Síminn kaupir Skjá einn 3. september 2004 00:01 Síminn hefur keypt fjórðungshlut í Skjá einum. Leiðir fyrirtækjanna tveggja, liggja nú saman enn á ný, en saga þeirra er nátengd og ekki af góðu. Mikið af þeim fjármunum sem Sveinbjörn Kristjánsson, fyrrum aðalgjaldkeri Símans, dró sér úr fyrirtækinu í stærsta fjárdráttarmáli Íslandssögunnar runnu inn í rekstur Skjás Eins. Síminn hefur gert tilboð í eignarhaldsfélag sem nefnist Fjörnir, og á það sýningarréttinn á enska boltanum og 26% í Íslenska sjónvarpsfélaginu, sem rekur Skjá einn. Forsvarmaður Fjörnis er Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður. Gera má ráð fyrir að bak við hann standi svo fleiri fjárfestar. Fullyrt er að Björgólfur Guðmundsson sé alfarið kominn út úr Skjá einum og eigi engin tengsl við hann lengur. Enn gæti farið svo að fleiri fjárfestar sláist í hópinn með Símanum. Þar hafa verið nefndir aðilar eins og Straumur, Tryggingamiðstöðin og Vátryggingafélag Íslands. Þau mál munu væntanlega skýrast eftir helgi. Skjár einn hefur sýningarréttin á Enska boltanum sem kunnugt er en sjónvarpsstöðin má mun fífil sinn fegurri eftir mikinn niðurstkurð á síðustu árum. Kenningin er sú að Síminn hafi fyrst og fremst áhuga á að fá enska boltann inn á breiðbandsrás hjá sér. Forsvarsmenn Símans vildu ekkert tjá sig um málið í dag. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Síminn hefur keypt fjórðungshlut í Skjá einum. Leiðir fyrirtækjanna tveggja, liggja nú saman enn á ný, en saga þeirra er nátengd og ekki af góðu. Mikið af þeim fjármunum sem Sveinbjörn Kristjánsson, fyrrum aðalgjaldkeri Símans, dró sér úr fyrirtækinu í stærsta fjárdráttarmáli Íslandssögunnar runnu inn í rekstur Skjás Eins. Síminn hefur gert tilboð í eignarhaldsfélag sem nefnist Fjörnir, og á það sýningarréttinn á enska boltanum og 26% í Íslenska sjónvarpsfélaginu, sem rekur Skjá einn. Forsvarmaður Fjörnis er Gunnar Jóhann Birgisson, lögmaður. Gera má ráð fyrir að bak við hann standi svo fleiri fjárfestar. Fullyrt er að Björgólfur Guðmundsson sé alfarið kominn út úr Skjá einum og eigi engin tengsl við hann lengur. Enn gæti farið svo að fleiri fjárfestar sláist í hópinn með Símanum. Þar hafa verið nefndir aðilar eins og Straumur, Tryggingamiðstöðin og Vátryggingafélag Íslands. Þau mál munu væntanlega skýrast eftir helgi. Skjár einn hefur sýningarréttin á Enska boltanum sem kunnugt er en sjónvarpsstöðin má mun fífil sinn fegurri eftir mikinn niðurstkurð á síðustu árum. Kenningin er sú að Síminn hafi fyrst og fremst áhuga á að fá enska boltann inn á breiðbandsrás hjá sér. Forsvarsmenn Símans vildu ekkert tjá sig um málið í dag.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira