Menning Tvær sýningar frá Ameríku Tvær áhugaverðar myndlistarsýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á laugardaginn kemur. Á báðum sýningunum má sjá listaverk frá Ameríku, en þær eru að öðru leyti afar ólíkar innbyrðis. Menning 24.7.2008 06:00 Menningu miðlað í miðbænum Sigurlaug Ragnarsdóttir listfræðingur annast leiðsögn um útilistaverk í miðbænum í kvöld kl. 20 þegar lagt verður upp í áttundu kvöldgöngu Kvosarinnar sem menningarstofnanir Reykjavíkurborgar standa fyrir. Menning 24.7.2008 06:00 Úr þurru Gjörningahópurinn Stígis ákvað að ljúka sumarstarfi sínu hjá Hinu húsinu með stæl en þau skipulögðu óvænt dans- og söngatriði í Kringlunni í anda feluleikhúss, seinasta föstudag. Um 20 manns tóku þátt í uppátækinu sem kom Kringlugestum skemmtilega á óvart. Menning 24.7.2008 06:00 Sumardjass á Jómfrúnni kveður í bili Á sjöundu og síðustu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu nú á laugardag kemur fram kvartett söngkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Menning 24.7.2008 06:00 Kennsl með geigvænlegum afleiðingum Myndlistarkonan Björk Guðnadóttir opnar sýningu sína Kennsl í sýningarrýminu Suðsuðvestur í Reykjanesbæ á laugardag kl. 16. Í skáldskaparfræði Aristótelesar eru kennsl það þegar ein persóna harmleiks þekkist skyndilega eða uppgötvar uppruna sinn eða sitt sanna sjálf, oft með geigvænlegum afleiðingum. Menning 24.7.2008 06:00 Kastljósi beint að dagsljósi árstíðanna Sýningin Ljós í myrkri, sem fjallar um breytingar á dagsljósi milli árstíða, milli daga og yfir daginn, verður opnuð í Gallerí 100°, Bæjarhálsi 1, í dag kl. 17. Sem kunnugt er hefur veðurfar og árstíðir afar mikil áhrif á magn náttúrulegrar birtu hér á landi. Menning 24.7.2008 06:00 Himinn, haf og land Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar málverkasýninguna Landsmót í Gallerí Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli á laugardag. Á sýningunni má sjá 24 olíumyndir af landslagi þar sem gjarnan mætast himinn, haf og land. Menning 24.7.2008 06:00 Leynilegir dansarar í Liborius Orðrómur hefur verið á kreiki um að nokkrir dansarar muni heimsækja verslunina Liborius einhvern tímann í dag og halda þar danssýningu. Dansararnir munu mæta og yfirtaka verslunina á einhverjum tímapunkti og halda þar danssýningu innan um viðskiptavini og tískuklæðnað. Menning 24.7.2008 06:00 Þýsk alþýðufræði á prent Allt frá upphafi uppgangs rafrænna miðla hafa reglulega heyrst raddir sem halda því fram að nýju miðlarnir muni ganga af bókinni dauðri. Fáir miðlar hafa þó vakið eins mikla skelfingu hjá bókaunnendum eins og veraldarvefurinn, enda býður hann upp á ógrynni af ókeypis lesefni. Menning 24.7.2008 06:00 Minningar frá fyrri tíð Ferðaleikhúsið er elsta sjálfstæða fyrirtækið sem starfar hér á landi. Kristín G. Magnús stofnaði ásamt eiginmanni sínum, Halldóri Snorrasyni, sem nú er fallinn frá, Ferðaleikhúsið árið 1965 og hafði þá um nokkurra ára skeið haft stopult starf í Þjóðleikhúsinu. Menning 24.7.2008 06:00 Verk Warhols bönnuð í Kína Danska galleríið Faurschou sem er nýbúið að opna útibú í Peking hugðist opna þar sýningu á verkum Andys Warhol en er nú lent í útistöðum við yfirvöld. Menning 24.7.2008 04:00 Ljósmyndir af tónlist Bachs, píanó og nikka Það verður mikið um að vera í tónlistar- og menningarhúsinu Hömrum á Ísafirði þessa vikuna. Píanóleikarinn Anna Áslaug Ragnarsdóttir kemur þar fram á tónleikum annað kvöld kl. 20 og leikur ýmsar píanóperlur eftir Bach, Beethoven, Chopin, Jónas Tómasson og Olivier Messiaen. Menning 23.7.2008 06:00 Innsýn í líf ímyndaðrar konu Sýning þýsku myndlistarkonunnar Önnu Mields var opnuð í Dalí Gallery, Brekkugötu 9 á Akureyri, í gær. Á sýningunni má sjá verk sem tengjast hefðbundnum uppstillingum og blæti. Menning 23.7.2008 06:00 Norrænir leikhúsdagar Meðan á hátíðinni í Tampere stendur er haldið upp á Norræna leikhúsdaga og er það ánægjulegt tækifæri til að sameina þessar tvær hátíðir. Verður því talsvert meira af norrænu leikhúsfólki í Tampere. Menning 23.7.2008 06:00 Hrip í Hyde Park Á laugardag verður opnaður nýr sýningarskáli í Hyde Park við Serpentine-vatnið í garðinum. Þar verður haldin árleg fjársöfnunarhátíð fyrir Galleríið sem kennt er við vatnið Serpentine. Í fyrra var það Ólafur Elíasson sem átti skálann en í ár er það Kanadamaðurinn Frank Gehry, einn frægasti arkitekt okkar tíma. Menning 18.7.2008 06:00 Harpa, symfón og gígja Óvenjuleg tónlistardagskrá verður í boði í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudag, hinn 20. júlí klukkan 17. Það er hljómsveitin Spilmenn Ríkínís sem mun flytja íslensk þjóðlög fyrir tónleikagesti og með í för eru sjaldséð gömul íslensk hljóðfæri sem spennandi verður að sjá og heyra: langspil, harpa, symfón og gígja. Menning 18.7.2008 06:00 Ólík tríó í Ketilhúsi Grímur Helgason klarinettuleikari, Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari og Þórarinn Már Baldursson víóluleikari leika á hádegistónleikum Listasumars í Ketilhúsinu á Akureyri í dag kl. 12. Menning 18.7.2008 06:00 Danskur Niflungahringur Í gær kom út á vegum Decca safn DVD-diska með Niflungahring Wagners í sviðsetningu Konunglega danska leikhússins. Uppsetningin er frá 2006 og er verk hins kornunga óperustjóra, Kasars Bech Holten. Kassinn kemur út eftir hálfan mánuð í Þýskalandi, sama dag og Iréne Theorin, sem syngur Brynhildi, kemur fram í Bayreuth í hlutverki Ísoldar. Menning 15.7.2008 06:00 Ljóðastund í Mosfellsbæ Ljóðastund í tali og tónum fer fram í Listasal Mosfellsbæjar annað kvöld kl. 20. Jóhann Hjálmarsson og Christopher Burawa lesa úr ljóðum sínum og þýðingum og Tríó Carls Möller fléttar inn djasstónum. Tríóið skipa þeir Carl Möller, Guðmundur Steingrímsson og Bjarni Sveinbjörnsson. Tónlistin er eftir Carl Möller og fleiri. Menning 15.7.2008 06:00 Leitar að hæfileikaríkum krökkum „Mér varð hugsað til þess þegar ég fékk að koma fram í Stundinni okkar á sínum tíma og hvað mér fannst það mikil upplifun. Nú langar okkur að gefa krökkum um allt land sama tækifæri,“ segir Björgvin Franz Gíslason, umsjónarmaður Stundarinnar okkar, sem leitar eftir efni frá hæfileikaríkum krökkum sem gætu svo komið fram í þættinum. Menning 15.7.2008 06:00 Ljóðskáld, kórar og rapparar Á barnum Q-bar á Ingólfsstræti eru haldin vikulega svokölluð Open mike-kvöld þar sem fólk getur mætt og látið ljós sitt skína á sviðinu. Kvöldin hafa hingað til verið haldin á tveggja vikna fresti en vegna vinsælda verða þau haldin vikulega nú í sumar. Menning 15.7.2008 06:00 Hljóðbækur sem lifna við Jón Gunnar Þórðarson leikstjóri stendur í fyrirtækjarekstri í kringum hljóðbækurnar Íslenskar þjóðsögur, sem nýlega litu dagsins ljós. Fyrirtækið heitir Heyr heyr og sér um hljóðsetningar. Menning 15.7.2008 06:00 Ljóstrað upp um Banksy? Breska dagblaðið The Mail on Sunday fullyrðir að hinn dularfulli graffítilistamaður Banksy heiti í raun Robin Cunningham og sé 34 ára gamall. Menning 14.7.2008 06:00 Táknmyndir í bókasafni Sýningin Táknmyndir úr tilverunni stendur nú yfir í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Á sýningunni má sjá verk eftir myndlistarmanninn Stefán-Þór Menning 14.7.2008 04:15 Þetta verður að vera erfitt, annars er ekkert gaman Leikhópurinn Vér morðingjar setur upp Macbeth eftir Shakespeare í haust. Fram til þessa hefur hópurinn einbeitt sér að nýjum leikverkum. Tveir leikarar úr hópnum hafa notað sumarið til að kynna sér leiklistarlífið í Evrópu. Menning 14.7.2008 02:45 Víóla og gítar fyrir norðan Önnur sumartónleikahelgin við Mývatn fer nú í hönd og býður tónlistaráhugafólki upp á ljúfa tóna gítars og lágfiðlu. Þau Kristinn H. Árnason gítarleikari og Helga Þórarinsdóttir lágfiðluleikari koma fram á tónleikum í Reykjahlíðarkirkju í kvöld kl. 21 og í Skútustaðakirkju annað kvöld kl. 21 og leika þar létta og skemmtilega efnisskrá sem inniheldur meðal annars sónötu eftir Vivaldi, spænska tónlist og nokkrar ómissandi perlur úr íslenskri sönghefð. Menning 12.7.2008 06:00 Geta ekki hætt að teikna Um helgina verður slegið upp heljarinnar veislu í tilefni þriggja ára afmælis verslunarinnar Nakta apans í Bankastræti. Gamanið hefst í dag klukkan 14 og verða ýmsar uppákomur í boði. Sara María Eyþórsdóttir, hönnuður og eigandi verslunarinnar, segir að það verði stíf dagskrá í gangi alla helgina. Menning 10.7.2008 06:00 Gönguferðir á ensku Borgarbókasafnið í Reykjavík hefur um nokkurra ára bil boðið borgarbúum og nærsveitamönnum upp á kvöldgöngur með bókmenntalegu ívafi. Þá hefur safnið bætt við og leggur í gönguferðir fyrir enskumælandi og enskuskiljandi gesti síðan 2003 í júlí og ágústmánuði. Menning 10.7.2008 06:00 Æft fyrir Edinborgarhátíð Fyrsta uppistand Snorra Hergils Kristjánssonar á Organ undir nafninu Happy Mondays, var á mánudag. Uppistandið er undirbúningur fyrir hina risastóru og virtu Edenborgarhátíð, sem honum var boðið á. Snorri Hergill hefur löngum búið í London og staðið fyrir uppistandi þar, en hann var kosinn næstfyndnasti maður Íslands 2002. Þá er Snorri lærður leikari úr LAMDA-skólanum. Menning 9.7.2008 06:00 Riðið á vaðið um helgina Myndlistartvíeykið Sally og Mo, eða þær Þóra Gunnarsdóttir og Elín Anna Þórisdóttir, opna sýningu í Gallerí Auga fyrir auga, Hverfisgötu 35, á laugardag kl. 15. Menning 8.7.2008 06:00 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 334 ›
Tvær sýningar frá Ameríku Tvær áhugaverðar myndlistarsýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á laugardaginn kemur. Á báðum sýningunum má sjá listaverk frá Ameríku, en þær eru að öðru leyti afar ólíkar innbyrðis. Menning 24.7.2008 06:00
Menningu miðlað í miðbænum Sigurlaug Ragnarsdóttir listfræðingur annast leiðsögn um útilistaverk í miðbænum í kvöld kl. 20 þegar lagt verður upp í áttundu kvöldgöngu Kvosarinnar sem menningarstofnanir Reykjavíkurborgar standa fyrir. Menning 24.7.2008 06:00
Úr þurru Gjörningahópurinn Stígis ákvað að ljúka sumarstarfi sínu hjá Hinu húsinu með stæl en þau skipulögðu óvænt dans- og söngatriði í Kringlunni í anda feluleikhúss, seinasta föstudag. Um 20 manns tóku þátt í uppátækinu sem kom Kringlugestum skemmtilega á óvart. Menning 24.7.2008 06:00
Sumardjass á Jómfrúnni kveður í bili Á sjöundu og síðustu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu nú á laugardag kemur fram kvartett söngkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Menning 24.7.2008 06:00
Kennsl með geigvænlegum afleiðingum Myndlistarkonan Björk Guðnadóttir opnar sýningu sína Kennsl í sýningarrýminu Suðsuðvestur í Reykjanesbæ á laugardag kl. 16. Í skáldskaparfræði Aristótelesar eru kennsl það þegar ein persóna harmleiks þekkist skyndilega eða uppgötvar uppruna sinn eða sitt sanna sjálf, oft með geigvænlegum afleiðingum. Menning 24.7.2008 06:00
Kastljósi beint að dagsljósi árstíðanna Sýningin Ljós í myrkri, sem fjallar um breytingar á dagsljósi milli árstíða, milli daga og yfir daginn, verður opnuð í Gallerí 100°, Bæjarhálsi 1, í dag kl. 17. Sem kunnugt er hefur veðurfar og árstíðir afar mikil áhrif á magn náttúrulegrar birtu hér á landi. Menning 24.7.2008 06:00
Himinn, haf og land Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar málverkasýninguna Landsmót í Gallerí Ormi í Sögusetrinu á Hvolsvelli á laugardag. Á sýningunni má sjá 24 olíumyndir af landslagi þar sem gjarnan mætast himinn, haf og land. Menning 24.7.2008 06:00
Leynilegir dansarar í Liborius Orðrómur hefur verið á kreiki um að nokkrir dansarar muni heimsækja verslunina Liborius einhvern tímann í dag og halda þar danssýningu. Dansararnir munu mæta og yfirtaka verslunina á einhverjum tímapunkti og halda þar danssýningu innan um viðskiptavini og tískuklæðnað. Menning 24.7.2008 06:00
Þýsk alþýðufræði á prent Allt frá upphafi uppgangs rafrænna miðla hafa reglulega heyrst raddir sem halda því fram að nýju miðlarnir muni ganga af bókinni dauðri. Fáir miðlar hafa þó vakið eins mikla skelfingu hjá bókaunnendum eins og veraldarvefurinn, enda býður hann upp á ógrynni af ókeypis lesefni. Menning 24.7.2008 06:00
Minningar frá fyrri tíð Ferðaleikhúsið er elsta sjálfstæða fyrirtækið sem starfar hér á landi. Kristín G. Magnús stofnaði ásamt eiginmanni sínum, Halldóri Snorrasyni, sem nú er fallinn frá, Ferðaleikhúsið árið 1965 og hafði þá um nokkurra ára skeið haft stopult starf í Þjóðleikhúsinu. Menning 24.7.2008 06:00
Verk Warhols bönnuð í Kína Danska galleríið Faurschou sem er nýbúið að opna útibú í Peking hugðist opna þar sýningu á verkum Andys Warhol en er nú lent í útistöðum við yfirvöld. Menning 24.7.2008 04:00
Ljósmyndir af tónlist Bachs, píanó og nikka Það verður mikið um að vera í tónlistar- og menningarhúsinu Hömrum á Ísafirði þessa vikuna. Píanóleikarinn Anna Áslaug Ragnarsdóttir kemur þar fram á tónleikum annað kvöld kl. 20 og leikur ýmsar píanóperlur eftir Bach, Beethoven, Chopin, Jónas Tómasson og Olivier Messiaen. Menning 23.7.2008 06:00
Innsýn í líf ímyndaðrar konu Sýning þýsku myndlistarkonunnar Önnu Mields var opnuð í Dalí Gallery, Brekkugötu 9 á Akureyri, í gær. Á sýningunni má sjá verk sem tengjast hefðbundnum uppstillingum og blæti. Menning 23.7.2008 06:00
Norrænir leikhúsdagar Meðan á hátíðinni í Tampere stendur er haldið upp á Norræna leikhúsdaga og er það ánægjulegt tækifæri til að sameina þessar tvær hátíðir. Verður því talsvert meira af norrænu leikhúsfólki í Tampere. Menning 23.7.2008 06:00
Hrip í Hyde Park Á laugardag verður opnaður nýr sýningarskáli í Hyde Park við Serpentine-vatnið í garðinum. Þar verður haldin árleg fjársöfnunarhátíð fyrir Galleríið sem kennt er við vatnið Serpentine. Í fyrra var það Ólafur Elíasson sem átti skálann en í ár er það Kanadamaðurinn Frank Gehry, einn frægasti arkitekt okkar tíma. Menning 18.7.2008 06:00
Harpa, symfón og gígja Óvenjuleg tónlistardagskrá verður í boði í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudag, hinn 20. júlí klukkan 17. Það er hljómsveitin Spilmenn Ríkínís sem mun flytja íslensk þjóðlög fyrir tónleikagesti og með í för eru sjaldséð gömul íslensk hljóðfæri sem spennandi verður að sjá og heyra: langspil, harpa, symfón og gígja. Menning 18.7.2008 06:00
Ólík tríó í Ketilhúsi Grímur Helgason klarinettuleikari, Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari og Þórarinn Már Baldursson víóluleikari leika á hádegistónleikum Listasumars í Ketilhúsinu á Akureyri í dag kl. 12. Menning 18.7.2008 06:00
Danskur Niflungahringur Í gær kom út á vegum Decca safn DVD-diska með Niflungahring Wagners í sviðsetningu Konunglega danska leikhússins. Uppsetningin er frá 2006 og er verk hins kornunga óperustjóra, Kasars Bech Holten. Kassinn kemur út eftir hálfan mánuð í Þýskalandi, sama dag og Iréne Theorin, sem syngur Brynhildi, kemur fram í Bayreuth í hlutverki Ísoldar. Menning 15.7.2008 06:00
Ljóðastund í Mosfellsbæ Ljóðastund í tali og tónum fer fram í Listasal Mosfellsbæjar annað kvöld kl. 20. Jóhann Hjálmarsson og Christopher Burawa lesa úr ljóðum sínum og þýðingum og Tríó Carls Möller fléttar inn djasstónum. Tríóið skipa þeir Carl Möller, Guðmundur Steingrímsson og Bjarni Sveinbjörnsson. Tónlistin er eftir Carl Möller og fleiri. Menning 15.7.2008 06:00
Leitar að hæfileikaríkum krökkum „Mér varð hugsað til þess þegar ég fékk að koma fram í Stundinni okkar á sínum tíma og hvað mér fannst það mikil upplifun. Nú langar okkur að gefa krökkum um allt land sama tækifæri,“ segir Björgvin Franz Gíslason, umsjónarmaður Stundarinnar okkar, sem leitar eftir efni frá hæfileikaríkum krökkum sem gætu svo komið fram í þættinum. Menning 15.7.2008 06:00
Ljóðskáld, kórar og rapparar Á barnum Q-bar á Ingólfsstræti eru haldin vikulega svokölluð Open mike-kvöld þar sem fólk getur mætt og látið ljós sitt skína á sviðinu. Kvöldin hafa hingað til verið haldin á tveggja vikna fresti en vegna vinsælda verða þau haldin vikulega nú í sumar. Menning 15.7.2008 06:00
Hljóðbækur sem lifna við Jón Gunnar Þórðarson leikstjóri stendur í fyrirtækjarekstri í kringum hljóðbækurnar Íslenskar þjóðsögur, sem nýlega litu dagsins ljós. Fyrirtækið heitir Heyr heyr og sér um hljóðsetningar. Menning 15.7.2008 06:00
Ljóstrað upp um Banksy? Breska dagblaðið The Mail on Sunday fullyrðir að hinn dularfulli graffítilistamaður Banksy heiti í raun Robin Cunningham og sé 34 ára gamall. Menning 14.7.2008 06:00
Táknmyndir í bókasafni Sýningin Táknmyndir úr tilverunni stendur nú yfir í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Á sýningunni má sjá verk eftir myndlistarmanninn Stefán-Þór Menning 14.7.2008 04:15
Þetta verður að vera erfitt, annars er ekkert gaman Leikhópurinn Vér morðingjar setur upp Macbeth eftir Shakespeare í haust. Fram til þessa hefur hópurinn einbeitt sér að nýjum leikverkum. Tveir leikarar úr hópnum hafa notað sumarið til að kynna sér leiklistarlífið í Evrópu. Menning 14.7.2008 02:45
Víóla og gítar fyrir norðan Önnur sumartónleikahelgin við Mývatn fer nú í hönd og býður tónlistaráhugafólki upp á ljúfa tóna gítars og lágfiðlu. Þau Kristinn H. Árnason gítarleikari og Helga Þórarinsdóttir lágfiðluleikari koma fram á tónleikum í Reykjahlíðarkirkju í kvöld kl. 21 og í Skútustaðakirkju annað kvöld kl. 21 og leika þar létta og skemmtilega efnisskrá sem inniheldur meðal annars sónötu eftir Vivaldi, spænska tónlist og nokkrar ómissandi perlur úr íslenskri sönghefð. Menning 12.7.2008 06:00
Geta ekki hætt að teikna Um helgina verður slegið upp heljarinnar veislu í tilefni þriggja ára afmælis verslunarinnar Nakta apans í Bankastræti. Gamanið hefst í dag klukkan 14 og verða ýmsar uppákomur í boði. Sara María Eyþórsdóttir, hönnuður og eigandi verslunarinnar, segir að það verði stíf dagskrá í gangi alla helgina. Menning 10.7.2008 06:00
Gönguferðir á ensku Borgarbókasafnið í Reykjavík hefur um nokkurra ára bil boðið borgarbúum og nærsveitamönnum upp á kvöldgöngur með bókmenntalegu ívafi. Þá hefur safnið bætt við og leggur í gönguferðir fyrir enskumælandi og enskuskiljandi gesti síðan 2003 í júlí og ágústmánuði. Menning 10.7.2008 06:00
Æft fyrir Edinborgarhátíð Fyrsta uppistand Snorra Hergils Kristjánssonar á Organ undir nafninu Happy Mondays, var á mánudag. Uppistandið er undirbúningur fyrir hina risastóru og virtu Edenborgarhátíð, sem honum var boðið á. Snorri Hergill hefur löngum búið í London og staðið fyrir uppistandi þar, en hann var kosinn næstfyndnasti maður Íslands 2002. Þá er Snorri lærður leikari úr LAMDA-skólanum. Menning 9.7.2008 06:00
Riðið á vaðið um helgina Myndlistartvíeykið Sally og Mo, eða þær Þóra Gunnarsdóttir og Elín Anna Þórisdóttir, opna sýningu í Gallerí Auga fyrir auga, Hverfisgötu 35, á laugardag kl. 15. Menning 8.7.2008 06:00