Menning

Skáldsaga Ragnars komin út

Út er komin ný skáldsaga eftir Ragnar Arnalds og ber hún nafnið Maríumessa. Útgefandi er forlagið krabbinn.is. Sagan er byggð á sögulegum heimildum og gerist í byrjun sautjándu aldar. 

Menning

Herferð gegn reykingum

Evrópusambandið hefur hrundið af stað herferð gegn reykingum með birtingu hryllingsmynda af rotnandi lungum, æxlum í hálsi og hálfónýtum tönnum.

Menning

Stálstýrið 2004

Volvo S40 hlaut Stálstýrið 2004 sem nýstofnað Bandalag íslenskra bílablaðamanna veitti í síðustu viku. Tilnefndir voru bílar í fjórum flokkum og stóð valið um bíl ársins milli þeirra bíla sem valdir voru í hverjum þessara fjögurra flokka.

Menning

Keppendur í Galaxy Fitness

Nú styttist óðum í Galaxy Fitness vaxtaræktarmótið í Laugardalshöll en það fer fram 7. til 13. nóvember næstkomandi. Fréttablaðið heldur áfram að fylgjast með tveim keppendum fyrir mótið og kíkir á hvað er að gerast í þessari viku.

Menning

Meðfædd eining vakin á ný

Í Jógasetrinu Brautarholti 20 er Sahaja-jóga kennt í sjálfboðavinnu. Kennarinn Rita Defruyt frá Belgíu segir það vera í samræmi við fordæmi frumkvöðuls Sahaja, hinnar indversku Shri Mataji Nirmala Devi. Kenndar eru einfaldar hugleiðsluæfingar og er mælt með því við iðkendur að þeir hugleiði við mynd af Shri til að auka hughrifin.

Menning

Samfylkingarkonur í stafgöngu

Þeir sem ferðast um í miðbænum gætu tekið eftir hópi föngulegra kvenna sem arkar þar um stræti og torg með bros á vör og staf í hendi. Þar eru á ferð þingkonur Samfylkingarinnar og aðrar konur tengdar flokkinum sem hittast í hádeginu á miðvikudögum hjá Alþingishúsinu og rækta sál og líkama.

Menning

Bílabúð Benna

Um helgina verður Evrópufrumsýning á nýrri línu Chevrolet-bíla hjá Bílabúð Benna. General Motors, stærsti bílaframleiðandi í heimi, hefur ákveðið að bjóða þekktasta merki sitt, Chevrolet, um allan heim.

Menning

Að vera bara einnar þjóðar

Að vera bara einnar þjóðar er úrelt fyrirbrigði að mati Ólafs Elíassonar listamanns en fyrsta yfirlitssýning hans í fæðingarlandinu, Danmörku, var opnuð í Aros, nýju samtímalistasafni í Árósum þann áttunda október.

Menning

Samspil minninga og ljósmynda

Samspil minninga og ljósmynda er umfjöllunarefni sýningar sem hófst nú um helgina í Þjóðminjasafninu. Hún sýnir að í gegnum áratugina hefur ljósmyndin ein og sér ekki dugað fólki til að minnast ástvina sinna.

Menning

Airwaves meiriháttar viðburður

Airwaves tónlistarhátíðin hefur fest sig í sessi sem meiriháttar tónlistarviðburður á alþjóðlegan mælikvarða. Það er sérstök ánægja með hátíðina í ár þar sem mun fleiri erlendir gestir hafa sótt hana. Þetta er í fyrsta sinn sem uppselt er á hátíðina.

Menning

Gefur lítið fyrir skrif Hannesar

Landaljómi er persóna í bókinni <em>Atómstöðin </em>eftir Halldór Kiljan Laxness en Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor sagði í fréttum í gær að sú persóna væri að líkindum byggð á Thor Vilhjálmssyni rithöfundi. Thor gefur lítið fyrir skrif Hannesar.

Menning

Tékknesk fyrirmynd að Atómstöðinni

Halldór Kiljan Laxness notaði bók eftir tékkneskan skoðanabróður sinn, kommúnistann Ivan Olbricht, sem fyrirmynd þegar hann skrifaði <em>Atómstöðina</em>. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðru bindi ævisögu Halldórs eftir Hannes Hólmstein Gissurarson.

Menning

Vetur á framandi slóðum

Hún Brynja Dögg Friðriksdóttir mannfræðingur er lögð af stað í heimsreisu og ætlar að leyfa okkur að fylgjast með á síðum blaðsins.

Menning

Súpusumarið mikla í Hlaðvarpanum

Haustið er tími heitrar og matarmikillar súpu, gjarnan súpu sem hefur fengið að sjóða lengi þannig að bragðið er orðið kynngimagnað. Þegar minnst er á ljúffengar súpur verða sumir, eða kannski frekar sumar konur, dreymnar í augum og minnast mikils súpusumars í Hlaðvarpanum fyrir liðlega tíu árum.

Menning

Ein efnilegasta poppsveit Breta

Ein efnilegasta poppsveit Breta í dag, Keane, mun spila í Hafnarhúsinu næstkomandi laugardagskvöld á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni.

Menning

Íslendingar í Evrópukeppni

Tveir Íslendingar tóku þátt í keppni Evrópusamtaka hótel-og ferðamálaskóla um síðustu helgi í Bled í Slóveníu og frammistaða þeirra var glæsileg.

Menning

Námskeið í hársnyrtingu

Íslenskt og bandarískt fagfólk í hárgreiðslu hafði vinnubúðir á Grand hóteli um síðustu helgi fyrir norska kollega sína sem flykktust hingað tugum saman á haustnámskeið í greininni.

Menning

Rokk fyrir alla

"Rokkskólinn er fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á tónlist og þar er boðið upp á skemmtileg 4-6 vikna námskeið," segir Eva Ásrún Albertsdóttir söngkona, sem er í forsvari fyrir skólann.

Menning

Kennslustefna Hrafnagilsskóla

"Að allir hafi það góða í sér og geti orðið betri manneskjur er inntakið í kennslustefnu okkar," segir Karl Frímannsson, skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, en kennslustefna skólans er unnin er út frá hugmyndinni um skapgerðarmenntun, þar sem leitast er við að þroska persónuleika nemenda, samkennd, siðferði og ábyrgð.

Menning

Sköpun og samkynhneigð

Hvað segir Gamla testamentið um sköpunina? er heiti námskeiðs Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar sem hefst á þriðjudaginn í næstu viku.

Menning

Ný 1 lína frá BMW

Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni.

Menning

Þjóðverjar velja Audi

Audi-fólksbílarnir A4, A6 og A8 fengu þrenn af eftirsóttustu verðlaunum ársins. Lesendur Auto Zeitung kusu þá í efsta sæti í flokkum millistórra fólksbíla, stórra fólksbíla og lúxusbíla. Lamborghini Murciélago og Seat Altea náðu einnig góðum árangri og voru kjörnir bestu innfluttu bílarnir í sínum flokkum.

Menning

Sjóböð meira en sundið

Á hryssingslegum haustdegi virðist fátt minna freistandi en að stinga sér til sunds í ískaldan sjóinn. Það finnst þó ekki meðlimum í Sjósundfélaginu sem hittast vikulega hvernig sem viðrar og fá sér sundsprett í nístingskaldri Nauthólsvík

Menning