Vextir Íbúðalánasjóðs lækka 27. ágúst 2004 00:01 MYND/Vísir Vextir Íbúðalánasjóðs lækka nú um mánaðamótin niður í 4,35 prósent, sem eru 0,05 prósentustigum lægri vextir en viðskiptabankarnir hafa boðið síðustu daga, og 0,15 prósentustigum lægra en vextir Íbúðalánasjóðs eru nú. Óhætt er að segja vaxtalækkun KB banka á íbúðalánum í upphafi vikunnar hafi dregið dilk á eftir sér. Strax daginn eftir lækkuðu aðrir viðskiptabankar vexti á sínum íbúðalánum niður í sama prósentustig, eða 4,4 prósent, sem er 0,1 prósentustigi lægra en kjör Íbúðalánasjóðs eru nú. Margir hafa litið á þetta sem leið viðskiptabankanna til að gera Íbúðalánasjóð óþarfan, en bankarnir hafa undanfarin misseri biðlað til stjórnvalda um að taka við hlutverki Íbúðalánasjóðs. Nú hefur Íbúðalánasjóður komið með mótleik, lækkað vexti frá og með næstu mánaðamótum í 4,35 prósent, sem er aðeins 0,05 prósentustigum lægra en nýju vextir bankanna. Stjórn Íbúðalánasjóðs segir að vaxtalækkunin sé tilkomin vegna þess að íbúðabréf sjóðsins hafi nú verið seld í lokuðu útboði á erlendum fjármálamarkaði. Vaxtaákvörðun stjórnar Íbúðalánasjóðs byggir á ávöxtunarkröfu í lokuðu útboði á erlendum fjármálamarkaði, en vegin heildar ávöxtunarkrafa útboðsins án þóknunar var 3,73% en 3,77% með þóknun. Íbúðalánasjóður segist almennt leitast við að selja skuldabréf sín í opnum útboðum. Í ljósi markaðsaðstaðna hér á landi í kjölfar róttækra breytinga á útlánsvöxtum íslenskra banka og sparisjóða hafi þó verið ákveðið þessu sinni hafa úboðið lokað útboð sem eingöngu var beint til erlendra fjárfesta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Vextir Íbúðalánasjóðs lækka nú um mánaðamótin niður í 4,35 prósent, sem eru 0,05 prósentustigum lægri vextir en viðskiptabankarnir hafa boðið síðustu daga, og 0,15 prósentustigum lægra en vextir Íbúðalánasjóðs eru nú. Óhætt er að segja vaxtalækkun KB banka á íbúðalánum í upphafi vikunnar hafi dregið dilk á eftir sér. Strax daginn eftir lækkuðu aðrir viðskiptabankar vexti á sínum íbúðalánum niður í sama prósentustig, eða 4,4 prósent, sem er 0,1 prósentustigi lægra en kjör Íbúðalánasjóðs eru nú. Margir hafa litið á þetta sem leið viðskiptabankanna til að gera Íbúðalánasjóð óþarfan, en bankarnir hafa undanfarin misseri biðlað til stjórnvalda um að taka við hlutverki Íbúðalánasjóðs. Nú hefur Íbúðalánasjóður komið með mótleik, lækkað vexti frá og með næstu mánaðamótum í 4,35 prósent, sem er aðeins 0,05 prósentustigum lægra en nýju vextir bankanna. Stjórn Íbúðalánasjóðs segir að vaxtalækkunin sé tilkomin vegna þess að íbúðabréf sjóðsins hafi nú verið seld í lokuðu útboði á erlendum fjármálamarkaði. Vaxtaákvörðun stjórnar Íbúðalánasjóðs byggir á ávöxtunarkröfu í lokuðu útboði á erlendum fjármálamarkaði, en vegin heildar ávöxtunarkrafa útboðsins án þóknunar var 3,73% en 3,77% með þóknun. Íbúðalánasjóður segist almennt leitast við að selja skuldabréf sín í opnum útboðum. Í ljósi markaðsaðstaðna hér á landi í kjölfar róttækra breytinga á útlánsvöxtum íslenskra banka og sparisjóða hafi þó verið ákveðið þessu sinni hafa úboðið lokað útboð sem eingöngu var beint til erlendra fjárfesta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira