Herralegir töffarar 29. september 2004 00:01 Enskur prófessor og götustrákur mætast í herratísku vetrarins. Fínir jakkar úr flaueli eru notaðir við grófar og víðar gallabuxur og strigaskó, en skórnir eru með þunnum botni og fótlaga og mikið er um leðurskó sem hafa á sér strigaskóa-útlit. Hægt er að leika sér með því að blanda saman ólíkum fatnaði þannig að sparifötin geta verið í fullri notkun alla daga og nýtast við fjölmörg tækifæri. Jakkafötin eru teinótt og eru sett saman með teinóttum skyrtum og bindum þannig að í vetur er toppurinn að vera í teinóttu. Svarti liturinn er allsráðandi eins og svo oft áður en brúni liturinn er einnig mjög áberandi og eru gallabuxurnar dökkar. Möguleikarnir eru miklir og úrvalið mikið, því ætti enginn að eiga erfitt með að finna töffarann í sjálfum sér í vetur. Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Enskur prófessor og götustrákur mætast í herratísku vetrarins. Fínir jakkar úr flaueli eru notaðir við grófar og víðar gallabuxur og strigaskó, en skórnir eru með þunnum botni og fótlaga og mikið er um leðurskó sem hafa á sér strigaskóa-útlit. Hægt er að leika sér með því að blanda saman ólíkum fatnaði þannig að sparifötin geta verið í fullri notkun alla daga og nýtast við fjölmörg tækifæri. Jakkafötin eru teinótt og eru sett saman með teinóttum skyrtum og bindum þannig að í vetur er toppurinn að vera í teinóttu. Svarti liturinn er allsráðandi eins og svo oft áður en brúni liturinn er einnig mjög áberandi og eru gallabuxurnar dökkar. Möguleikarnir eru miklir og úrvalið mikið, því ætti enginn að eiga erfitt með að finna töffarann í sjálfum sér í vetur.
Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira