Guðni í opinni dagskrá 13. september 2004 00:01 Þrátt fyrir að enska deildarkeppninn sé kominn yfir á Skjá einn eru Sýn-menn hvergi að baki dottnir í umfjöllun sinni á fótboltanum. Þeir sýna áfram frá Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnunum svo eitthvað sé nefnt. Þá verður þáttur Guðna Bergssonar áfram á dagskránni í vetur og það sem meira er, í opinni dagskrá. Umsjónarmenn þáttarins eru áðurnefndur Guðni en honum til trausts og halds er hinn gamalreyndi íþróttafréttamaður Heimir Karlsson. Saman munu þeir fá til sín góða gesti sem segja álit sitt á því sem er að gerast í boltanum hverju sinni og sýna frá öllu því helsta sem gerðist í boltanum þá helgina. í kvöld munu þeir félagar fara rækilega yfir Meistaradeildina sem er að fara á fullt auk þess sem ítalski og spænski boltinn verður áberandi. Einnig verður 17. umferð Landsbankadeildarinnar krufinn til mergjar með aðstoð hins eina sanna Hemma Gunn. Þættirnir eru sýndir kl. 20.30 á mánudögum og sem fyrr segir verða þeir í opinni dagskrá frá og með deginum í dag. Bíó og sjónvarp Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira
Þrátt fyrir að enska deildarkeppninn sé kominn yfir á Skjá einn eru Sýn-menn hvergi að baki dottnir í umfjöllun sinni á fótboltanum. Þeir sýna áfram frá Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnunum svo eitthvað sé nefnt. Þá verður þáttur Guðna Bergssonar áfram á dagskránni í vetur og það sem meira er, í opinni dagskrá. Umsjónarmenn þáttarins eru áðurnefndur Guðni en honum til trausts og halds er hinn gamalreyndi íþróttafréttamaður Heimir Karlsson. Saman munu þeir fá til sín góða gesti sem segja álit sitt á því sem er að gerast í boltanum hverju sinni og sýna frá öllu því helsta sem gerðist í boltanum þá helgina. í kvöld munu þeir félagar fara rækilega yfir Meistaradeildina sem er að fara á fullt auk þess sem ítalski og spænski boltinn verður áberandi. Einnig verður 17. umferð Landsbankadeildarinnar krufinn til mergjar með aðstoð hins eina sanna Hemma Gunn. Þættirnir eru sýndir kl. 20.30 á mánudögum og sem fyrr segir verða þeir í opinni dagskrá frá og með deginum í dag.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira