Viðskipti erlent Alvarleg matvælakeppa í uppsiglingu í heiminum Nýjar tölur frá bandaríska landbúnaðarráðuneytinu um birgðastöðu landsins í korni og sojabaunum benda til að alvarleg matvælakreppa sé í uppsiglingu í heiminum. Kreppan gæti orðið verri en sú sem skall á árið 2008 og hafði í för með sér blóðug uppþot í mörgum löndum. Viðskipti erlent 13.1.2011 13:41 Olían ýtir undir sjálfstæðisferli Grænlendinga Markmið Grænlendinga um að öðlast fullt sjálfstæði frá Dönum nálgast óðum í takt við hækkandi olíuverð og aukinn áhuga olíufélaga á að vinna olíu við Grænland. Viðskipti erlent 13.1.2011 11:19 Eigandi IKEA er auðugasti íbúi Sviss Ingvar Kamprad eigandi IKEA er auðugasti íbúi Sviss samkvæmt nýjum lista sem tímaritið Bilanz hefur tekið saman um 300 auðugustu íbúa landsins. Samkvæmt Bilanz nemur auður Kamprad 38 milljörðum svissneskra franka eða sem svarar til tæplega 4.600 milljarða kr. Viðskipti erlent 13.1.2011 09:27 Dressmann og Rolling Stones í eina sæng Norska herrafatakeðjan Dressmann og hljómsveitin Rolling Stones hafa náð samkomulagi um samstarf sín í millum. Þar að auki hefur Dressmann látið hanna nýtt lógó og ætlar að breyta innréttingum í verslunum sínum. Viðskipti erlent 13.1.2011 09:04 Eik Banki seldur færeysku tryggingarfélagi Eik Banki í Færeyjum verður seldur dótturfélagi Tryggingafélags Færeyja, TF Holding. Félagið var hið eina sem bauð í bankann og hljóðar tilboðið upp á 400 til 500 milljónir danskra kr. eða um 8 til 10 milljarða kr. Viðskipti erlent 13.1.2011 08:20 Norrænn markaður styður vöxtinn Útflutningur frá Eistlandi nam 860 milljónum evra (132,4 milljörðum króna) í nóvember síðastliðnum samkvæmt bráðabirgðatölum eistnesku hagstofunnar. Aukning frá fyrra ári nemur 48 prósentum að því er fram kemur í umfjöllun Baltic Business News. Viðskipti erlent 13.1.2011 07:00 Bændur græddu milljarð á Facebook Vefslóð og viljugur Facebook eigandi höfðu það í för með sér að bændasamtök í Bandaríkjunum eru nú 8,5 milljónum dollara eða um milljarði kr. ríkari. Viðskipti erlent 12.1.2011 13:37 Portúgal slapp fyrir horn í bili Það heppnaðist hjá stjórnvöldum í Portúgal að sleppa fyrir horn í ríkisskuldabréfaútboði sínu í morgun. Það var dýrkeypt en vextirnir sem fengust voru þó undir 7% sem gert hefðu skuldir landsins ósjálfbærar. Viðskipti erlent 12.1.2011 12:19 Hagvöxtur í Þýskalandi sá mesti síðan 1990 Samkvæmt bráðabirgðatölum Þýsku hagstofunnar óx þýska hagkerfið um 3,6% á síðasta ári sem jafnframt er mesti hagvöxtur sem sést hefur á einu ári frá því að Austur- og Vestur Þýskaland voru sameinuð árið 1990. Viðskipti erlent 12.1.2011 11:46 Augu allra hvíla á Portúgal í dag Búast má við að augu allra á alþjóðlegum fjármálamörkuðum hvíli á Portúgal í dag en þá fer fram útboð á ríkisskuldabréfum fyrir allt að 1,25 milljarða evra til fimm og tíu ára. Viðskipti erlent 12.1.2011 08:50 Danskir kornbændur hagnast um 120 milljarða Danskir kornbændur eiga í vændum 6 milljarða danskra kr. eða yfir 120 milljarða kr. búbót sökum hinna miklu verðhækkana á korni undanfarið ár. Þetta kemur fram í Jyllands Posten í dag. Viðskipti erlent 12.1.2011 08:32 Spákaupmenn gætu ýtt olíuverðinu í 110 dollara Á skömmum tíma gæti heimsmarkaðsverð á olíu hækkað um 20 dollara og farið í 110 dollara á tunnuna vegna spákaupmennsku. Þetta kemur fram á vefsíðu bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Viðskipti erlent 11.1.2011 13:42 Örlög Portúgals ráðast á morgun Margir telja að Portúgal rambi nú á barmi þjóðargjaldþrots en örlög landsins munu væntanlega ráðast á morgun. Þá ætla portúgölsk stjórnvöld að bjóða út fimm og tíu ára ríkisskuldabréf. Fari vextirnir af tíu ára bréfunum yfir 7% í útboðinu eru allar líkur á að Portúgalir kasti handklæðinu í hringinn og leiti ásjár ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti erlent 11.1.2011 13:22 Risahamborgarar seljast eins og heitar lummur Sala á risahamborgurum sækir í sig veðrið þessa daganna vestur í Bandaríkjunum. Þannig eru nú allt þriggja tíma langar biðraðir fyrir utan The Heart Attack Grill eða Hjartaáfallsgrillið í Arizona þegar það er opið. Viðskipti erlent 11.1.2011 10:27 Japanir til liðs við Kínverja í að kaupa evrubréf Japanir ætla að ganga til liðs við Kínverja með því að að kaupa ríkisskuldabréf í evrum sem gefin verða út af stöðugleikasjóði ESB. Viðskipti erlent 11.1.2011 09:28 Megnið af taprekstri Eik Banki var í Færeyjum Gjaldþrot færeyska bankans Eik Banki varð ekki bara vegna mikils taps bankans á dótturfélagi sínu í Danmörku, netbankanum Eik Bank. Viðskipti erlent 11.1.2011 08:32 Alcoa opnar uppgjörstímabilið með stæl Bandaríski álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, hagnaðist um 258 milljónir dollara eða 30,5 milljarða króna, á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Á sama tímabili árið áður var 277 milljóna dala tap á rekstrinum. Viðskipti erlent 11.1.2011 08:27 Járnblendiverksmiðjan komin í eigu Kínverja Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er komin í eigu Kínverja. Norski iðnaðarrisinn Orkla tilkynnti í morgun að Elkem hefði verið selt til kínverska félagsins China National Bluestar. Viðskipti erlent 11.1.2011 08:08 Fjárfesting dróst saman Hagvöxtur í ríkjunum sextán sem mynda evrusvæðið varð minni á þriðja fjórðungi síðasta árs en spáð hafði verið. Það dró úr fjárfestingu og neysla almennings jókst minna en spár gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 11.1.2011 05:00 ECB réttir Portúgal tímabundna líflínu Seðlabanki Evrópu (ECB) rétti Portúgal tímabundna líflínu í dag með því að kaupa portúgölsk ríkisskuldabréf á markaðinum í Evrópu. Þetta hefur Reuters eftir heimildum innan markaðarins. Viðskipti erlent 10.1.2011 14:11 Járnblendiverksmiðjan í kínverska eigu Viðskipti með hlutabréf í norska iðnaðarrisanum Orkla voru stöðvuð um tíma í kauphöllinni í Osló í morgun. Þetta gerðist eftir að Orkla staðfesti samningaviðræður við kínverska félagið China National Bluestar um kaup þess á Elkem, þar á meðal járnblendiverksmiðju þess á Grundartanga. Viðskipti erlent 10.1.2011 10:03 Veruleg aukning í jólasölu Magasin du Nord Veruleg aukning varð á jólasölu Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í fyrra miðað við árið á undan. Breska verslunarkeðjan Debenhams rekur nú Magasin. Viðskipti erlent 10.1.2011 09:37 DuPont gerir 740 milljarða tilboð í Danisco Bandaríski efnarisinn DuPont hefur gert 6,3 milljarða dollara eða rúmlega 740 milljarða kr. tilboð í danska matvælafyrirtækið Danisco. Danisco framleiðir m.a. ýmis aukaefni og ensím til matvælagerðar og segir DuPont að framleiðsla Danisco passi vel við starfsemi sína. Viðskipti erlent 10.1.2011 08:55 Álverðið komið yfir 2.500 dollara á tonnið Miklar hækkanir hafa verið á heimsmarkaðsverði á áli undanfarnar vikur og er það nú komið í 2.501 dollara fyrir tonnið á málmmarkaðinum í London (LME) miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Viðskipti erlent 10.1.2011 08:15 Rífandi gangur hjá House of Fraser Rífandi gangur var í jólaversluninni hjá bresku tískuverslunarkeðjunni House of Fraser. Salan jókst um 8,5% á síðustu fimm vikunum fyrir jólin miðað við sama tímabil árið áður. John King forstjóri keðjunnar segir að ef veðrið hefði ekki verið eins slæmt og raun bar vitni hefði mátt mæla aukninguna í tveggja stafa tölu. Viðskipti erlent 10.1.2011 08:01 Borguðu þó nokkra milljarða fyrir Hotel D´Angleterre Viðskiptablaðið Börsen segir að kaupverðið sem Henning Remmen og fjölskylda borguðu skilanefnd Landsbankans fyrir Hotel D´Angleterre hlaupi á einhverjum hundruðum milljóna danskra kr. eða a.m.k. að sex til átta milljarða kr. Þetta hefur blaðið hefur heimildum úr danska hótelgeiranum. Viðskipti erlent 7.1.2011 08:39 Bill Gates ekki lengur ríkasti maður heimsins Bill Gates stofnandi Microsoft er ekki lengur ríkasti maður heimsins samkvæmt árlegum lista Forbes tímaritsins. Viðskipti erlent 7.1.2011 07:50 Óveðrið gæti kostað flugfélagið marga milljarða króna Óveðrið í Bretlandi og víðar í Evrópu í desember gæti hafa kostað British Airwyas 50 milljónir sterlingspunda. Farþegum á vegum flugfélagsins fækkaði verulega miðað við sama tíma fyrir ári, vegna snjókomu og íss. Hundruð flugferða á vegum BA var aflýst og mörgum flugvöllum í Bretlandi, Evrópu og Norður Ameríku var lokað. Farþegar á vegum flugfélagsins voru 2,1 milljón nú í desember en voru 2,4 milljónir fyrir ári. Viðskipti erlent 6.1.2011 22:31 Norskt námufélag finnur gull á Svalbarða Norska námufélagið Store Norske hefur fundið gull á Svalbarða. Þetta kemur fram í frétt frá fréttastofunni NTB. Viðskipti erlent 6.1.2011 09:49 Matvælaverð aldrei hærra Heimsmarkaðsverð á mat hefur aldrei mælst hærra en í desember síðastliðnum, samkvæmt mælingum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Verðið er nú hærra en það var árið 2008, þegar uppþot brutust út í nokkrum löndum vegna verðhækkana á mat. Viðskipti erlent 6.1.2011 06:00 « ‹ 240 241 242 243 244 245 246 247 248 … 334 ›
Alvarleg matvælakeppa í uppsiglingu í heiminum Nýjar tölur frá bandaríska landbúnaðarráðuneytinu um birgðastöðu landsins í korni og sojabaunum benda til að alvarleg matvælakreppa sé í uppsiglingu í heiminum. Kreppan gæti orðið verri en sú sem skall á árið 2008 og hafði í för með sér blóðug uppþot í mörgum löndum. Viðskipti erlent 13.1.2011 13:41
Olían ýtir undir sjálfstæðisferli Grænlendinga Markmið Grænlendinga um að öðlast fullt sjálfstæði frá Dönum nálgast óðum í takt við hækkandi olíuverð og aukinn áhuga olíufélaga á að vinna olíu við Grænland. Viðskipti erlent 13.1.2011 11:19
Eigandi IKEA er auðugasti íbúi Sviss Ingvar Kamprad eigandi IKEA er auðugasti íbúi Sviss samkvæmt nýjum lista sem tímaritið Bilanz hefur tekið saman um 300 auðugustu íbúa landsins. Samkvæmt Bilanz nemur auður Kamprad 38 milljörðum svissneskra franka eða sem svarar til tæplega 4.600 milljarða kr. Viðskipti erlent 13.1.2011 09:27
Dressmann og Rolling Stones í eina sæng Norska herrafatakeðjan Dressmann og hljómsveitin Rolling Stones hafa náð samkomulagi um samstarf sín í millum. Þar að auki hefur Dressmann látið hanna nýtt lógó og ætlar að breyta innréttingum í verslunum sínum. Viðskipti erlent 13.1.2011 09:04
Eik Banki seldur færeysku tryggingarfélagi Eik Banki í Færeyjum verður seldur dótturfélagi Tryggingafélags Færeyja, TF Holding. Félagið var hið eina sem bauð í bankann og hljóðar tilboðið upp á 400 til 500 milljónir danskra kr. eða um 8 til 10 milljarða kr. Viðskipti erlent 13.1.2011 08:20
Norrænn markaður styður vöxtinn Útflutningur frá Eistlandi nam 860 milljónum evra (132,4 milljörðum króna) í nóvember síðastliðnum samkvæmt bráðabirgðatölum eistnesku hagstofunnar. Aukning frá fyrra ári nemur 48 prósentum að því er fram kemur í umfjöllun Baltic Business News. Viðskipti erlent 13.1.2011 07:00
Bændur græddu milljarð á Facebook Vefslóð og viljugur Facebook eigandi höfðu það í för með sér að bændasamtök í Bandaríkjunum eru nú 8,5 milljónum dollara eða um milljarði kr. ríkari. Viðskipti erlent 12.1.2011 13:37
Portúgal slapp fyrir horn í bili Það heppnaðist hjá stjórnvöldum í Portúgal að sleppa fyrir horn í ríkisskuldabréfaútboði sínu í morgun. Það var dýrkeypt en vextirnir sem fengust voru þó undir 7% sem gert hefðu skuldir landsins ósjálfbærar. Viðskipti erlent 12.1.2011 12:19
Hagvöxtur í Þýskalandi sá mesti síðan 1990 Samkvæmt bráðabirgðatölum Þýsku hagstofunnar óx þýska hagkerfið um 3,6% á síðasta ári sem jafnframt er mesti hagvöxtur sem sést hefur á einu ári frá því að Austur- og Vestur Þýskaland voru sameinuð árið 1990. Viðskipti erlent 12.1.2011 11:46
Augu allra hvíla á Portúgal í dag Búast má við að augu allra á alþjóðlegum fjármálamörkuðum hvíli á Portúgal í dag en þá fer fram útboð á ríkisskuldabréfum fyrir allt að 1,25 milljarða evra til fimm og tíu ára. Viðskipti erlent 12.1.2011 08:50
Danskir kornbændur hagnast um 120 milljarða Danskir kornbændur eiga í vændum 6 milljarða danskra kr. eða yfir 120 milljarða kr. búbót sökum hinna miklu verðhækkana á korni undanfarið ár. Þetta kemur fram í Jyllands Posten í dag. Viðskipti erlent 12.1.2011 08:32
Spákaupmenn gætu ýtt olíuverðinu í 110 dollara Á skömmum tíma gæti heimsmarkaðsverð á olíu hækkað um 20 dollara og farið í 110 dollara á tunnuna vegna spákaupmennsku. Þetta kemur fram á vefsíðu bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Viðskipti erlent 11.1.2011 13:42
Örlög Portúgals ráðast á morgun Margir telja að Portúgal rambi nú á barmi þjóðargjaldþrots en örlög landsins munu væntanlega ráðast á morgun. Þá ætla portúgölsk stjórnvöld að bjóða út fimm og tíu ára ríkisskuldabréf. Fari vextirnir af tíu ára bréfunum yfir 7% í útboðinu eru allar líkur á að Portúgalir kasti handklæðinu í hringinn og leiti ásjár ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti erlent 11.1.2011 13:22
Risahamborgarar seljast eins og heitar lummur Sala á risahamborgurum sækir í sig veðrið þessa daganna vestur í Bandaríkjunum. Þannig eru nú allt þriggja tíma langar biðraðir fyrir utan The Heart Attack Grill eða Hjartaáfallsgrillið í Arizona þegar það er opið. Viðskipti erlent 11.1.2011 10:27
Japanir til liðs við Kínverja í að kaupa evrubréf Japanir ætla að ganga til liðs við Kínverja með því að að kaupa ríkisskuldabréf í evrum sem gefin verða út af stöðugleikasjóði ESB. Viðskipti erlent 11.1.2011 09:28
Megnið af taprekstri Eik Banki var í Færeyjum Gjaldþrot færeyska bankans Eik Banki varð ekki bara vegna mikils taps bankans á dótturfélagi sínu í Danmörku, netbankanum Eik Bank. Viðskipti erlent 11.1.2011 08:32
Alcoa opnar uppgjörstímabilið með stæl Bandaríski álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, hagnaðist um 258 milljónir dollara eða 30,5 milljarða króna, á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Á sama tímabili árið áður var 277 milljóna dala tap á rekstrinum. Viðskipti erlent 11.1.2011 08:27
Járnblendiverksmiðjan komin í eigu Kínverja Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er komin í eigu Kínverja. Norski iðnaðarrisinn Orkla tilkynnti í morgun að Elkem hefði verið selt til kínverska félagsins China National Bluestar. Viðskipti erlent 11.1.2011 08:08
Fjárfesting dróst saman Hagvöxtur í ríkjunum sextán sem mynda evrusvæðið varð minni á þriðja fjórðungi síðasta árs en spáð hafði verið. Það dró úr fjárfestingu og neysla almennings jókst minna en spár gerðu ráð fyrir. Viðskipti erlent 11.1.2011 05:00
ECB réttir Portúgal tímabundna líflínu Seðlabanki Evrópu (ECB) rétti Portúgal tímabundna líflínu í dag með því að kaupa portúgölsk ríkisskuldabréf á markaðinum í Evrópu. Þetta hefur Reuters eftir heimildum innan markaðarins. Viðskipti erlent 10.1.2011 14:11
Járnblendiverksmiðjan í kínverska eigu Viðskipti með hlutabréf í norska iðnaðarrisanum Orkla voru stöðvuð um tíma í kauphöllinni í Osló í morgun. Þetta gerðist eftir að Orkla staðfesti samningaviðræður við kínverska félagið China National Bluestar um kaup þess á Elkem, þar á meðal járnblendiverksmiðju þess á Grundartanga. Viðskipti erlent 10.1.2011 10:03
Veruleg aukning í jólasölu Magasin du Nord Veruleg aukning varð á jólasölu Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í fyrra miðað við árið á undan. Breska verslunarkeðjan Debenhams rekur nú Magasin. Viðskipti erlent 10.1.2011 09:37
DuPont gerir 740 milljarða tilboð í Danisco Bandaríski efnarisinn DuPont hefur gert 6,3 milljarða dollara eða rúmlega 740 milljarða kr. tilboð í danska matvælafyrirtækið Danisco. Danisco framleiðir m.a. ýmis aukaefni og ensím til matvælagerðar og segir DuPont að framleiðsla Danisco passi vel við starfsemi sína. Viðskipti erlent 10.1.2011 08:55
Álverðið komið yfir 2.500 dollara á tonnið Miklar hækkanir hafa verið á heimsmarkaðsverði á áli undanfarnar vikur og er það nú komið í 2.501 dollara fyrir tonnið á málmmarkaðinum í London (LME) miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Viðskipti erlent 10.1.2011 08:15
Rífandi gangur hjá House of Fraser Rífandi gangur var í jólaversluninni hjá bresku tískuverslunarkeðjunni House of Fraser. Salan jókst um 8,5% á síðustu fimm vikunum fyrir jólin miðað við sama tímabil árið áður. John King forstjóri keðjunnar segir að ef veðrið hefði ekki verið eins slæmt og raun bar vitni hefði mátt mæla aukninguna í tveggja stafa tölu. Viðskipti erlent 10.1.2011 08:01
Borguðu þó nokkra milljarða fyrir Hotel D´Angleterre Viðskiptablaðið Börsen segir að kaupverðið sem Henning Remmen og fjölskylda borguðu skilanefnd Landsbankans fyrir Hotel D´Angleterre hlaupi á einhverjum hundruðum milljóna danskra kr. eða a.m.k. að sex til átta milljarða kr. Þetta hefur blaðið hefur heimildum úr danska hótelgeiranum. Viðskipti erlent 7.1.2011 08:39
Bill Gates ekki lengur ríkasti maður heimsins Bill Gates stofnandi Microsoft er ekki lengur ríkasti maður heimsins samkvæmt árlegum lista Forbes tímaritsins. Viðskipti erlent 7.1.2011 07:50
Óveðrið gæti kostað flugfélagið marga milljarða króna Óveðrið í Bretlandi og víðar í Evrópu í desember gæti hafa kostað British Airwyas 50 milljónir sterlingspunda. Farþegum á vegum flugfélagsins fækkaði verulega miðað við sama tíma fyrir ári, vegna snjókomu og íss. Hundruð flugferða á vegum BA var aflýst og mörgum flugvöllum í Bretlandi, Evrópu og Norður Ameríku var lokað. Farþegar á vegum flugfélagsins voru 2,1 milljón nú í desember en voru 2,4 milljónir fyrir ári. Viðskipti erlent 6.1.2011 22:31
Norskt námufélag finnur gull á Svalbarða Norska námufélagið Store Norske hefur fundið gull á Svalbarða. Þetta kemur fram í frétt frá fréttastofunni NTB. Viðskipti erlent 6.1.2011 09:49
Matvælaverð aldrei hærra Heimsmarkaðsverð á mat hefur aldrei mælst hærra en í desember síðastliðnum, samkvæmt mælingum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Verðið er nú hærra en það var árið 2008, þegar uppþot brutust út í nokkrum löndum vegna verðhækkana á mat. Viðskipti erlent 6.1.2011 06:00