Grafarþögn í ellefta sæti 9. júlí 2004 00:01 Sakamálasagan Grafarþögn eftir Arnald Indriðason kom út í Svíþjóð fyrir mánuði og trónir nú í 11. sæti sænska metsölulistans. Mýrin er í 20. sæti kiljulistans en hún var gefin út innbundin í fyrrahaust og kom út í kilju nú í vor. Báðar þessar bækur hafa fengið Glerlykilinn, Norrænu glæpasagnaverðlaunin, og Mýrin var tilnefnd sem besta þýdda glæpasagan í Svíþjóð árið 2003. Sænskir fjölmiðlar hafa keppst við að lofa Grafarþögn eftir að hún kom út. Gagnrýnandi Tidningen, Leif Åhman, segir að besti glæpasagnahöfundur Norðurlanda sé nú Íslendingur og á þar við Arnald. Hann segir jafnframt að bókin sé mjög spennandi og erfitt sé að leggja hana frá sér frá fyrstu setningu. Gagnrýnandi Bokus Therese Johansson, segir að Arnaldur sé "meistari í að skapa sálfræðilega spennu og persónulýsingar; í Grafarþögn er hann á algjörum heimavelli því bókin er allt í senn, æðisleg, sorgleg og taugatrekkjandi. Betri glæpasögur finnast ekki." Bodil Juggas í Arbeterbladed segir að það sé engin spurning að Arnaldur hafi verið vel að Glerlyklinum kominn fyrir Grafarþögn sem hann segir standa "fyllilega undir kjöri sem besta norræna glæpasagan, frásögn Arnaldar er bæði spennandi, grípandi og áleitin." Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sakamálasagan Grafarþögn eftir Arnald Indriðason kom út í Svíþjóð fyrir mánuði og trónir nú í 11. sæti sænska metsölulistans. Mýrin er í 20. sæti kiljulistans en hún var gefin út innbundin í fyrrahaust og kom út í kilju nú í vor. Báðar þessar bækur hafa fengið Glerlykilinn, Norrænu glæpasagnaverðlaunin, og Mýrin var tilnefnd sem besta þýdda glæpasagan í Svíþjóð árið 2003. Sænskir fjölmiðlar hafa keppst við að lofa Grafarþögn eftir að hún kom út. Gagnrýnandi Tidningen, Leif Åhman, segir að besti glæpasagnahöfundur Norðurlanda sé nú Íslendingur og á þar við Arnald. Hann segir jafnframt að bókin sé mjög spennandi og erfitt sé að leggja hana frá sér frá fyrstu setningu. Gagnrýnandi Bokus Therese Johansson, segir að Arnaldur sé "meistari í að skapa sálfræðilega spennu og persónulýsingar; í Grafarþögn er hann á algjörum heimavelli því bókin er allt í senn, æðisleg, sorgleg og taugatrekkjandi. Betri glæpasögur finnast ekki." Bodil Juggas í Arbeterbladed segir að það sé engin spurning að Arnaldur hafi verið vel að Glerlyklinum kominn fyrir Grafarþögn sem hann segir standa "fyllilega undir kjöri sem besta norræna glæpasagan, frásögn Arnaldar er bæði spennandi, grípandi og áleitin."
Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira