Tilbúinn skyndiveggur 1. júlí 2004 00:01 Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999.Nicola stofnaði Flatlife í London árið 1999 eftir að hafa stundað nám í innanhúshönnun við Chelsea, College of Art and Design og mastersnám við Royal College of Art. Nicola tók þátt í sinni fyrstu sýningu, 100% design, í London sama ár, margar sýningar fylgdu í kjölfarið og nú framleiðir Flatlife tvær línur af veggfóðri, annars vegar tilbúnar lausnir fyrir veggklæðningu, "ready made" og hins vegar sérsniðnar. Nýjasta framleiðsla fyrirtækisins í hinni tilbúnu vörulínu er kölluð "Instant Wall features" eða "Tilbúinn skyndiveggur". Eins og myndirnar sýna er uppruni myndefnis þessa veggfóðurs sóttur í allavega hversdagslegar þrívíðar sjónrænar upplifanir úr heimilislífi fólks, nema að hjá Flatlife er allt flatt og í tvívídd. Svarthvítar myndir af hlutum eða uppstillingum eru stækkaðar upp í raunstærð og þeim varpað með blöndu af stafrænu og handþrykktu silkiprenti á tauefni, plastrenninga, plexígler, gifsplötur, viðarþiljur og fleira.Einstök svæði myndanna eru svo handmáluð eftir á til þess að skerpa á andstæðum eða á vægi smáatriða.Sérsniðnu veggfóðrin eiga sér engin takmörk og hafa verið mjög vinsæl sökum persónulegra áhrifa sem kúnninn getur skapað. Möguleikarnir í samstarfi við viðskiptavinina eru endalausir og útkoman úr slíku samstarfi hefur tekist afar vel, en meðal viðskiptavina Flatlife í London eru stór nöfn eins og Harvey Nichols, Mint og Sotheby’s.Björg og Nicola búa nú á Ítalíu eftir nokkur ár í London og eiga ársgamlan son, Rocco.Þau sýndu veggfóðrin sín nýverið á Salone Satellite í Mílanó þar sem þau hlutu góðar viðtökur, sérstaklega frá London og París.Ljóst er að hefðbundin skilgreining á veggfóðri nær tæpast yfir nýstarlegar vegglausnir Flatlife fyrirtækisins en á vefsíðu þeirra kemur fram að þær séu ætlaðar til notkunar við ýmsar aðstæður á heimilum eða á vinnustöðum. Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999.Nicola stofnaði Flatlife í London árið 1999 eftir að hafa stundað nám í innanhúshönnun við Chelsea, College of Art and Design og mastersnám við Royal College of Art. Nicola tók þátt í sinni fyrstu sýningu, 100% design, í London sama ár, margar sýningar fylgdu í kjölfarið og nú framleiðir Flatlife tvær línur af veggfóðri, annars vegar tilbúnar lausnir fyrir veggklæðningu, "ready made" og hins vegar sérsniðnar. Nýjasta framleiðsla fyrirtækisins í hinni tilbúnu vörulínu er kölluð "Instant Wall features" eða "Tilbúinn skyndiveggur". Eins og myndirnar sýna er uppruni myndefnis þessa veggfóðurs sóttur í allavega hversdagslegar þrívíðar sjónrænar upplifanir úr heimilislífi fólks, nema að hjá Flatlife er allt flatt og í tvívídd. Svarthvítar myndir af hlutum eða uppstillingum eru stækkaðar upp í raunstærð og þeim varpað með blöndu af stafrænu og handþrykktu silkiprenti á tauefni, plastrenninga, plexígler, gifsplötur, viðarþiljur og fleira.Einstök svæði myndanna eru svo handmáluð eftir á til þess að skerpa á andstæðum eða á vægi smáatriða.Sérsniðnu veggfóðrin eiga sér engin takmörk og hafa verið mjög vinsæl sökum persónulegra áhrifa sem kúnninn getur skapað. Möguleikarnir í samstarfi við viðskiptavinina eru endalausir og útkoman úr slíku samstarfi hefur tekist afar vel, en meðal viðskiptavina Flatlife í London eru stór nöfn eins og Harvey Nichols, Mint og Sotheby’s.Björg og Nicola búa nú á Ítalíu eftir nokkur ár í London og eiga ársgamlan son, Rocco.Þau sýndu veggfóðrin sín nýverið á Salone Satellite í Mílanó þar sem þau hlutu góðar viðtökur, sérstaklega frá London og París.Ljóst er að hefðbundin skilgreining á veggfóðri nær tæpast yfir nýstarlegar vegglausnir Flatlife fyrirtækisins en á vefsíðu þeirra kemur fram að þær séu ætlaðar til notkunar við ýmsar aðstæður á heimilum eða á vinnustöðum.
Hús og heimili Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira