Menning

Tækifæriskvæði

Þórunn Sigurðardóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur sem nefnist Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld.

Menning

Frá Íslandi út í geim og aftur heim

Á morgun kl. 18 verður opnuð í Ásmundarsafni sýningin Geimþrá. Þar er að finna verk fjögurra íslenskra listamanna sem áttu það sameiginlegt að skoða alheiminn með einum eða öðrum hætti  í list sinni.

Menning

„Það er vandi að lifa en ég er sátt“

Jenna Jensdóttir rithöfundur hefur auðgað líf íslenskra barna svo um munar með bókum sínum. Þar ber sögurnar um Öddu hæst. Hátíðardagskrá til heiðurs Jennu verður á sunnudaginn í Félagsheimili Seltjarnarness.

Menning

Kíkti oft á sigurskeytið

Arftakinn eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur arkitekt hlaut í gær íslensku barnabókaverðlaunin 2015. Að mati dómnefndar jafnast sagan á við bestu furðusögur íslenskar.

Menning

Skrifaði handritið í sköpunarleiðslu

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sigraði í handritakeppni sem haldin var af leikfélagi Menntaskólans við Hamrahlíð. Leikritið Míkró verður frumsýnt í Undirheimum kvöld en Hanna leikstýrir jafnramt verkinu.

Menning

Fjóla mætir í Sagnakaffi

Sagnakaffi er nýleg viðburðaröð í Gerðubergi á miðvikudagskvöldum. Þar eru sagðar sögur í tali, tónum, takti, ljóðum og leik.

Menning

Umskiptin með ólíkindum

Næstu tónleikar í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni verða haldnir miðvikudaginn 14. október kl. 20 í Norræna húsinu.

Menning

Sýna í Tallinn

Hópur íslenskra myndlistarmanna sýnir í samtímalistasafninu í Tallin í Eistlandi.

Menning

Minnisvarði um illvirki

Skilti um víg verður afhjúpað í Ögri í dag. Tilefnið er að 400 ár eru frá því sýslumaðurinn Ari í Ögri safnaði saman liði til að vinna á átján baskneskum hvalveiðimönnum.

Menning

Heimkoman er hlaðin spennu

Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki.

Menning