Menning Hjólað í sínu fínasta pússi Alexander Schepsky og Jón Gunnar Tynes Ólasson segja að það vanti almennilega hjólamenningu á Íslandi og standa nú fyrir Tweed Run viðburði í miðbæ Reykjavíkur þann 16.júní þar sem fólk er hvatt til að hjóla saman klætt sínu fínasta pússi. Menning 16.5.2012 13:00 Með fyrsta skólaverkefnið sitt á Cannes-hátíðina Jasmin Rexhepi, nemandi við Kvikmyndaskóla Íslands, er á leið með fyrsta skólaverkefni sitt á kvikmyndahátíðina í Cannes á miðvikudaginn næsta. Kvikmyndin á að gerast í Frakklandi en var tekin upp á heimili Jasmin í Reykjavík. Menning 14.5.2012 15:00 Á fimm þúsund aðdáendur Myndasagnahöfundurinn Vignir Þór Þórhallsson, eða Flotti-Comics eins og hann kallar sig, er kominn með fimm þúsund aðdáendur á Facebook-síðu sína. Menning 14.5.2012 08:00 Harpa reis á hárréttum tíma Áhrif tónlistarhússins Hörpu eru mikil og varanleg, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir tónlistarstjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir ræddi við Steinunni Birnu af því tilefni að ár er síðan húsið var opnað. Tímamótunum verður fagnað með opnu húsi á morgun. Menning 12.5.2012 11:00 Mikil aðsókn á Skjaldborg "Það er greinilegt að hátíðin er að festa sig í sessi,“ segir Tinna Ottesen, einn aðstandenda heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar sem fer fram dagana 25.-28. maí. Þetta er í sjöunda sinn sem kvikmyndaáhugamenn flykkjast til Patreksfjarðar um hvítasunnuhelgina. Hátíðinni hefur borist metfjöldi umsókna í ár en dagskráin sjálf skýrist á næstu dögum. Tinna segist fagna auknum áhuga á heimildarmyndagerð á Íslandi. Menning 9.5.2012 16:00 Opnun í Ásmundarsafni Frábært veður og stemning var í Ásmundarsafni við Sigtún þegar þar var opnuð sýningin Inn í kviku sem sýnir mörg af dramtískustu og erótískustu verkum myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar... Menning 9.5.2012 10:30 Leitar að goðsagnakenndu spendýri með hljóðvísindum "Fólk hefur þóst sjá þessi dýr í gegnum tíðina, og það er eiginlega orðið goðsagnakennt,“ segir franski listamaðurinn Etienne de France, sem er búsettur hér á landi en hann gerði heimildarmynd um heldur sérlundaða vísindamenn, sem leita að hinni dularfullu Steller-sækú. Menning 7.5.2012 11:30 Hjaltalín semur fyrir þögla mynd "Ég veit ekki alveg hversu mörg lög við þurfum að semja en þetta verður ansi stórt verk fyrir okkur,“ segir fagottleikarinn Rebekka Björnsdóttir meðlimur í sveitinni Hjaltalín sem hefur verið ráðin til að semja tónlistina fyrir myndina Days of Grey. Menning 4.5.2012 11:00 Einhjólsballet og trúðar Fullorðinssirkúsinn Skinnsemi heldur upp á ársafmæli sitt á laugardag með sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum. Trúðar, loftfimleikar og kinversk súlufimi eru á meðal þess sem sjá má á sýningunni. Menning 3.5.2012 16:00 Múnkhásen boðið til Edinborgar „Þetta er bara lyginni líkast, sem á ákaflega vel við þegar Múnkhásen er annars vegar,“ segir Gunnar Helgason. Menning 3.5.2012 14:00 Verðlaunamynd um einelti Myndin Bully, sem á íslensku er kölluð Grimmd: sögur af einelti, verður frumsýnd í Háskólabíói á föstudaginn. Um er að ræða verðlaunaða heimildarmynd sem á erindi við alla og tekst á við ofbeldið sem einelti er og vandamálin sem það skapar í nútímasamfélagi. Menning 26.4.2012 20:00 Gleðibankinn í öllum partíum Kvikmyndagerðar- og tónlistarkonan Vera Sölvadóttir myndi vilja fá Kára Stefánsson til að búa til nýjan forseta. Leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni líst illa á kúluhatt trommara Of Monsters and Men. Kjartan Guðmundsson hitti rökstólapar vikunnar. Menning 22.4.2012 21:00 Gengjastríð í Breiðholti í nýrri þáttaröð af Pressu "Ég held að það sé tengingin við raunveruleikann sem útskýrir vinsældir seríunnar hjá áhorfendum," segir leikstjórinn Óskar Jónasson sem þessa dagana undirbýr tökur á þriðju seríu sjónvarpsþáttanna Pressu. Menning 20.4.2012 11:00 Skilafrestur fer eftir svefni "Það er slatti af myndasögum komnar inn nú þegar en skilafrestur rennur út þegar við vöknum á mánudagsmorguninn næstkomandi. Nánari tímasetning fer eftir hvað við ákveðum að sofa lengi," segir skopmyndateiknarinn Hugleikur Dagsson hjá bókaútgáfunni Ókeibæ, sem stendur fyrir myndasögukeppni. Menning 16.4.2012 15:00 Heldur íslenska menningarhátíð í Frakklandi "Markmiðið er að fólk komi á hátíðina, uppgötvi eitthvað nýtt og kynnist íslenskri menningu og íslenskri list betur,“ segir Ari Allansson sem stendur fyrir íslensku menningarhátíðinni Air d‘Islande í Frakklandi. Menning 13.4.2012 09:00 Fer til Hollands og nælir í BA-gráðu í sirkuslistum "Fyrsta árið lærir maður allar greinar fagsins, þar á meðal að gegla og loftfimleika, en hin þrjú árin fara í það að sérhæfa sig,“ segir Eyrún Ævarsdóttir sem mun hefja nám í sirkuslistum við Codart-skólann í Rotterdam í haust. Menning 12.4.2012 11:30 Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. Menning 11.4.2012 12:00 Komst á bragðið í Séð og heyrt „Mig hefur lengi langað að gera eitthvað. Ætli ég myndi ekki teljast dálítið klassískt skúffuskáld,“ segir Svanur Már Snorrason sem hefur gefið út sína fyrstu bók, Fegurðardrottningin sem fitnaði. Menning 2.4.2012 14:00 Þjóðverjar eru til fyrirmyndar Halldór Gylfason fer með hlutverk breska séntilmannsins Adrian Higgins í Hótel Volkswagen, nýju verki eftir Jón Gnarr sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hann sagði Kjartani Guðmundssyni frá sjálfsblekkingu, skinkubréfum og sumarfrísplani. Menning 24.3.2012 21:00 Aska fær góða dóma vestanhafs "Þetta eru blöðin sem bóksalar byggja á þegar þeir panta sínar bækur. Þetta hjálpar rosalega mikið til við forsöluna á bókinni,“ segir Pétur Már Ólafsson hjá Bjarti og Veröld. Menning 24.3.2012 10:00 Tilnefnd til þýskra barnabókmenntaverðlauna "Þetta er fyrsta stóra barnabókaverkefnið mitt,“ segir Rán Flygenring sem nýlega var tilnefnd til þýsku barnabókmenntaverðlaunanna fyrir bókina Frerk, du Zwerg! Menning 23.3.2012 19:00 Tónar og tal um Pál á Húsafelli Tónlistardagskrá verður í Gerðubergi á morgun í tilefni sýningar Páls á Húsafelli sem stendur yfir í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Tónleikarnir hefjast klukkan tvö en fram koma Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmarsson, Páll á Húsafelli, Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari, Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari og Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir sópran og barnabarn Thors Vilhjálmssonar. Tónleikarnir og sýningin eru tileinkuð minningu Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Menning 23.3.2012 17:30 Samfélagið verður grimmara í kreppu Fátæka leikhúsið frumsýndi Glerdýrin eftir Tennessee Williams í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag. Önnur sýning verður á morgun klukkan 15. Heiðar Sumarliðason, þýðandi verksins og leikstjóri, segir uppsetningu verksins hafa verið nýja áskorun. Menning 23.3.2012 13:00 Gamansöm draugamynd í bígerð Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur fengið vilyrði um framleiðslustyrk fyrir hátt í sjötíu milljónir króna fyrir kvikmyndina Ófeigur gengur aftur. Menning 19.3.2012 11:00 Gera heimildarmynd um Örlyg Sturluson "Við erum rétt byrjaðir í framleiðsluferlinu,“ segir framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson hjá Ogfilms um væntanlega heimildamynd um körfuboltakappann Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn á myndinni. Menning 15.3.2012 14:30 Tökur á kvikmyndinni Falskur fugl eru hafnar "Þessi mynd fjallar um það sem skiptir máli í dag. Gildi okkar og samskipti fullorðinna og barna," segir Þór Ómar Jónsson. Menning 15.3.2012 12:30 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.... Menning 15.3.2012 10:45 Berthelsen leikur Pabbann "Það er ekkert langt síðan hann varð faðir sjálfur þannig að hann tengdi virkilega við þessa sögu," segir Bjarni Haukur Þórsson, höfundur Pabbans. Menning 10.3.2012 14:30 Mest sótti bókamarkaðurinn „Þetta er besti bókamarkaður sögunnar. Það hefur aldrei gengið jafnvel og nú,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 9.3.2012 12:00 Veðurteppt listaverk Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur bíður nú milli vonar og ótta eftir því hvort listaverk spænska listamannsins Antoni Tàpies komist til landsins. Til stendur að opna stóra yfirlitssýningu með verkum hans í vestursal Kjarvalsstaða 17. mars. Tàpies, sem er í hópi virtustu listamanna Spánar, lést 6. febrúar síðastliðinn, þá 88 ára að aldri. Verkin, sem voru á leið frá Kaupmannahöfn til Seyðisfjarðar með Norrænu, komust ekki lengra en til Færeyja. Um mikinn fjölda málverka er að ræða, sem spanna sjö áratuga feril Tàpies. Menning 9.3.2012 11:00 « ‹ 167 168 169 170 171 172 173 174 175 … 334 ›
Hjólað í sínu fínasta pússi Alexander Schepsky og Jón Gunnar Tynes Ólasson segja að það vanti almennilega hjólamenningu á Íslandi og standa nú fyrir Tweed Run viðburði í miðbæ Reykjavíkur þann 16.júní þar sem fólk er hvatt til að hjóla saman klætt sínu fínasta pússi. Menning 16.5.2012 13:00
Með fyrsta skólaverkefnið sitt á Cannes-hátíðina Jasmin Rexhepi, nemandi við Kvikmyndaskóla Íslands, er á leið með fyrsta skólaverkefni sitt á kvikmyndahátíðina í Cannes á miðvikudaginn næsta. Kvikmyndin á að gerast í Frakklandi en var tekin upp á heimili Jasmin í Reykjavík. Menning 14.5.2012 15:00
Á fimm þúsund aðdáendur Myndasagnahöfundurinn Vignir Þór Þórhallsson, eða Flotti-Comics eins og hann kallar sig, er kominn með fimm þúsund aðdáendur á Facebook-síðu sína. Menning 14.5.2012 08:00
Harpa reis á hárréttum tíma Áhrif tónlistarhússins Hörpu eru mikil og varanleg, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir tónlistarstjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir ræddi við Steinunni Birnu af því tilefni að ár er síðan húsið var opnað. Tímamótunum verður fagnað með opnu húsi á morgun. Menning 12.5.2012 11:00
Mikil aðsókn á Skjaldborg "Það er greinilegt að hátíðin er að festa sig í sessi,“ segir Tinna Ottesen, einn aðstandenda heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar sem fer fram dagana 25.-28. maí. Þetta er í sjöunda sinn sem kvikmyndaáhugamenn flykkjast til Patreksfjarðar um hvítasunnuhelgina. Hátíðinni hefur borist metfjöldi umsókna í ár en dagskráin sjálf skýrist á næstu dögum. Tinna segist fagna auknum áhuga á heimildarmyndagerð á Íslandi. Menning 9.5.2012 16:00
Opnun í Ásmundarsafni Frábært veður og stemning var í Ásmundarsafni við Sigtún þegar þar var opnuð sýningin Inn í kviku sem sýnir mörg af dramtískustu og erótískustu verkum myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar... Menning 9.5.2012 10:30
Leitar að goðsagnakenndu spendýri með hljóðvísindum "Fólk hefur þóst sjá þessi dýr í gegnum tíðina, og það er eiginlega orðið goðsagnakennt,“ segir franski listamaðurinn Etienne de France, sem er búsettur hér á landi en hann gerði heimildarmynd um heldur sérlundaða vísindamenn, sem leita að hinni dularfullu Steller-sækú. Menning 7.5.2012 11:30
Hjaltalín semur fyrir þögla mynd "Ég veit ekki alveg hversu mörg lög við þurfum að semja en þetta verður ansi stórt verk fyrir okkur,“ segir fagottleikarinn Rebekka Björnsdóttir meðlimur í sveitinni Hjaltalín sem hefur verið ráðin til að semja tónlistina fyrir myndina Days of Grey. Menning 4.5.2012 11:00
Einhjólsballet og trúðar Fullorðinssirkúsinn Skinnsemi heldur upp á ársafmæli sitt á laugardag með sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum. Trúðar, loftfimleikar og kinversk súlufimi eru á meðal þess sem sjá má á sýningunni. Menning 3.5.2012 16:00
Múnkhásen boðið til Edinborgar „Þetta er bara lyginni líkast, sem á ákaflega vel við þegar Múnkhásen er annars vegar,“ segir Gunnar Helgason. Menning 3.5.2012 14:00
Verðlaunamynd um einelti Myndin Bully, sem á íslensku er kölluð Grimmd: sögur af einelti, verður frumsýnd í Háskólabíói á föstudaginn. Um er að ræða verðlaunaða heimildarmynd sem á erindi við alla og tekst á við ofbeldið sem einelti er og vandamálin sem það skapar í nútímasamfélagi. Menning 26.4.2012 20:00
Gleðibankinn í öllum partíum Kvikmyndagerðar- og tónlistarkonan Vera Sölvadóttir myndi vilja fá Kára Stefánsson til að búa til nýjan forseta. Leikaranum Vigni Rafni Valþórssyni líst illa á kúluhatt trommara Of Monsters and Men. Kjartan Guðmundsson hitti rökstólapar vikunnar. Menning 22.4.2012 21:00
Gengjastríð í Breiðholti í nýrri þáttaröð af Pressu "Ég held að það sé tengingin við raunveruleikann sem útskýrir vinsældir seríunnar hjá áhorfendum," segir leikstjórinn Óskar Jónasson sem þessa dagana undirbýr tökur á þriðju seríu sjónvarpsþáttanna Pressu. Menning 20.4.2012 11:00
Skilafrestur fer eftir svefni "Það er slatti af myndasögum komnar inn nú þegar en skilafrestur rennur út þegar við vöknum á mánudagsmorguninn næstkomandi. Nánari tímasetning fer eftir hvað við ákveðum að sofa lengi," segir skopmyndateiknarinn Hugleikur Dagsson hjá bókaútgáfunni Ókeibæ, sem stendur fyrir myndasögukeppni. Menning 16.4.2012 15:00
Heldur íslenska menningarhátíð í Frakklandi "Markmiðið er að fólk komi á hátíðina, uppgötvi eitthvað nýtt og kynnist íslenskri menningu og íslenskri list betur,“ segir Ari Allansson sem stendur fyrir íslensku menningarhátíðinni Air d‘Islande í Frakklandi. Menning 13.4.2012 09:00
Fer til Hollands og nælir í BA-gráðu í sirkuslistum "Fyrsta árið lærir maður allar greinar fagsins, þar á meðal að gegla og loftfimleika, en hin þrjú árin fara í það að sérhæfa sig,“ segir Eyrún Ævarsdóttir sem mun hefja nám í sirkuslistum við Codart-skólann í Rotterdam í haust. Menning 12.4.2012 11:30
Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. Menning 11.4.2012 12:00
Komst á bragðið í Séð og heyrt „Mig hefur lengi langað að gera eitthvað. Ætli ég myndi ekki teljast dálítið klassískt skúffuskáld,“ segir Svanur Már Snorrason sem hefur gefið út sína fyrstu bók, Fegurðardrottningin sem fitnaði. Menning 2.4.2012 14:00
Þjóðverjar eru til fyrirmyndar Halldór Gylfason fer með hlutverk breska séntilmannsins Adrian Higgins í Hótel Volkswagen, nýju verki eftir Jón Gnarr sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu í kvöld. Hann sagði Kjartani Guðmundssyni frá sjálfsblekkingu, skinkubréfum og sumarfrísplani. Menning 24.3.2012 21:00
Aska fær góða dóma vestanhafs "Þetta eru blöðin sem bóksalar byggja á þegar þeir panta sínar bækur. Þetta hjálpar rosalega mikið til við forsöluna á bókinni,“ segir Pétur Már Ólafsson hjá Bjarti og Veröld. Menning 24.3.2012 10:00
Tilnefnd til þýskra barnabókmenntaverðlauna "Þetta er fyrsta stóra barnabókaverkefnið mitt,“ segir Rán Flygenring sem nýlega var tilnefnd til þýsku barnabókmenntaverðlaunanna fyrir bókina Frerk, du Zwerg! Menning 23.3.2012 19:00
Tónar og tal um Pál á Húsafelli Tónlistardagskrá verður í Gerðubergi á morgun í tilefni sýningar Páls á Húsafelli sem stendur yfir í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Tónleikarnir hefjast klukkan tvö en fram koma Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmarsson, Páll á Húsafelli, Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari, Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari og Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir sópran og barnabarn Thors Vilhjálmssonar. Tónleikarnir og sýningin eru tileinkuð minningu Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Menning 23.3.2012 17:30
Samfélagið verður grimmara í kreppu Fátæka leikhúsið frumsýndi Glerdýrin eftir Tennessee Williams í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag. Önnur sýning verður á morgun klukkan 15. Heiðar Sumarliðason, þýðandi verksins og leikstjóri, segir uppsetningu verksins hafa verið nýja áskorun. Menning 23.3.2012 13:00
Gamansöm draugamynd í bígerð Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur fengið vilyrði um framleiðslustyrk fyrir hátt í sjötíu milljónir króna fyrir kvikmyndina Ófeigur gengur aftur. Menning 19.3.2012 11:00
Gera heimildarmynd um Örlyg Sturluson "Við erum rétt byrjaðir í framleiðsluferlinu,“ segir framleiðandinn Erlingur Jack Guðmundsson hjá Ogfilms um væntanlega heimildamynd um körfuboltakappann Örlyg Aron Sturluson. Stöð 2 hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn á myndinni. Menning 15.3.2012 14:30
Tökur á kvikmyndinni Falskur fugl eru hafnar "Þessi mynd fjallar um það sem skiptir máli í dag. Gildi okkar og samskipti fullorðinna og barna," segir Þór Ómar Jónsson. Menning 15.3.2012 12:30
Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru afhent við hátíðlega athöfn í gær.... Menning 15.3.2012 10:45
Berthelsen leikur Pabbann "Það er ekkert langt síðan hann varð faðir sjálfur þannig að hann tengdi virkilega við þessa sögu," segir Bjarni Haukur Þórsson, höfundur Pabbans. Menning 10.3.2012 14:30
Mest sótti bókamarkaðurinn „Þetta er besti bókamarkaður sögunnar. Það hefur aldrei gengið jafnvel og nú,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 9.3.2012 12:00
Veðurteppt listaverk Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur bíður nú milli vonar og ótta eftir því hvort listaverk spænska listamannsins Antoni Tàpies komist til landsins. Til stendur að opna stóra yfirlitssýningu með verkum hans í vestursal Kjarvalsstaða 17. mars. Tàpies, sem er í hópi virtustu listamanna Spánar, lést 6. febrúar síðastliðinn, þá 88 ára að aldri. Verkin, sem voru á leið frá Kaupmannahöfn til Seyðisfjarðar með Norrænu, komust ekki lengra en til Færeyja. Um mikinn fjölda málverka er að ræða, sem spanna sjö áratuga feril Tàpies. Menning 9.3.2012 11:00