Viðskipti erlent Börsen: Íslendingar fá 20 milljarða aukalega frá FIH Viðskiptasíðan börsen.dk segir að sökum þess hve markaðsskráning skartgripaframleiðendans Pandóru gekk vel í dag sé allt útlit fyrir að Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings fá einn milljarð danskra kr, eða 20 milljarða kr. aukalega fyrir söluna á FIH bankanum. Viðskipti erlent 5.10.2010 14:42 Axcel hagnast um 280 milljarða á Pandóru Fjárfestingarsjóðurinn Axcel III hefur hagnast um 14 milljarða danskra kr. eða um 280 milljarða kr. á skráningu skartgripaframleiðandans Pandóru á markað í Kaupmannahöfn í dag. Meðal eigenda Axcel er FIH bankinn og munu bæði Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings njóta góðs af ótrúlegu gengi Pandóru. Viðskipti erlent 5.10.2010 11:09 Slegist um hluti í Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn Slegist hefur verið um hluti í skartgripafyrirtækinu Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Verð á hlut er komið í 245,5 danskar kr. en það byrjaði daginn í 210 dönskum kr. Viðskipti erlent 5.10.2010 10:01 Viðskiptavinir flýja frá Eik Banki í hrönnum Viðskiptavinir Eik Banki í Færeyjum og Danmörku flýja nú bankan í hrönnum. Á síðustu dögum hefur um einn milljarður danskra króna, eða um 20 milljarðar króna streymt út af innlánsreikningum bankans. Viðskipti erlent 5.10.2010 07:43 Gullöld tekur við af olíuævintýrinu í Noregi Ný gullöld, bókstaflega talað, mun taka við af olíuævintýrinu í Noregi þegar olíuna þrýtur undan ströndum landsins. Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 100 milljónum norskra kr. eða um 2 milljörðum kr. til gulleitar í norðurhluta landsins á næstu fjórum árum. Viðskipti erlent 4.10.2010 10:58 Kreppan bítur fast í spilavítin í Las Vegas Kreppan hefur bitið sig fast í spilavítin í Las Vegas. Atvinnuleysi í borginni er hið mesta í Bandaríkjunum eða 14,7% og nú hefur enn eitt stórspilavítið tilkynnt lokun með uppsögnum 400 starfsmanna. Viðskipti erlent 4.10.2010 10:19 Leynd létt hjá IKEA, hagnaðurinn í fyrra 390 milljarðar Hagnaður sænska húsgagnarisans IKEA á síðasta ári nam 2,5 milljörðum evra eða rétt tæpum 390 milljörðum kr. eftir skatta. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1943 sem IKEA gefur út opinberlega tölur um afkomu sína. Viðskipti erlent 4.10.2010 09:26 Ekkert lát á holskeflu gjaldþrota hjá fyrirtækjum í Danmörku Ekkert lát er á holskeflu gjaldþrota hjá fyrirtækjum í Danmörku. Samkvæmt nýjum tölum urðu 583 fyrirtæki gjaldþrota í september en þetta er 20% aukning frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti erlent 4.10.2010 07:37 Wall Street stjarna hagnaðist vel á hlutabréfakaupum Shia LaBeouf annar aðalleikaranna í myndinni Wall Street: Money Never Sleeps hefur hagnast um tugi milljóna króna á hlutabréfakaupum. Viðskipti erlent 4.10.2010 07:26 Hótel d‘Angleterre býður upp á innkaupaþræl Það er yfirleitt ekki á færi neinna nema þeirra ofurríku að hafa sérstakan innkaupaþræl (personal shopper) í þjónustu sinni.Nú hefur lúxushótelið d‘Angleterre í Kaupmannahöfn ákveðið að bjóða gestum sínum upp á þessa þjónustu. Hótelið er komið í eigu skilanefndar Landsbankans eftir gjaldþrot Nordic Partners í fyrra. Viðskipti erlent 1.10.2010 13:13 Gengi dollarans heldur áfram að veikjast Gengi Bandaríkjadollars lækkaði í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður fyrir 113 krónur. Dollarinn kostar nú þegar þetta er ritað 112,51 kr. og hefur ekki kostað svo lítið síðan í febrúar á síðasta ári. Viðskipti erlent 1.10.2010 12:00 Nordea Markets telur að hlutir í Royal Unibrew hækki Nordea Markets hefur breytt verðmati sínu á hlutum í danska brugghúsinu Royal Unibrew og hækkað það verulega. Nordea hefur hækkað mat sitt úr 275 danskar kr . á hlut upp í 310 danskar kr. á hlut. Viðskipti erlent 1.10.2010 11:13 Rolex úr seljast eins og heitar lummur í Noregi Rolex úr seljast eins og heitar lummur í Noregi en sala þeirra hefur aukist um 46% það sem af er árinu miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 1.10.2010 09:55 Reyndur sérfræðingur ráðinn í tiltektina á Eik Banki Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, hefur ráðið hinn reynda bankasérfræðing Jörn Astrup Hansen til þess að stjórna tiltektinni sem framundan er hjá Eik Banki. Hansen er m.a. sérfræðingur í efnahagsmálum á Íslandi og í Færeyjum en hann skrifaði viðauka í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþings um bankahrunið hér á landi. Viðskipti erlent 1.10.2010 08:29 Eigendur Eik Banki töpuðu 120 milljörðum Eigendur Eik Banki, það er hluthafar bankans, hafa tapað 6 milljörðum danskra kr. eða um 120 miljörðum kr. frá árinu 2007 og þar til í gærkvöldi þegar bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, yfirtók bankann á 0 kr. Viðskipti erlent 1.10.2010 08:28 EIK Banki fær vikufrest til viðbótar Skilanefnd Kaupþings var reiðubúin til að leggja færeyska Eik bankanum til sem svarar tólf milljörðum íslenskra króna, og færeyska tryggingafélagið TF Holding vildi leggja fram sem svarar átta milljörðum íslenskra króna til að verja færeyska hluta Eik banka falli. Viðskipti erlent 1.10.2010 07:02 Eik Banki yfirtekinn af bankaumsýslu Danmerkur Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, mun yfirtaka færeyska bankann Eik Banki síðar í kvöld. Viðskipti erlent 30.9.2010 18:52 Björgun Eik Banki í Færeyjum komin í uppnám Dönsk stjórnvöld hafa hafnað hugmyndum Færeyinga um hvernig standa eigi að björgun Eik Banki í Færeyjum. Þar með er málið allt komið í uppnám og líkur aukast á því að bæði Eik Banki og Eik Bank, dótturbankinn í Danmörku lendi, í höndum bankaumsýslu Danmerkur (Finansiel Stabilitet). Viðskipti erlent 30.9.2010 14:40 Disney opnar verslun á Strikinu í Kaupmannahöfn Disney mun opna fyrstu verslun sína á Norðurlöndunum á næsta ári. Hún verður staðsett við Strikið í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 30.9.2010 13:34 Notuðu hundruðir milljarða til að veikja jenið Fjármálaráðuneyti Japans upplýsti í dag að það hefði notað sem samsvarar nær 300 milljörðum kr. í þessum mánuði til þess að koma í veg fyrir mikla styrkingu á gengi jensins. Ráðuneytið seldi jen fyrir þessa upphæð og keypti dollara í staðinn. Viðskipti erlent 30.9.2010 13:16 SAS skal greiða 3,5 milljarða fyrir iðnaðarnjósnir Hæstiréttur Noregs hefur dæmt flugfélagið SAS til að greiða 175 milljónir danskra kr. eða um 3,5 miljarða kr. fyrir iðnaðarnjósnir. Það var flugfélagið Norwegian sem stefndi SAS í málinu. Viðskipti erlent 30.9.2010 11:26 Spánn fær gula kortið hjá Moody´s Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Spánar úr Aaa og niður í Aa1. Þetta hefur skapað óróa á mörkuðum í Evrópu sem opna flestir með niðursveiflu. Viðskipti erlent 30.9.2010 08:55 Örlög Eik Banki ráðast í dag Joannes Eidesgaard fjármálaráðherra Færeyja segir að hann sé sannfærður um að Eik Bank, dótturbanka Eik Banki í Danmörku, muni brátt verða lokað. Eidesgaard stjórnar nú viðræðum um framtíð Eik Banki en búist er við niðurstöðu í dag. Viðskipti erlent 30.9.2010 08:18 ESB: Ábyrgjast allt að fjórðungi láns Íslenskir bankar hafa ekki enn sýnt áhuga á áætlun Evrópusambandsins (ESB) þar sem boðin er trygging á hluta lántöku smærri og meðalstórra fyrirtækja. Samkeppnis- og nýsköpunaráætlun sambandsins er til umræðu á ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík í dag. Smá og meðalstór fyrirtæki teljast þau sem eru með minna en 250 starfsmenn og velta innan við 50 milljónum evra (rúmum 7,7 milljörðum króna). Viðskipti erlent 30.9.2010 03:00 Vill að Gordon Brown hljóti sömu örlög og Geir H. Haarde Jeremy Warner aðstoðarritstjóri blaðsins Daily Telegraph og helsti efnahagssérfræðingur þess vill að Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Bretlands hljóti sömu örlög og Geir H. Haarde fyrrum forsætisráðherra Íslands. Viðskipti erlent 29.9.2010 13:58 Mesta velta í sögu Porsche bílaframleiðandans Bílar með merkinu Porsche seljast svo vel að bílaframleiðandinn skilaði mestu veltu í sögu sinni á síðasta reikningsári hans sem lauk í lok júlí. Veltan jókst um tæp 18% milli ára og nam tæpum 7,8 milljörðum evra eða um 1.200 milljörðum kr. Viðskipti erlent 29.9.2010 13:29 Eik Banki biður skattgreiðendur um 12 milljarða Eik Banki í Færeyjum hefur beðið heimastjórn eyjanna um 600 milljónir danskra kr. eða um 12 milljarða kr. til þess að bankinn geti staðist kröfur danska fjármálaeftirlitsins um eiginfjárhlutfall og gjaldþol. Viðskipti erlent 29.9.2010 12:55 Ráðherra segir Brasilíu ógnað af gjaldmiðlastríði Gudio Mantega fjármálaráðherra Brasilíu segir að landinu sé nú ógnað af gjaldmiðlastríði sem geysi á alþjóðamörkuðum. Ríkisstjórnir um allan heim reyni nú að veikja gengi gjaldmiðla sinna til að auka samkeppnishæfi hagkerfa sinna. Á móti veikist samkeppnishæfni þjóða á borð við Brasilíu. Viðskipti erlent 28.9.2010 13:26 Eik Bank braut lög um fjármálastarfsemi í Danmörku Stærsti netbanki Danmerkur, Eik Bank sem er dótturbanki hins færeyska Eik Banki, braut lög um starfsemi fjármálafyrirtækja í landinu. Rannsókn á vegum danska fjármálaráðuneytisins leiðir þetta í ljós. Viðskipti erlent 28.9.2010 12:32 Skuldatryggingaálag Írlands komið yfir 500 punkta Skuldatryggingaálag Írlands fór í 519 punkta í morgun og hækkaði um tæpa 30 punkta frá því í gær. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni sem vitnar í CMA gagnaveituna. Samhliða þessu hækkaði álagið á Portúgal í 455 punkta eða rúma 20 punkta frá í gær. Viðskipti erlent 28.9.2010 10:54 « ‹ 249 250 251 252 253 254 255 256 257 … 334 ›
Börsen: Íslendingar fá 20 milljarða aukalega frá FIH Viðskiptasíðan börsen.dk segir að sökum þess hve markaðsskráning skartgripaframleiðendans Pandóru gekk vel í dag sé allt útlit fyrir að Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings fá einn milljarð danskra kr, eða 20 milljarða kr. aukalega fyrir söluna á FIH bankanum. Viðskipti erlent 5.10.2010 14:42
Axcel hagnast um 280 milljarða á Pandóru Fjárfestingarsjóðurinn Axcel III hefur hagnast um 14 milljarða danskra kr. eða um 280 milljarða kr. á skráningu skartgripaframleiðandans Pandóru á markað í Kaupmannahöfn í dag. Meðal eigenda Axcel er FIH bankinn og munu bæði Seðlabanki Íslands og skilanefnd Kaupþings njóta góðs af ótrúlegu gengi Pandóru. Viðskipti erlent 5.10.2010 11:09
Slegist um hluti í Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn Slegist hefur verið um hluti í skartgripafyrirtækinu Pandóru í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í morgun. Verð á hlut er komið í 245,5 danskar kr. en það byrjaði daginn í 210 dönskum kr. Viðskipti erlent 5.10.2010 10:01
Viðskiptavinir flýja frá Eik Banki í hrönnum Viðskiptavinir Eik Banki í Færeyjum og Danmörku flýja nú bankan í hrönnum. Á síðustu dögum hefur um einn milljarður danskra króna, eða um 20 milljarðar króna streymt út af innlánsreikningum bankans. Viðskipti erlent 5.10.2010 07:43
Gullöld tekur við af olíuævintýrinu í Noregi Ný gullöld, bókstaflega talað, mun taka við af olíuævintýrinu í Noregi þegar olíuna þrýtur undan ströndum landsins. Norsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 100 milljónum norskra kr. eða um 2 milljörðum kr. til gulleitar í norðurhluta landsins á næstu fjórum árum. Viðskipti erlent 4.10.2010 10:58
Kreppan bítur fast í spilavítin í Las Vegas Kreppan hefur bitið sig fast í spilavítin í Las Vegas. Atvinnuleysi í borginni er hið mesta í Bandaríkjunum eða 14,7% og nú hefur enn eitt stórspilavítið tilkynnt lokun með uppsögnum 400 starfsmanna. Viðskipti erlent 4.10.2010 10:19
Leynd létt hjá IKEA, hagnaðurinn í fyrra 390 milljarðar Hagnaður sænska húsgagnarisans IKEA á síðasta ári nam 2,5 milljörðum evra eða rétt tæpum 390 milljörðum kr. eftir skatta. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1943 sem IKEA gefur út opinberlega tölur um afkomu sína. Viðskipti erlent 4.10.2010 09:26
Ekkert lát á holskeflu gjaldþrota hjá fyrirtækjum í Danmörku Ekkert lát er á holskeflu gjaldþrota hjá fyrirtækjum í Danmörku. Samkvæmt nýjum tölum urðu 583 fyrirtæki gjaldþrota í september en þetta er 20% aukning frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti erlent 4.10.2010 07:37
Wall Street stjarna hagnaðist vel á hlutabréfakaupum Shia LaBeouf annar aðalleikaranna í myndinni Wall Street: Money Never Sleeps hefur hagnast um tugi milljóna króna á hlutabréfakaupum. Viðskipti erlent 4.10.2010 07:26
Hótel d‘Angleterre býður upp á innkaupaþræl Það er yfirleitt ekki á færi neinna nema þeirra ofurríku að hafa sérstakan innkaupaþræl (personal shopper) í þjónustu sinni.Nú hefur lúxushótelið d‘Angleterre í Kaupmannahöfn ákveðið að bjóða gestum sínum upp á þessa þjónustu. Hótelið er komið í eigu skilanefndar Landsbankans eftir gjaldþrot Nordic Partners í fyrra. Viðskipti erlent 1.10.2010 13:13
Gengi dollarans heldur áfram að veikjast Gengi Bandaríkjadollars lækkaði í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður fyrir 113 krónur. Dollarinn kostar nú þegar þetta er ritað 112,51 kr. og hefur ekki kostað svo lítið síðan í febrúar á síðasta ári. Viðskipti erlent 1.10.2010 12:00
Nordea Markets telur að hlutir í Royal Unibrew hækki Nordea Markets hefur breytt verðmati sínu á hlutum í danska brugghúsinu Royal Unibrew og hækkað það verulega. Nordea hefur hækkað mat sitt úr 275 danskar kr . á hlut upp í 310 danskar kr. á hlut. Viðskipti erlent 1.10.2010 11:13
Rolex úr seljast eins og heitar lummur í Noregi Rolex úr seljast eins og heitar lummur í Noregi en sala þeirra hefur aukist um 46% það sem af er árinu miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 1.10.2010 09:55
Reyndur sérfræðingur ráðinn í tiltektina á Eik Banki Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, hefur ráðið hinn reynda bankasérfræðing Jörn Astrup Hansen til þess að stjórna tiltektinni sem framundan er hjá Eik Banki. Hansen er m.a. sérfræðingur í efnahagsmálum á Íslandi og í Færeyjum en hann skrifaði viðauka í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþings um bankahrunið hér á landi. Viðskipti erlent 1.10.2010 08:29
Eigendur Eik Banki töpuðu 120 milljörðum Eigendur Eik Banki, það er hluthafar bankans, hafa tapað 6 milljörðum danskra kr. eða um 120 miljörðum kr. frá árinu 2007 og þar til í gærkvöldi þegar bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, yfirtók bankann á 0 kr. Viðskipti erlent 1.10.2010 08:28
EIK Banki fær vikufrest til viðbótar Skilanefnd Kaupþings var reiðubúin til að leggja færeyska Eik bankanum til sem svarar tólf milljörðum íslenskra króna, og færeyska tryggingafélagið TF Holding vildi leggja fram sem svarar átta milljörðum íslenskra króna til að verja færeyska hluta Eik banka falli. Viðskipti erlent 1.10.2010 07:02
Eik Banki yfirtekinn af bankaumsýslu Danmerkur Bankaumsýsla Danmerkur, Finansiel Stabilitet, mun yfirtaka færeyska bankann Eik Banki síðar í kvöld. Viðskipti erlent 30.9.2010 18:52
Björgun Eik Banki í Færeyjum komin í uppnám Dönsk stjórnvöld hafa hafnað hugmyndum Færeyinga um hvernig standa eigi að björgun Eik Banki í Færeyjum. Þar með er málið allt komið í uppnám og líkur aukast á því að bæði Eik Banki og Eik Bank, dótturbankinn í Danmörku lendi, í höndum bankaumsýslu Danmerkur (Finansiel Stabilitet). Viðskipti erlent 30.9.2010 14:40
Disney opnar verslun á Strikinu í Kaupmannahöfn Disney mun opna fyrstu verslun sína á Norðurlöndunum á næsta ári. Hún verður staðsett við Strikið í Kaupmannahöfn. Viðskipti erlent 30.9.2010 13:34
Notuðu hundruðir milljarða til að veikja jenið Fjármálaráðuneyti Japans upplýsti í dag að það hefði notað sem samsvarar nær 300 milljörðum kr. í þessum mánuði til þess að koma í veg fyrir mikla styrkingu á gengi jensins. Ráðuneytið seldi jen fyrir þessa upphæð og keypti dollara í staðinn. Viðskipti erlent 30.9.2010 13:16
SAS skal greiða 3,5 milljarða fyrir iðnaðarnjósnir Hæstiréttur Noregs hefur dæmt flugfélagið SAS til að greiða 175 milljónir danskra kr. eða um 3,5 miljarða kr. fyrir iðnaðarnjósnir. Það var flugfélagið Norwegian sem stefndi SAS í málinu. Viðskipti erlent 30.9.2010 11:26
Spánn fær gula kortið hjá Moody´s Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Spánar úr Aaa og niður í Aa1. Þetta hefur skapað óróa á mörkuðum í Evrópu sem opna flestir með niðursveiflu. Viðskipti erlent 30.9.2010 08:55
Örlög Eik Banki ráðast í dag Joannes Eidesgaard fjármálaráðherra Færeyja segir að hann sé sannfærður um að Eik Bank, dótturbanka Eik Banki í Danmörku, muni brátt verða lokað. Eidesgaard stjórnar nú viðræðum um framtíð Eik Banki en búist er við niðurstöðu í dag. Viðskipti erlent 30.9.2010 08:18
ESB: Ábyrgjast allt að fjórðungi láns Íslenskir bankar hafa ekki enn sýnt áhuga á áætlun Evrópusambandsins (ESB) þar sem boðin er trygging á hluta lántöku smærri og meðalstórra fyrirtækja. Samkeppnis- og nýsköpunaráætlun sambandsins er til umræðu á ráðstefnu á Grand Hótel Reykjavík í dag. Smá og meðalstór fyrirtæki teljast þau sem eru með minna en 250 starfsmenn og velta innan við 50 milljónum evra (rúmum 7,7 milljörðum króna). Viðskipti erlent 30.9.2010 03:00
Vill að Gordon Brown hljóti sömu örlög og Geir H. Haarde Jeremy Warner aðstoðarritstjóri blaðsins Daily Telegraph og helsti efnahagssérfræðingur þess vill að Gordon Brown fyrrum forsætisráðherra Bretlands hljóti sömu örlög og Geir H. Haarde fyrrum forsætisráðherra Íslands. Viðskipti erlent 29.9.2010 13:58
Mesta velta í sögu Porsche bílaframleiðandans Bílar með merkinu Porsche seljast svo vel að bílaframleiðandinn skilaði mestu veltu í sögu sinni á síðasta reikningsári hans sem lauk í lok júlí. Veltan jókst um tæp 18% milli ára og nam tæpum 7,8 milljörðum evra eða um 1.200 milljörðum kr. Viðskipti erlent 29.9.2010 13:29
Eik Banki biður skattgreiðendur um 12 milljarða Eik Banki í Færeyjum hefur beðið heimastjórn eyjanna um 600 milljónir danskra kr. eða um 12 milljarða kr. til þess að bankinn geti staðist kröfur danska fjármálaeftirlitsins um eiginfjárhlutfall og gjaldþol. Viðskipti erlent 29.9.2010 12:55
Ráðherra segir Brasilíu ógnað af gjaldmiðlastríði Gudio Mantega fjármálaráðherra Brasilíu segir að landinu sé nú ógnað af gjaldmiðlastríði sem geysi á alþjóðamörkuðum. Ríkisstjórnir um allan heim reyni nú að veikja gengi gjaldmiðla sinna til að auka samkeppnishæfi hagkerfa sinna. Á móti veikist samkeppnishæfni þjóða á borð við Brasilíu. Viðskipti erlent 28.9.2010 13:26
Eik Bank braut lög um fjármálastarfsemi í Danmörku Stærsti netbanki Danmerkur, Eik Bank sem er dótturbanki hins færeyska Eik Banki, braut lög um starfsemi fjármálafyrirtækja í landinu. Rannsókn á vegum danska fjármálaráðuneytisins leiðir þetta í ljós. Viðskipti erlent 28.9.2010 12:32
Skuldatryggingaálag Írlands komið yfir 500 punkta Skuldatryggingaálag Írlands fór í 519 punkta í morgun og hækkaði um tæpa 30 punkta frá því í gær. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni sem vitnar í CMA gagnaveituna. Samhliða þessu hækkaði álagið á Portúgal í 455 punkta eða rúma 20 punkta frá í gær. Viðskipti erlent 28.9.2010 10:54