Rafíþróttir Bein útsending: Landsleikir Íslands í raffótbolta Ísland spilar í dag seinni þrjá leiki sína í undankeppni FIFAe Nations Series, þar sem spilað er í FIFA 22 tölvuleiknum. Leikina má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 28.1.2022 15:46 BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. Rafíþróttir 28.1.2022 12:32 Vallea lagði XY í æsispennandi leik Síðari leikur gærkvöldsins var á milli Vallea, með Minidegreez innanborðs, og XY. Leikurinn fór 16-12 fyrir Vallea. Rafíþróttir 26.1.2022 15:00 Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Rafíþróttir 25.1.2022 19:45 12. umferð í CS:GO lokið: Óvænt úrslit en litlar sviptingar Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með óvæntum sigri Kórdrengja á Ármanni. Enn sem áður sitja þeir þó á botninum. Rafíþróttir 22.1.2022 17:01 Flóðgáttirnar opnuðust í ótrúlegri endurkomu Kórdrengja 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk með óvæntasta spretti Kórdrengja sem endaði með 16-10 á Ármanni. Rafíþróttir 22.1.2022 15:01 Vallea sýndi Fylki enga virðingu í 16-9 sigri. Vallea vann Fylki með yfirgengilegum sóknarleik þegar liðin mættust í 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi. Rafíþróttir 22.1.2022 13:01 Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnliðin í eldlínunni Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Annars vegar mætast Vallea og Fylkir, og hins vegar Ármann og Kórdrengir. Rafíþróttir 21.1.2022 19:15 Dusty opnaði sláturhús í kjarnorkuverinu Það var fátt um fína drætti hjá XY þegar Dusty pakkaði þeim saman 16-4 í Nuke í gærkvöldi. Rafíþróttir 19.1.2022 17:00 Saga stóðst ekki pressuna frá Þór 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gær með sannfærandi sigri Þórs á erkifjendunum í Sögu, 16-8. Rafíþróttir 19.1.2022 15:45 Elleftu umferð lokið í CS:GO: Ferskir vindar blása Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk í gær með sigri Þórs á XY. Dusty sitja sem fastast á toppnum. Rafíþróttir 15.1.2022 17:15 Þórsarar koma sér kyrfilega fyrir í öðru sæti 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs á XY, 16-13, og staða Þórs í öðru sæti deildarinnar orðin tryggari. Rafíþróttir 15.1.2022 15:00 Saga stal 5. sætinu af Ármanni Saga tryggði sér sigur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Ármanni í gærkvöldi með 16-7 sigri í þessum fyrsta leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 15.1.2022 13:45 Úrvalsdeildin í rafíþróttum fær nýtt nafn Keppni í úrvalsdeildinni í rafíþróttum CS:GO á Stöð 2 Esports er hafin á ný og verður undir merkjum Ljósleiðarans næstu þrjú árin. Deildin mun heita Ljósleiðaradeildin en nýtt útlit var kynnt til leiks þegar deildin fór aftur af stað eftir áramót. Rafíþróttir 14.1.2022 20:03 Vodafone-deildin í kvöld: Úrvalsdeildarshowmatch og nýr samstarfsaðili afhjúpaður Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða CS:GO, heldur áfram á Stöð 2 eSport í kvöld með tveimur leikjum. Útsendingin í kvöld verður þó með öðru sniði en vanalega, en boðið verður upp á svokallað „Showmatch“ þar sem Draumaliðið og Pressuliðið etja kappi. Rafíþróttir 14.1.2022 14:01 Spike fór á kostum í sigri Vallea á Kórdrengjum Síðari leikur gærkvöldsins var á milli Vallea, með Minidegreez innanborðs, og Kórdrengja. Leikurinn fór 16-10 fyrir Vallea. Rafíþróttir 12.1.2022 17:00 Frábær innkoma Cryths í frábærri endurkomu Dusty Ellefta umferðin í CS:GO hófst með látum eftir langt jólafrí þegar Dusty lagði Fylki 16-11. Bretinn Cryths sem kom nýr inn í lið Dusty sýndi að þar á hann sannarlega heima. Rafíþróttir 12.1.2022 15:31 Tíundu umferð lokið í CS:GO: Snjókoma í settinu Það var jólastemning og snjókoma í myndveri þegar 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gærkvöldi, en það var síðasta umferðin fyrir jólafrí. Rafíþróttir 18.12.2021 17:01 Frábær endurkoma Kórdrengja dugði ekki til gegn Dusty Tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með tæpum sigri Dusty, 16-14, gegn gríðarlega öflugum Kórdrengjum. Rafíþróttir 18.12.2021 15:01 XY tryggði sér þriðja sætið með sigri á Fylki Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Fylkir í fyrri leik kvöldsins og hafði Fylkir betur 16-9. Rafíþróttir 18.12.2021 13:00 Þórsarar lögðu Ármann Síðari leikur gærkvöldsins í tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór svo að Þór vann Ármann 16-8. Rafíþróttir 15.12.2021 17:00 Vallea rústaði Sögu Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á stórsigri Vallea á Sögu 16-5. Rafíþróttir 15.12.2021 16:00 Níundu umferð lokið í CS:GO: Mikið um óvænt úrslit Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Vallea hafði betur gegn Ármanni. Dusty enn ósigraðir. Rafíþróttir 11.12.2021 18:00 Vallea kreysti fram sigur á Ármanni Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með baráttunni um fjórða sætið þar sem Vallea hafði betur, 16-14, í skemmtilegasta leik tímabilsins hingað til. Rafíþróttir 11.12.2021 15:46 Sagan endurtekur sig og Dusty vinnur enn og aftur Níunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar stórskemmtilegt lið Dusty burstaði Sögu 16-4. Rafíþróttir 11.12.2021 13:31 Kórdrengir höfðu betur gegn XY í fyrsta sigri sínum á tímabilinu Kórdrengir unnu sannfærandi sigur á XY, 16-12, í síðari leik gærkvöldsins í níundu umferð Vodafonefonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 8.12.2021 17:00 Fylkir vann óvæntan sigur á Þór í framlengingu Níunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á sigri Fylkis á Þór, 19-15. Rafíþróttir 8.12.2021 15:30 Áttundu umferð lokið í CS:GO: Lítið um óvænt úrslit Áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Vallea hafði betur gegn Þór. Dusty enn ósigraðir. Rafíþróttir 4.12.2021 16:01 Vallea vann Þór örugglega Áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með öruggum sigri Vallea á Þórsurum 16-10 í Dust 2. Rafíþróttir 4.12.2021 14:00 XY sigraði Sögu á ný Áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Saga í fyrri leik kvöldsins og hafði XY betur 16-10. Rafíþróttir 4.12.2021 12:30 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 31 ›
Bein útsending: Landsleikir Íslands í raffótbolta Ísland spilar í dag seinni þrjá leiki sína í undankeppni FIFAe Nations Series, þar sem spilað er í FIFA 22 tölvuleiknum. Leikina má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Rafíþróttir 28.1.2022 15:46
BLAST Premier hefur göngu sína í dag: Sigur í Ljósleiðaradeildinni veitir keppnisrétt Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á Stöð 2 eSport í dag. Ekki nóg með það heldur mun íslenskt lið geta unnið sér inn þáttökurétt í forkeppni deildarinnar. Rafíþróttir 28.1.2022 12:32
Vallea lagði XY í æsispennandi leik Síðari leikur gærkvöldsins var á milli Vallea, með Minidegreez innanborðs, og XY. Leikurinn fór 16-12 fyrir Vallea. Rafíþróttir 26.1.2022 15:00
Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Rafíþróttir 25.1.2022 19:45
12. umferð í CS:GO lokið: Óvænt úrslit en litlar sviptingar Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með óvæntum sigri Kórdrengja á Ármanni. Enn sem áður sitja þeir þó á botninum. Rafíþróttir 22.1.2022 17:01
Flóðgáttirnar opnuðust í ótrúlegri endurkomu Kórdrengja 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar lauk með óvæntasta spretti Kórdrengja sem endaði með 16-10 á Ármanni. Rafíþróttir 22.1.2022 15:01
Vallea sýndi Fylki enga virðingu í 16-9 sigri. Vallea vann Fylki með yfirgengilegum sóknarleik þegar liðin mættust í 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í gærkvöldi. Rafíþróttir 22.1.2022 13:01
Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnliðin í eldlínunni Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Annars vegar mætast Vallea og Fylkir, og hins vegar Ármann og Kórdrengir. Rafíþróttir 21.1.2022 19:15
Dusty opnaði sláturhús í kjarnorkuverinu Það var fátt um fína drætti hjá XY þegar Dusty pakkaði þeim saman 16-4 í Nuke í gærkvöldi. Rafíþróttir 19.1.2022 17:00
Saga stóðst ekki pressuna frá Þór 12. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gær með sannfærandi sigri Þórs á erkifjendunum í Sögu, 16-8. Rafíþróttir 19.1.2022 15:45
Elleftu umferð lokið í CS:GO: Ferskir vindar blása Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk í gær með sigri Þórs á XY. Dusty sitja sem fastast á toppnum. Rafíþróttir 15.1.2022 17:15
Þórsarar koma sér kyrfilega fyrir í öðru sæti 11. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórs á XY, 16-13, og staða Þórs í öðru sæti deildarinnar orðin tryggari. Rafíþróttir 15.1.2022 15:00
Saga stal 5. sætinu af Ármanni Saga tryggði sér sigur í innbyrðis viðureignum sínum gegn Ármanni í gærkvöldi með 16-7 sigri í þessum fyrsta leik Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 15.1.2022 13:45
Úrvalsdeildin í rafíþróttum fær nýtt nafn Keppni í úrvalsdeildinni í rafíþróttum CS:GO á Stöð 2 Esports er hafin á ný og verður undir merkjum Ljósleiðarans næstu þrjú árin. Deildin mun heita Ljósleiðaradeildin en nýtt útlit var kynnt til leiks þegar deildin fór aftur af stað eftir áramót. Rafíþróttir 14.1.2022 20:03
Vodafone-deildin í kvöld: Úrvalsdeildarshowmatch og nýr samstarfsaðili afhjúpaður Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða CS:GO, heldur áfram á Stöð 2 eSport í kvöld með tveimur leikjum. Útsendingin í kvöld verður þó með öðru sniði en vanalega, en boðið verður upp á svokallað „Showmatch“ þar sem Draumaliðið og Pressuliðið etja kappi. Rafíþróttir 14.1.2022 14:01
Spike fór á kostum í sigri Vallea á Kórdrengjum Síðari leikur gærkvöldsins var á milli Vallea, með Minidegreez innanborðs, og Kórdrengja. Leikurinn fór 16-10 fyrir Vallea. Rafíþróttir 12.1.2022 17:00
Frábær innkoma Cryths í frábærri endurkomu Dusty Ellefta umferðin í CS:GO hófst með látum eftir langt jólafrí þegar Dusty lagði Fylki 16-11. Bretinn Cryths sem kom nýr inn í lið Dusty sýndi að þar á hann sannarlega heima. Rafíþróttir 12.1.2022 15:31
Tíundu umferð lokið í CS:GO: Snjókoma í settinu Það var jólastemning og snjókoma í myndveri þegar 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gærkvöldi, en það var síðasta umferðin fyrir jólafrí. Rafíþróttir 18.12.2021 17:01
Frábær endurkoma Kórdrengja dugði ekki til gegn Dusty Tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með tæpum sigri Dusty, 16-14, gegn gríðarlega öflugum Kórdrengjum. Rafíþróttir 18.12.2021 15:01
XY tryggði sér þriðja sætið með sigri á Fylki Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Fylkir í fyrri leik kvöldsins og hafði Fylkir betur 16-9. Rafíþróttir 18.12.2021 13:00
Þórsarar lögðu Ármann Síðari leikur gærkvöldsins í tíundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO fór svo að Þór vann Ármann 16-8. Rafíþróttir 15.12.2021 17:00
Vallea rústaði Sögu Tíunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á stórsigri Vallea á Sögu 16-5. Rafíþróttir 15.12.2021 16:00
Níundu umferð lokið í CS:GO: Mikið um óvænt úrslit Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Vallea hafði betur gegn Ármanni. Dusty enn ósigraðir. Rafíþróttir 11.12.2021 18:00
Vallea kreysti fram sigur á Ármanni Níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með baráttunni um fjórða sætið þar sem Vallea hafði betur, 16-14, í skemmtilegasta leik tímabilsins hingað til. Rafíþróttir 11.12.2021 15:46
Sagan endurtekur sig og Dusty vinnur enn og aftur Níunda umferð Vodafonedeildarinanr í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar stórskemmtilegt lið Dusty burstaði Sögu 16-4. Rafíþróttir 11.12.2021 13:31
Kórdrengir höfðu betur gegn XY í fyrsta sigri sínum á tímabilinu Kórdrengir unnu sannfærandi sigur á XY, 16-12, í síðari leik gærkvöldsins í níundu umferð Vodafonefonedeildarinnar í CS:GO. Rafíþróttir 8.12.2021 17:00
Fylkir vann óvæntan sigur á Þór í framlengingu Níunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hófst í gær á sigri Fylkis á Þór, 19-15. Rafíþróttir 8.12.2021 15:30
Áttundu umferð lokið í CS:GO: Lítið um óvænt úrslit Áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk í gær þegar Vallea hafði betur gegn Þór. Dusty enn ósigraðir. Rafíþróttir 4.12.2021 16:01
Vallea vann Þór örugglega Áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lauk með öruggum sigri Vallea á Þórsurum 16-10 í Dust 2. Rafíþróttir 4.12.2021 14:00
XY sigraði Sögu á ný Áttunda umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi. Þar mættust XY og Saga í fyrri leik kvöldsins og hafði XY betur 16-10. Rafíþróttir 4.12.2021 12:30
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti