Menning Erum algerlega á sömu bylgjulengd Þau komust bæði á topp tíu listann í Idol stjörnuleit fyrir átta árum, Helgi Rafn tónskáld og Rannveig Káradóttir söngkona. Þau eru nú bestu vinir og bæði að gefa út diska, hann Castle in Air og hún Krot. Menning 11.8.2016 13:30 Fer sjálfur með öll hlutverk í sýningunni Tónlistarmaðurinn og grínistinn Bragi Árnason, sýnir söngleikinn Barry and his guitar í Tjarnarbíói næstkomandi laugardag. Menning 11.8.2016 10:00 Verk um íslenska hvunndagshetju Nýtt íslenskt leikverk verður frumsýnt í Tjarnarbíói 10. september næstkomandi. Verkið heitir Sóley Rós ræstitæknir, og er unnið af Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur, sem einnig leikur aðalhlutverkið, æfingar á verkinu hefjast Menning 11.8.2016 09:00 Finnur leiðina út í Goya en ekki hjá Mikka mús Act Alone-leiklistarhátíðin á Suðureyri hefst á morgun en á laugardaginn frumsýnir Stefán Hallur Stefánsson spennandi einleik þar sem maður leggur á flótta burt frá nútímasamfélagi. Menning 10.8.2016 09:45 Eftir tónleikana fer ég að líta upp úr naflanum og hlusta Jazzhátíð Reykjavíkur hefst á morgun með djassgöngu og tónleikum Tómasar R. Einarssonar ásamt tíu manna bandi. Menning 9.8.2016 09:45 Vísanir í listasögu heimsins Endurbætur á húsi og listaverkum Samúels í Selárdal í Arnarfirði ganga vel. Margir leggja hönd á plóg og fé í söfnunarbauk á staðnum að sögn Ólafs Engilbertssonar. Menning 8.8.2016 10:15 Mannlífið í fyrirrúmi Líflegar myndir úr miðborginni einkenna sýninguna Stræti sem Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður opnar í Port verkefnarými að Laugavegi 23b í dag. Fríríkið Kristjanía kemur þar líka aðeins við sögu. Menning 6.8.2016 10:15 Hér fæ ég að vera skaparinn og ráða lífi og dauða Unnur Birna Karlsdóttir er doktor í sagnfræði sem rannsakar sögu hreindýra á Íslandi en auk þess sendi hún nýverið frá sér sína aðra skáldsögu og þar fær hún að ráða framgangi sögunnar ein og alvöld. Menning 5.8.2016 10:30 Fá lofsamlega dóma í New York Times Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingarstaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Menning 4.8.2016 16:36 Klámvædd poppmenning Elísabet Birta Sveinsdóttir sýnir verkið Köld nánd í kvöld. Verkið segir hún endurspegla áhrifavaldinn sjálfan, uppgötvun og þær afleiðingar sem tónlistarheimurinn hefur. Menning 4.8.2016 12:30 Passaði ekki í hópinn Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja. Menning 4.8.2016 12:15 Veitir sýn inn í líf og reynsluheim hinsegin fólks Í kvöld verður gengin hinsegin bókmenntaganga um sagnaslóðir í Reykjavík á vegum Borgarbókasafnsins. Lesið verður úr verkum rithöfunda og skálda frá Elíasi Mar til Evu Rúnar Snorradóttur. Menning 4.8.2016 11:30 Flæðandi teikningar á stórum skala Fjöllistaverkefnið Sumarryk/Summer Dust verður formlega opnað í Verksmiðjunni á Hjalteyri 6. ágúst. Stígandi verður í verkefninu til 27. þegar endapunktur verður settur. Menning 4.8.2016 10:15 Verk eftir Atla Heimi, Grieg og Trónd Bogason Norrænir tónleikar verða í Norræna húsinu í kvöld með Hallveigu Rúnarsdóttur og Jóhannesi Andreasen. Menning 4.8.2016 09:30 Spuninn er eins og hver önnur íþrótt Dóra Jóhannsdóttir leikkona mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar hún sest í leikstjórastólinn ásamt því sem hún mun halda áfram að þjálfa upprennandi spunaleikara í hópnum Improv Ísland. Menning 3.8.2016 09:15 Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. Menning 31.7.2016 19:30 Þessi verk áttu öll að verða gul en svo hlýddu þau mér ekkert Menning 30.7.2016 11:00 Myndlistasýning og tónleikar í Garðaholti Álfheiður Ólafsdóttir frá Kirkjulæk í Fljótshlíð opnar listsýningu á olíumálverkum í Króki Garðaholti kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 6. ágúst næstkomandi. Menning 27.7.2016 15:30 Skólasystur sem nálgast listsköpun hver á sinn hátt Sýningin Nálgun verður opnuð í Grafíksalnum við Tryggvagötu á morgun, 28. júlí. Þar sýna fjórar listakonur verk sín – teikningar, olíumálverk, ljósmyndir og skúlptúra. Menning 27.7.2016 10:30 Verð bara að ganga í verk Guðs almáttugs Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona bregður sér í hlutverk trúðsins Aðalheiðar og leiðir áhorfendur gegnum sköpunarsögu heimsins í gamanleiknum Genesis sem frumsýndur verður í Frystiklefanum á Rifi 31. júlí. Menning 27.7.2016 10:15 Fljúgandi Desdemóna Aldís Amah Hamilton er nýútskrifuð leikkona en hún fer með aðalkvenhlutverkið í sýningunni Óþelló. Aldís útskrifaðist í júní síðastliðnum og verður þetta hennar fyrsta hlutverk í leikhúsi. Menning 25.7.2016 09:00 Markmiðið að fleiri lesi góðar bækur Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur, tekur senn við starfi útgáfustjóra bókaforlagsins Bjarts og lítur til þess verkefnis með bjartsýni í huga. Hann vill efla útgáfu á íslenskum þýðingum. Menning 23.7.2016 09:45 Kynntust gegnum tölvuleik Skúlptúrar úr tré og steini, málverk, silfurmunir og skart úr gleri og eldfjallaösku eru á sumarsýningunni Þinn heimur sem nú er haldin í Perlunni í sjötta og síðasta sinn. Menning 23.7.2016 09:30 Mikilvægt að við skoðum aftur fyrir okkur Guðrún Tryggvadóttir fór á slóðir formæðra sinna vestur í Dölum og málaði þær eins og þær stóðu henni fyrir hugskotssjónum. Afraksturinn, ellefu málverk og innsetningu, sýnir hún í Ólafsdal við Gilsfjörð. Menning 22.7.2016 10:30 Stæði ekki í þessu ef það væri leiðinlegt Tuttugasta Reykholtshátíðin hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag. Fyrstu hljómar hennar eru eftir Vivaldi. Sigurgeir Agnarsson sellóleikari er listrænn stjórnandi hátíðarinnar og heldur um alla spotta. Menning 22.7.2016 09:30 Ég þurfti að kanna mína eigin skugga og upplifa myrkrið sem í mér býr til þess að skapa þetta verk Á föstudaginn verður heimsfrumsýnt í Tjarnarbíói leikhúsverkið Of Light eftir bandarísku listakonuna Samönthu Shay. Í verkinu kannar listakonan áhrif ljóss og myrkurs á líf okkar og líðan. Menning 20.7.2016 11:00 Segir mikla fordóma hér á landi gagnvart óperutónlist Bjarni Thor Kristinsson hefur sett saman söngdagskrá undir yfirskriftinni Óperugala þar sem áhorfendur kynnast perlum óperutónlistarinnar og sögu óperunnar á Íslandi í senn. Menning 16.7.2016 10:30 Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum. Menning 14.7.2016 11:00 Fólk þarf nú að fá að leika sér pínulítið að listinni Í Vasulka-stofu LÍ er að finna gagnvirka verkið Hrynjandi hvera eftir Sigrúnu Harðardóttur. Verkið fæst einkum við þá tónlist sem er að finna í mismunandi hverum og býður áhorfendum að taka þátt. Menning 13.7.2016 11:30 Fangar, poppstjörnur, djammara og fleiri konur skrifa um ástina Bókin Ástarsögur íslenskra kvenna sem inniheldur sögur úr raunveruleikanum er komin út. Menning 8.7.2016 17:14 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 334 ›
Erum algerlega á sömu bylgjulengd Þau komust bæði á topp tíu listann í Idol stjörnuleit fyrir átta árum, Helgi Rafn tónskáld og Rannveig Káradóttir söngkona. Þau eru nú bestu vinir og bæði að gefa út diska, hann Castle in Air og hún Krot. Menning 11.8.2016 13:30
Fer sjálfur með öll hlutverk í sýningunni Tónlistarmaðurinn og grínistinn Bragi Árnason, sýnir söngleikinn Barry and his guitar í Tjarnarbíói næstkomandi laugardag. Menning 11.8.2016 10:00
Verk um íslenska hvunndagshetju Nýtt íslenskt leikverk verður frumsýnt í Tjarnarbíói 10. september næstkomandi. Verkið heitir Sóley Rós ræstitæknir, og er unnið af Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur, sem einnig leikur aðalhlutverkið, æfingar á verkinu hefjast Menning 11.8.2016 09:00
Finnur leiðina út í Goya en ekki hjá Mikka mús Act Alone-leiklistarhátíðin á Suðureyri hefst á morgun en á laugardaginn frumsýnir Stefán Hallur Stefánsson spennandi einleik þar sem maður leggur á flótta burt frá nútímasamfélagi. Menning 10.8.2016 09:45
Eftir tónleikana fer ég að líta upp úr naflanum og hlusta Jazzhátíð Reykjavíkur hefst á morgun með djassgöngu og tónleikum Tómasar R. Einarssonar ásamt tíu manna bandi. Menning 9.8.2016 09:45
Vísanir í listasögu heimsins Endurbætur á húsi og listaverkum Samúels í Selárdal í Arnarfirði ganga vel. Margir leggja hönd á plóg og fé í söfnunarbauk á staðnum að sögn Ólafs Engilbertssonar. Menning 8.8.2016 10:15
Mannlífið í fyrirrúmi Líflegar myndir úr miðborginni einkenna sýninguna Stræti sem Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður opnar í Port verkefnarými að Laugavegi 23b í dag. Fríríkið Kristjanía kemur þar líka aðeins við sögu. Menning 6.8.2016 10:15
Hér fæ ég að vera skaparinn og ráða lífi og dauða Unnur Birna Karlsdóttir er doktor í sagnfræði sem rannsakar sögu hreindýra á Íslandi en auk þess sendi hún nýverið frá sér sína aðra skáldsögu og þar fær hún að ráða framgangi sögunnar ein og alvöld. Menning 5.8.2016 10:30
Fá lofsamlega dóma í New York Times Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður flutti í byrjun árs til New York til þess að opna veitingarstaðinn Agern ásamt hinum danska frumkvöðli og sjónvarpsmanni Claus Meyer. Menning 4.8.2016 16:36
Klámvædd poppmenning Elísabet Birta Sveinsdóttir sýnir verkið Köld nánd í kvöld. Verkið segir hún endurspegla áhrifavaldinn sjálfan, uppgötvun og þær afleiðingar sem tónlistarheimurinn hefur. Menning 4.8.2016 12:30
Passaði ekki í hópinn Heiðrik á Heygum, eða Heiðríkur, gefur út plötuna Funeral 1. september. Platan er samansafn af lögum sem hann samdi þegar erfiðleikar komu upp í hinu afskekkta og íhaldssama samfélagi Færeyja. Menning 4.8.2016 12:15
Veitir sýn inn í líf og reynsluheim hinsegin fólks Í kvöld verður gengin hinsegin bókmenntaganga um sagnaslóðir í Reykjavík á vegum Borgarbókasafnsins. Lesið verður úr verkum rithöfunda og skálda frá Elíasi Mar til Evu Rúnar Snorradóttur. Menning 4.8.2016 11:30
Flæðandi teikningar á stórum skala Fjöllistaverkefnið Sumarryk/Summer Dust verður formlega opnað í Verksmiðjunni á Hjalteyri 6. ágúst. Stígandi verður í verkefninu til 27. þegar endapunktur verður settur. Menning 4.8.2016 10:15
Verk eftir Atla Heimi, Grieg og Trónd Bogason Norrænir tónleikar verða í Norræna húsinu í kvöld með Hallveigu Rúnarsdóttur og Jóhannesi Andreasen. Menning 4.8.2016 09:30
Spuninn er eins og hver önnur íþrótt Dóra Jóhannsdóttir leikkona mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar hún sest í leikstjórastólinn ásamt því sem hún mun halda áfram að þjálfa upprennandi spunaleikara í hópnum Improv Ísland. Menning 3.8.2016 09:15
Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. Menning 31.7.2016 19:30
Myndlistasýning og tónleikar í Garðaholti Álfheiður Ólafsdóttir frá Kirkjulæk í Fljótshlíð opnar listsýningu á olíumálverkum í Króki Garðaholti kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 6. ágúst næstkomandi. Menning 27.7.2016 15:30
Skólasystur sem nálgast listsköpun hver á sinn hátt Sýningin Nálgun verður opnuð í Grafíksalnum við Tryggvagötu á morgun, 28. júlí. Þar sýna fjórar listakonur verk sín – teikningar, olíumálverk, ljósmyndir og skúlptúra. Menning 27.7.2016 10:30
Verð bara að ganga í verk Guðs almáttugs Vala Kristín Eiríksdóttir leikkona bregður sér í hlutverk trúðsins Aðalheiðar og leiðir áhorfendur gegnum sköpunarsögu heimsins í gamanleiknum Genesis sem frumsýndur verður í Frystiklefanum á Rifi 31. júlí. Menning 27.7.2016 10:15
Fljúgandi Desdemóna Aldís Amah Hamilton er nýútskrifuð leikkona en hún fer með aðalkvenhlutverkið í sýningunni Óþelló. Aldís útskrifaðist í júní síðastliðnum og verður þetta hennar fyrsta hlutverk í leikhúsi. Menning 25.7.2016 09:00
Markmiðið að fleiri lesi góðar bækur Páll Valsson, bókmenntafræðingur og rithöfundur, tekur senn við starfi útgáfustjóra bókaforlagsins Bjarts og lítur til þess verkefnis með bjartsýni í huga. Hann vill efla útgáfu á íslenskum þýðingum. Menning 23.7.2016 09:45
Kynntust gegnum tölvuleik Skúlptúrar úr tré og steini, málverk, silfurmunir og skart úr gleri og eldfjallaösku eru á sumarsýningunni Þinn heimur sem nú er haldin í Perlunni í sjötta og síðasta sinn. Menning 23.7.2016 09:30
Mikilvægt að við skoðum aftur fyrir okkur Guðrún Tryggvadóttir fór á slóðir formæðra sinna vestur í Dölum og málaði þær eins og þær stóðu henni fyrir hugskotssjónum. Afraksturinn, ellefu málverk og innsetningu, sýnir hún í Ólafsdal við Gilsfjörð. Menning 22.7.2016 10:30
Stæði ekki í þessu ef það væri leiðinlegt Tuttugasta Reykholtshátíðin hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag. Fyrstu hljómar hennar eru eftir Vivaldi. Sigurgeir Agnarsson sellóleikari er listrænn stjórnandi hátíðarinnar og heldur um alla spotta. Menning 22.7.2016 09:30
Ég þurfti að kanna mína eigin skugga og upplifa myrkrið sem í mér býr til þess að skapa þetta verk Á föstudaginn verður heimsfrumsýnt í Tjarnarbíói leikhúsverkið Of Light eftir bandarísku listakonuna Samönthu Shay. Í verkinu kannar listakonan áhrif ljóss og myrkurs á líf okkar og líðan. Menning 20.7.2016 11:00
Segir mikla fordóma hér á landi gagnvart óperutónlist Bjarni Thor Kristinsson hefur sett saman söngdagskrá undir yfirskriftinni Óperugala þar sem áhorfendur kynnast perlum óperutónlistarinnar og sögu óperunnar á Íslandi í senn. Menning 16.7.2016 10:30
Ég sæki í eitthvað sem getur komið mér á óvart Kvikefni er yfirskrift sýningar Önnu Rúnar Tryggvadóttur sem verður opnuð í Hverfisgalleríi á laugardaginn. Á sýningunni eru bæði vatnslitaverk og lifandi skúlptúr sem umbreytist á sýningartímanum. Menning 14.7.2016 11:00
Fólk þarf nú að fá að leika sér pínulítið að listinni Í Vasulka-stofu LÍ er að finna gagnvirka verkið Hrynjandi hvera eftir Sigrúnu Harðardóttur. Verkið fæst einkum við þá tónlist sem er að finna í mismunandi hverum og býður áhorfendum að taka þátt. Menning 13.7.2016 11:30
Fangar, poppstjörnur, djammara og fleiri konur skrifa um ástina Bókin Ástarsögur íslenskra kvenna sem inniheldur sögur úr raunveruleikanum er komin út. Menning 8.7.2016 17:14