Menning

Kassi á fjórum hjólum

Sigurður Hreiðar Hreiðarsson höfundur bókarinnar Saga bílsins á Íslandi 1904-2004 segir ekkert tæki hafa breytt íslensku þjóðfélagi jafnmikið og bíllinn. </font /></b />

Menning

Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Silja Aðalsteinsdóttir, rithöfundur, hlaut í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar árið 2004 fyrir starf sitt í þágu íslenskrar tungu. Verðlaunin eru veitt í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem er í dag. Verðlaunin eru 500 þúsund krónur og ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi.

Menning

Fjögur þúsund augu sjá betur

Á augnlæknastöðinni Lasersjón eru gerðar 16-20 laseraðgerðir á viku en stofan hóf starfsemi sína árið 2000. Eiríkur Þorgeirsson, sérfræðingur í augnlækningum, gerir laseraðgerðir á augum í hverri viku

Menning

Ráðningasamningar mikilvægir

Ráðningarsamningar skipta miklu máli í atvinnulífinu og því er mikilvægt að starfsfólk lesi þá vel yfir áður en það skrifar undir.

Menning

Börn í þrældómi

Um sextíu milljón börn á Indlandi vinna fulla vinnu til að framfleyta fjölskyldu sinni og ættingjum. Börn allt frá sex ára aldri vinna frá morgni til kvölds fyrir lítinn sem engan pening og oft fá þau ekkert fyrir vinnuna

Menning

Lyftingar, fótbolti og dans

Af nógu er að taka hjá Kristjáni Franklín Magnús leikara þegar hann er spurður um hvernig hann heldur sér í formi sökum mikillar fjölbreytni í hreyfingum hans.

Menning

Fyllsta öryggis er gætt

Jóhannes Kári Kristinsson, augnskurðlæknir á augnlæknastofunni Sjónlag, hefur verið að gera sjónlagsaðgerðir á augum síðan hann var í námi í Bandaríkjunum. Hann hefur skorið rúmlega þúsund augu síðan hann kom heim árið 2000.

Menning

Íslenskan vefst fyrir mörgum

Þegar upp kemur vafi um hvernig eigi að skrifa eða beygja eitthvert íslenskt orð er þægilegt að geta hringt í Íslenska málstöð og fengið góðar leiðbeiningar. Kári Kaaber svarar þar oftast í símann og er ekkert nema greiðviknin.

Menning

Augnaðgerðir æ vinsælli

Um þrjátíu prósent manna þarf á einhverskonar sjónhjálpartækjum að halda og þeim fylgir bæði kostnaður og umstang. Laserskurðaðgerðir til að bæta sjón hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og njóta vaxandi vinsælda

Menning

Skortur á vinnuafli

Innan raða Samtaka iðnaðarins eru fjölmörg fyrirtæki sem starfa í mannvirkjagerð, þar má til dæmis nefna Félag byggingarverktaka, Félag jarðvinnuverktaka, Félag vinnuvélaeigenda og ýmis meistarafélög.

Menning

Sjónarhóll á sínum stað

Sjónarhóll, ráðgjafarmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir, var opnaður á laugardaginn og fyrsti starfsdagurinn var í gær. Þar var strax mikið að gera, töluvert verið að panta viðtöl og fólk virðist almennt hafa áttað sig á starfseminni, að sögn Hrefnu Haraldsdóttur

Menning

Leikfélag Akureyrar býður krökkum

Leikfélag Akureyrar býður grunnskólanemum á Eyjafjarðasvæðinu að koma í leikhús með kennurum sínum. Leikfélagið stefnir að því að reglulegar leikhúsheimsóknir verði fastur hluti af menntun barna og að allir sem útskrifist úr grunnskóla hafi að minnsta kosti einu sinni farið í leikhús.

Menning

Palestínumenn- Þjóð í þrengingum

Vegna fráfalls Jassers Arafat gengst félagið Ísland-Palestína fyrir samkomu í Borgarleikhúsinu í kvöld. Samkoman ber yfirskriftina Þjóð í þrengingum en í dag eru 16 ár liðin frá því Arafat var kjörinn forseti af þjóðþingi Palestínu um leið og lýst var yfir sjálfstæði.

Menning

Opið hús hjá Sjónarhóli

Almenningi er boðið að skoða húsnæði Sjónarhóls ráðgjafarmiðstöðvar að Háaleitisbraut 13 í dag til klukkan fimm. Ár er um þessar mundir liðið frá landssöfnuninni Fyrir sérstök börn til betra lífs.

Menning

Tilnefndur til verðlauna

Höll minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur verið tilnefnd til IMPAC-verðlaunanna, virtra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem veitt eru árlega fyrir skáldverk á ensku.

Menning

Harmleikurinn í Hamraborg

Foreldrar Sæunnar Pálsdóttur, sem lést af völdum eiginmanns síns fyrir um tveimur vikum, segjast í viðtali í helgarblaði DV ætla að fara fram á forræði yfir börnum Sæunnar og segjast ekki kvíða því að taka að sér uppeldi þeirra. Foreldrarnir segja að það sem tengdasonurinn gerði sé ófyrirgefanlegt.

Menning

Skipt um dekk

Að skipta um dekk á bíl er ekki flókið mál og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Þeir eru þó margir sem kunna ekki þessa list og sumir sem nenna ekki einu sinni að læra það.

Menning

Frumsýning hjá Brimborg

Citroën C5 er nýkomin í umboðið hjá Brimborg og að því tilefni verður efnt til franskrar stemningar í húsakynnum Brimborgar að Bíldshöfða 6.

Menning

Ástarpungar

Þegar okkur bráðvantar eitthvað gott með kaffinu í hvelli er upplagt að steikja ástarpunga.

Menning

Á skytteríi saman

Hjónin Sigurður Magnússon matreiðslumaður og Margrét Pétursdóttir tanntæknir, alltaf kölluð Diddi og Magga, eru samhent og með sameiginleg áhugamál. Fyrir utan að vera leiðbeinendur í hundaskóla Hundaræktarfélagsins og með réttindi til að dæma hundaveiðipróf eru þau á kafi í veiðimennsku, hvort sem er með stöng eða byssu.

Menning

Skringilegir gosdrykkir

Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Jones Soda í Seattle í Bandaríkjunum er ekki einn af gosrisunum, Coke eða Pepsi, en fyrirtækið hefur þó vaxið og dafnað á síðustu árum.

Menning

Selaveisla árið 2004

Veislan hefur verið haldin í þó nokkur ár og er nú enn og aftur komið að henni. Veislan verður haldin í nýja Haukahúsinu að Ásvöllum í Hafnarfirði.

Menning

Hrafnhildur og hárfetisminn

Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu. Í Fókus í dag er viðtal við hana.

Menning

Kakó, kúrerí og kertaljós

Ef einhvern tíma er kakótími þá er það núna. Kakó er ekki bara gott heldur líka róandi og nýlega voru birtar rannsóknir sem leiddu í ljós að kakóbolli fyrir svefninn er meinhollur fyrir hjartað og fullur af vítamínum og andoxunarefnum.

Menning