Starfið mitt 30. ágúst 2004 00:01 Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Ástu finnst gaman í vinnunni. "Hér lærir maður mikið um kaffi og það er gríðarlegur metnaður í gangi sem gerir starfið mun innihaldsríkara en annars væri," segir hún og upplýsir að hún og aðrir starfsmenn fari í þjálfun á þriggja mánaða fresti, annaðhvort á vinnustaðnum eða í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Suðurnesjum. "Maður getur endalaust bætt við sig þekkingu og búið til ennþá betra kaffi en áður og svo eru haldnar Íslandsmeistarakeppnir árlega sem er ögrandi að taka þátt í," segir hún. Ásta er í landsliði kaffibarþjóna og hefur einu sinni komist til Ítalíu til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni. En finnst henni ekki hræðilegur hávaði sem fylgir þessu starfi? "Við erum náttúrlega í Kringlunni og það venst alveg ótrúlega vel," segir hún brosandi og vill alls ekki viðurkenna að kaffivélarnar skapi óþægileg hljóð. "Þetta er bara það sem fylgir því að búa til gott kaffi sem er malað í kvörninni á staðnum." Atvinna Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Ástu finnst gaman í vinnunni. "Hér lærir maður mikið um kaffi og það er gríðarlegur metnaður í gangi sem gerir starfið mun innihaldsríkara en annars væri," segir hún og upplýsir að hún og aðrir starfsmenn fari í þjálfun á þriggja mánaða fresti, annaðhvort á vinnustaðnum eða í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Suðurnesjum. "Maður getur endalaust bætt við sig þekkingu og búið til ennþá betra kaffi en áður og svo eru haldnar Íslandsmeistarakeppnir árlega sem er ögrandi að taka þátt í," segir hún. Ásta er í landsliði kaffibarþjóna og hefur einu sinni komist til Ítalíu til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni. En finnst henni ekki hræðilegur hávaði sem fylgir þessu starfi? "Við erum náttúrlega í Kringlunni og það venst alveg ótrúlega vel," segir hún brosandi og vill alls ekki viðurkenna að kaffivélarnar skapi óþægileg hljóð. "Þetta er bara það sem fylgir því að búa til gott kaffi sem er malað í kvörninni á staðnum."
Atvinna Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira