Hornstrandir 23. júní 2004 00:01 Guðmundur Hallvarðsson tónlistarmaður var á förum norður á Hornstrandir að dytta að eyðibýlum og skálum eftir veturinn þegar við náðum í hann. Hann á þar margt sporið sem fararstjóri hópa á vegum Ferðafélags Íslands í fjórtán ár. Enn er sumar fram undan og enn verður gengið um eyðibyggðir og fjöll Hornstranda. "Við teygjum okkur yfir nokkuð stórt svæði og erum með mismunandi ferðir sem geta tekið allt að sjö dögum," segir hann. "Sumar eru hreinar bakpokaferðir þar sem fólk ber allan sinn farangur enda vilja sumir hafa fyrirkomulagið sem frumstæðast og reyna á sig. Í öðrum eru meiri þægindi, svo sem trússbátar, og í sumum ferðum er fæði innifalið. Þannig er reynt að mæta ólíkum þörfum. Þetta eru allt frekar erfiðar ferðir og fólk þarf að vera þokkalega á sig komið til að leggja í þær nema það ætli að dvelja á sama stað því það er líka inni í myndinni. Við erum til dæmis með ferðir sem við köllum Sæludaga í Hlöðuvík. Þá er alltaf gist á sama stað í ágætu húsi og fólk ræður hvort það fer í göngu á hverjum degi. Það getur líka verið um kyrrt og hugleitt heimsmálin." Ferðalög Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Sjá meira
Guðmundur Hallvarðsson tónlistarmaður var á förum norður á Hornstrandir að dytta að eyðibýlum og skálum eftir veturinn þegar við náðum í hann. Hann á þar margt sporið sem fararstjóri hópa á vegum Ferðafélags Íslands í fjórtán ár. Enn er sumar fram undan og enn verður gengið um eyðibyggðir og fjöll Hornstranda. "Við teygjum okkur yfir nokkuð stórt svæði og erum með mismunandi ferðir sem geta tekið allt að sjö dögum," segir hann. "Sumar eru hreinar bakpokaferðir þar sem fólk ber allan sinn farangur enda vilja sumir hafa fyrirkomulagið sem frumstæðast og reyna á sig. Í öðrum eru meiri þægindi, svo sem trússbátar, og í sumum ferðum er fæði innifalið. Þannig er reynt að mæta ólíkum þörfum. Þetta eru allt frekar erfiðar ferðir og fólk þarf að vera þokkalega á sig komið til að leggja í þær nema það ætli að dvelja á sama stað því það er líka inni í myndinni. Við erum til dæmis með ferðir sem við köllum Sæludaga í Hlöðuvík. Þá er alltaf gist á sama stað í ágætu húsi og fólk ræður hvort það fer í göngu á hverjum degi. Það getur líka verið um kyrrt og hugleitt heimsmálin."
Ferðalög Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Sjá meira