sverrisdóttur af kynferðislegum hugarórum kvenna, er mest selda kilja síðustu vikunnar. Bókin kom út á fimmtudaginn síðasta og rýkur beint á toppinn. Hún er sömuleiðis þriðja mest selda bókin í öllum flokkum. Menning 22.8.2012 12:22 Páll Valsson nýr ritstjóri Skírnis Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar. Menning 22.8.2012 10:28 Spilastokk hent á loft og dregið um röð atriðanna Ástarsamband karls og konu er umfjöllunarefni leikritsins 52 sem verður frumsýnt annað kvöld. Menning 21.8.2012 21:30 Rithöfundar fá lykilinn að Gunnarshúsi Að morgni afmælisdags Reykjavíkurborgar, þann 18. ágúst, undirrituðu Jón Gnarr borgarstjóri og Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, gjafaafsal þar sem Reykjavíkurborg gefur Rithöfundasambandi Íslands Gunnarshús að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík í tilefni af því að Reykjavík er orðin ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Menning 21.8.2012 21:00 Málverkinu fræga af Monu Lisu stolið Málverkinu fræga, Monu Lisu, var stolið af listasafninu Louvre á þessum degi árið 1911. Menning 21.8.2012 20:00 Dagur Kári leikstýrir danskri mynd Dagur Kári hefur nú tekið að sér að leikstýra nýrri stórmynd sem Nimbus Film í Danmörku hyggst framleiða í samstarfi við fleiri norræna aðila. Kostnaðaráætlun myndarinnar hljóðar upp á tæpar 900 milljónir króna. Það verður því í nógu að snúast hjá Degi Kára næstu misserin, en hann er nú á kafi við undirbúning næstu kvikmyndar sinnar, sem nefnist Rocketman. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen framleiða myndina fyrir kvikmyndafyrirtækið Sögn í samstarfi við Nimbus Film í Danmörku. Rocketman, sem þrátt fyrir titilinn er íslensk mynd og með íslensku tali, verður tekin upp hér á landi í vetur og er ráðgert að hún verði tilbúin til sýningar að ári. Menning 21.8.2012 09:44 Gleymdar konur á menningarnótt Dagskrá menningarnóttar helguð fjórum íslenskum kventónskáldum á menningarnótt. Menning 20.8.2012 00:00 Samkeppni um titil á bók J. K. Rowling Bókaforlagið Bjartur fer óvenjulega leið við að snara titli nýjustu skáldsögu J. K. Rowling yfir á íslensku. Bókin nefnist The Casual Vacancy á ensku og kemur út í Bretlandi 27. Menning 16.8.2012 13:30 Rómantík, dramatík og erótík Tenórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson og píanóleikarinn Árni Heiðar Karlsson blása til stofutónleika að kvöldi föstudags. Menning 16.8.2012 13:19 Sjón ræðir eyjasamfélög í Edinborg Rithöfundurinn Sjón situr fyrir svörum í hlaðvarpsviðtali á vefsíðu breska dagblaðsins The Guardian. Menning 16.8.2012 13:04 Kvikmynd um ævi Gertrude Bell í bígerð Leikstjórinn Werner Herzog hyggst leikstýra mynd um ævi Gertrude Bell. Naomi Watts hefur tekið að sér að leika Bell og líklegt er að Robert Pattinson fari með hlutverk T. E. Lawrence í kvikmyndinni. Menning 16.8.2012 10:00 Fantasíurnar spanna allt litrófið Menning 16.8.2012 00:01 Kameljón Álfrúnar sett upp í Kúlunni Álfrún Örnólfsdóttir frumsýnir einleikinn Kameljón á leiklistarhátíðinni Lókal eftir rétta viku. Menning 15.8.2012 19:00 Kvikmyndasmiðja RIFF vinsæl ?Við sigtum aðeins úr umsækjendum og svo eru einhver úrföll en ég býst við að það verði að minnsta kosti 60 þátttakendur í ár,? segir Marteinn Þórsson umsjónarmaður fjögurra daga kvikmyndasmiðjunnar Talent Lab á Reykjavík International Film Festival, RIFF. Menning 13.8.2012 12:00 Bjóða heim í raftónlist og kaffi á menningarnótt "Margir eru að bjóða í vöfflur en við ætlum að bjóða upp á tónlist," segir Steindór Grétar Jónsson sem ásamt kærustu sinni Kristjönu Björgu Reynisdóttur býður gestum og gangandi á raftónleika heima í stofu á menningarnótt. "Við sambýlisfólkið erum miklir aðdáendur danstónlistar og erum að leigja þessa rúmgóðu íbúð á Laugarveginum svo við ákváðum að hóa saman öllum þeim sem við þekkjum og slá upp tónlistarveislu." Menning 13.8.2012 08:00 Í leikhúsmaraþoni í sumarfríinu „Þetta er dásamlegt. Við erum í leikhúsum frá morgni til kvölds og þetta er frábær innblástur sem við eigum eftir að lifa á í vetur,“ segir leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir, sem er stödd á leiklistarhátíðinni Festival Fringe í Edinborg ásamt kærasta sínum, leikaranum Einari Aðalsteinssyni. Menning 11.8.2012 09:00 Vögguvísa komin aftur í bókabúðir Á dögunum var skáldsagan Vögguvísa eftir Elías Már endurútgefin, en hún kom fyrst út árið 1950. Menning 10.8.2012 20:00 Fræbbblarnir rokka á málverkasýningu Pönksveitin Fræbbblarnir munu koma saman og troða upp á opnun málverkasýningar Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur á Kexinu í kvöld. Nokkrir meðlimir sveitarinnar eru í matarklúbbi ásamt Guðrúnu sem kallaður er Goutons Voir. Menning 10.8.2012 12:00 Kjarnorkuárásanna á Japan minnst Fræðslu- og ljósmyndasýning um kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hírosíma og Nagasaki og afleiðingar þeirra verður opnuð í Borgarbókasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu í kvöld. Menning 9.8.2012 21:00 Sýnir afrakstur Asíureisu á Skólavörðustíg "Að hafa sýninguna utandyra er í ætt við ferðalagið sjálft og gerir það líka að verkum að fleiri sjá myndirnar," segir ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson sem opnar ljósmyndasýninguna Austur fyrir fjall á göngugötu Skólavörðustígs í kvöld. Menning 9.8.2012 08:00 Sýnir Leo DiCaprio og Bruce Willis á Akureyri „Ég byrjaði í kringum "98 að mynda fræga listamenn og hef verið mikið við það síðan,“ segir Bernharð Valsson, eða Benni Valsson líkt og flestir þekkja hann. Hann hefur myndað margar stórstjörnur undanfarin fimmtán ár og opnar sína fyrstu alvöru sýningu á Íslandi á morgun í Ketilhúsinu á Akureyri. 57 myndir af leikurum og tónlistarmönnum prýða veggi sýningarinnar og á meðal þeirra eru Leonardo DiCaprio, Naomi Watts, Robbie Williams, Patti Smith og Bruce Willis. Menning 3.8.2012 15:00 Goðsögn í bókmenntaheiminum fellur frá Bandaríski rithöfundurinn og háðfuglinn Gore Vidal lést á heimili sínu í Los Angeles í gær 86 ára gamall, en hann var af mörgum talinn meðal fremstu rithöfunda Bandaríkjanna á 20. öld. Eitt verka hans olli straumhvörfum í menningarheiminum þar sem um var að ræða fyrsta skáldverkið vestanhafs þar sem aðalsöguhetjan var samkynhneigð. Menning 1.8.2012 12:33 Barnadagur í Viðey á sunnudag Sunnudaginn 29. júlí verður barnadagurinn haldinn hátíðlegur í Viðey. Sú skemmtilega hefð hefur skapast í Viðey að bjóða yngstu meðlimi fjölskyldunnar sérstaklega velkomna og bjóða skemmtun og afþreyingu sem er þeim að skapi... Menning 27.7.2012 15:15 Málar til að halda geðheilsu Hjalti P. Finnsson grafískur hönnuður og listamaður efndi nýverið til leiks á Facebook þar sem notendum samskiptasíðunnar gefst kostur á að vinna verk eftir listamanninn. Leikurinn hefur vakið mikla athygli og komið Hjalta nokkuð á óvart. Menning 27.7.2012 06:00 Gefa út einstakt smárit um list "Við gáfum út fyrsta ritið um síðustu helgi og erum núna að undirbúa næsta,“ segir Frosti Gnarr einn þeirra sem standa að baki nýja smáritinu Grotta Zine, sem mun koma út hálfsmánaðarlega og varpa ljósi á einn íslenskan listamann hverju sinni. Menning 23.7.2012 11:00 Sýnir einstök augnablik úr tískumyndatökum "Ég byrjaði ekki að taka myndir fyrr en ég var tvítug og vissi þá ekki hvað ljósop var. Pabbi keypti myndavél og ég byrjaði að fikta,“ segir Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir sem opnar sína fyrstu stóru ljósmyndasýningu í Artíma Galleríi í dag. Sýningin ber yfirskriftina Á milli mynda og prýða veggi gallerísins myndir sem fanga einstök augnablik úr nýlegum tískumyndatökum hennar. Menning 13.7.2012 09:00 Málverk fylgja lögum Lítil málverk eftir tíu ára listamann, Odd Sigþór Hilmarsson, fylgja hverju lagi í umslagi nýrrar plötu hljómsveitarinnar Melchior. Málverkin eru nú til sýnis í Netagerðinni, Kongó Shop. Menning 11.7.2012 11:00 Safnadagurinn haldinn hátíðlegur í dag Íslenski safnadagurinn er í dag en þá vekja söfn um allt land athygli á starfsemi sinni. Dagskrá safnanna í dag er fjölbreytt og beri vitni um fjölbreytileika íslenskrar safnaflóru. Menning 8.7.2012 10:40 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 334 ›
Kvikmyndanámskeið fyrir útlendinga hefjast í haust Hópur kvikmyndagerðarmanna er að setja á stofn Reykjavik Film Academy sem mun bjóða upp á námskeið fyrir útlendinga frá og með haustinu. Menning 22.8.2012 20:00
Leiða gesti inn í heim vændis Á föstudag og laugardag verða nokkrar sýningar á nýju og áleitnu verki Kviss Búmm Bang, Downtown 24/7. Menning 22.8.2012 20:00
Fantasíur rjúka beint á toppinn Fantasíur, samansafn Hildar Sverrisdóttur af kynferðislegum hugarórum kvenna, er mest selda kilja síðustu vikunnar. Bókin kom út á fimmtudaginn síðasta og rýkur beint á toppinn. Hún er sömuleiðis þriðja mest selda bókin í öllum flokkum. Menning 22.8.2012 12:22
Páll Valsson nýr ritstjóri Skírnis Páll Valsson hefur verið ráðinn ritstjóri Skírnis - Tímarits Hins íslenska bókmenntafélags. Hann tekur við af Halldóri Guðmundssyni nýráðnum framkvæmdastjóra Hörpunnar. Menning 22.8.2012 10:28
Spilastokk hent á loft og dregið um röð atriðanna Ástarsamband karls og konu er umfjöllunarefni leikritsins 52 sem verður frumsýnt annað kvöld. Menning 21.8.2012 21:30
Rithöfundar fá lykilinn að Gunnarshúsi Að morgni afmælisdags Reykjavíkurborgar, þann 18. ágúst, undirrituðu Jón Gnarr borgarstjóri og Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, gjafaafsal þar sem Reykjavíkurborg gefur Rithöfundasambandi Íslands Gunnarshús að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík í tilefni af því að Reykjavík er orðin ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Menning 21.8.2012 21:00
Málverkinu fræga af Monu Lisu stolið Málverkinu fræga, Monu Lisu, var stolið af listasafninu Louvre á þessum degi árið 1911. Menning 21.8.2012 20:00
Dagur Kári leikstýrir danskri mynd Dagur Kári hefur nú tekið að sér að leikstýra nýrri stórmynd sem Nimbus Film í Danmörku hyggst framleiða í samstarfi við fleiri norræna aðila. Kostnaðaráætlun myndarinnar hljóðar upp á tæpar 900 milljónir króna. Það verður því í nógu að snúast hjá Degi Kára næstu misserin, en hann er nú á kafi við undirbúning næstu kvikmyndar sinnar, sem nefnist Rocketman. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen framleiða myndina fyrir kvikmyndafyrirtækið Sögn í samstarfi við Nimbus Film í Danmörku. Rocketman, sem þrátt fyrir titilinn er íslensk mynd og með íslensku tali, verður tekin upp hér á landi í vetur og er ráðgert að hún verði tilbúin til sýningar að ári. Menning 21.8.2012 09:44
Gleymdar konur á menningarnótt Dagskrá menningarnóttar helguð fjórum íslenskum kventónskáldum á menningarnótt. Menning 20.8.2012 00:00
Samkeppni um titil á bók J. K. Rowling Bókaforlagið Bjartur fer óvenjulega leið við að snara titli nýjustu skáldsögu J. K. Rowling yfir á íslensku. Bókin nefnist The Casual Vacancy á ensku og kemur út í Bretlandi 27. Menning 16.8.2012 13:30
Rómantík, dramatík og erótík Tenórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson og píanóleikarinn Árni Heiðar Karlsson blása til stofutónleika að kvöldi föstudags. Menning 16.8.2012 13:19
Sjón ræðir eyjasamfélög í Edinborg Rithöfundurinn Sjón situr fyrir svörum í hlaðvarpsviðtali á vefsíðu breska dagblaðsins The Guardian. Menning 16.8.2012 13:04
Kvikmynd um ævi Gertrude Bell í bígerð Leikstjórinn Werner Herzog hyggst leikstýra mynd um ævi Gertrude Bell. Naomi Watts hefur tekið að sér að leika Bell og líklegt er að Robert Pattinson fari með hlutverk T. E. Lawrence í kvikmyndinni. Menning 16.8.2012 10:00
Kameljón Álfrúnar sett upp í Kúlunni Álfrún Örnólfsdóttir frumsýnir einleikinn Kameljón á leiklistarhátíðinni Lókal eftir rétta viku. Menning 15.8.2012 19:00
Kvikmyndasmiðja RIFF vinsæl ?Við sigtum aðeins úr umsækjendum og svo eru einhver úrföll en ég býst við að það verði að minnsta kosti 60 þátttakendur í ár,? segir Marteinn Þórsson umsjónarmaður fjögurra daga kvikmyndasmiðjunnar Talent Lab á Reykjavík International Film Festival, RIFF. Menning 13.8.2012 12:00
Bjóða heim í raftónlist og kaffi á menningarnótt "Margir eru að bjóða í vöfflur en við ætlum að bjóða upp á tónlist," segir Steindór Grétar Jónsson sem ásamt kærustu sinni Kristjönu Björgu Reynisdóttur býður gestum og gangandi á raftónleika heima í stofu á menningarnótt. "Við sambýlisfólkið erum miklir aðdáendur danstónlistar og erum að leigja þessa rúmgóðu íbúð á Laugarveginum svo við ákváðum að hóa saman öllum þeim sem við þekkjum og slá upp tónlistarveislu." Menning 13.8.2012 08:00
Í leikhúsmaraþoni í sumarfríinu „Þetta er dásamlegt. Við erum í leikhúsum frá morgni til kvölds og þetta er frábær innblástur sem við eigum eftir að lifa á í vetur,“ segir leikkonan Anna Gunndís Guðmundsdóttir, sem er stödd á leiklistarhátíðinni Festival Fringe í Edinborg ásamt kærasta sínum, leikaranum Einari Aðalsteinssyni. Menning 11.8.2012 09:00
Vögguvísa komin aftur í bókabúðir Á dögunum var skáldsagan Vögguvísa eftir Elías Már endurútgefin, en hún kom fyrst út árið 1950. Menning 10.8.2012 20:00
Fræbbblarnir rokka á málverkasýningu Pönksveitin Fræbbblarnir munu koma saman og troða upp á opnun málverkasýningar Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur á Kexinu í kvöld. Nokkrir meðlimir sveitarinnar eru í matarklúbbi ásamt Guðrúnu sem kallaður er Goutons Voir. Menning 10.8.2012 12:00
Kjarnorkuárásanna á Japan minnst Fræðslu- og ljósmyndasýning um kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hírosíma og Nagasaki og afleiðingar þeirra verður opnuð í Borgarbókasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu í kvöld. Menning 9.8.2012 21:00
Sýnir afrakstur Asíureisu á Skólavörðustíg "Að hafa sýninguna utandyra er í ætt við ferðalagið sjálft og gerir það líka að verkum að fleiri sjá myndirnar," segir ljósmyndarinn Baldur Kristjánsson sem opnar ljósmyndasýninguna Austur fyrir fjall á göngugötu Skólavörðustígs í kvöld. Menning 9.8.2012 08:00
Sýnir Leo DiCaprio og Bruce Willis á Akureyri „Ég byrjaði í kringum "98 að mynda fræga listamenn og hef verið mikið við það síðan,“ segir Bernharð Valsson, eða Benni Valsson líkt og flestir þekkja hann. Hann hefur myndað margar stórstjörnur undanfarin fimmtán ár og opnar sína fyrstu alvöru sýningu á Íslandi á morgun í Ketilhúsinu á Akureyri. 57 myndir af leikurum og tónlistarmönnum prýða veggi sýningarinnar og á meðal þeirra eru Leonardo DiCaprio, Naomi Watts, Robbie Williams, Patti Smith og Bruce Willis. Menning 3.8.2012 15:00
Goðsögn í bókmenntaheiminum fellur frá Bandaríski rithöfundurinn og háðfuglinn Gore Vidal lést á heimili sínu í Los Angeles í gær 86 ára gamall, en hann var af mörgum talinn meðal fremstu rithöfunda Bandaríkjanna á 20. öld. Eitt verka hans olli straumhvörfum í menningarheiminum þar sem um var að ræða fyrsta skáldverkið vestanhafs þar sem aðalsöguhetjan var samkynhneigð. Menning 1.8.2012 12:33
Barnadagur í Viðey á sunnudag Sunnudaginn 29. júlí verður barnadagurinn haldinn hátíðlegur í Viðey. Sú skemmtilega hefð hefur skapast í Viðey að bjóða yngstu meðlimi fjölskyldunnar sérstaklega velkomna og bjóða skemmtun og afþreyingu sem er þeim að skapi... Menning 27.7.2012 15:15
Málar til að halda geðheilsu Hjalti P. Finnsson grafískur hönnuður og listamaður efndi nýverið til leiks á Facebook þar sem notendum samskiptasíðunnar gefst kostur á að vinna verk eftir listamanninn. Leikurinn hefur vakið mikla athygli og komið Hjalta nokkuð á óvart. Menning 27.7.2012 06:00
Gefa út einstakt smárit um list "Við gáfum út fyrsta ritið um síðustu helgi og erum núna að undirbúa næsta,“ segir Frosti Gnarr einn þeirra sem standa að baki nýja smáritinu Grotta Zine, sem mun koma út hálfsmánaðarlega og varpa ljósi á einn íslenskan listamann hverju sinni. Menning 23.7.2012 11:00
Sýnir einstök augnablik úr tískumyndatökum "Ég byrjaði ekki að taka myndir fyrr en ég var tvítug og vissi þá ekki hvað ljósop var. Pabbi keypti myndavél og ég byrjaði að fikta,“ segir Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir sem opnar sína fyrstu stóru ljósmyndasýningu í Artíma Galleríi í dag. Sýningin ber yfirskriftina Á milli mynda og prýða veggi gallerísins myndir sem fanga einstök augnablik úr nýlegum tískumyndatökum hennar. Menning 13.7.2012 09:00
Málverk fylgja lögum Lítil málverk eftir tíu ára listamann, Odd Sigþór Hilmarsson, fylgja hverju lagi í umslagi nýrrar plötu hljómsveitarinnar Melchior. Málverkin eru nú til sýnis í Netagerðinni, Kongó Shop. Menning 11.7.2012 11:00
Safnadagurinn haldinn hátíðlegur í dag Íslenski safnadagurinn er í dag en þá vekja söfn um allt land athygli á starfsemi sinni. Dagskrá safnanna í dag er fjölbreytt og beri vitni um fjölbreytileika íslenskrar safnaflóru. Menning 8.7.2012 10:40