Ekkert á móti nútímaþægindum 21. október 2004 00:01 Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli. "Ætli það séu ekki þvottavélin, þurrkarinn og uppþvottavélin? Þessi tæki eru öll ómissandi til að létta heimilisstörfin, ekki síst þar sem mörg börn eru," segir hún og talar af reynslu sem fjögurra barna móðir. Margrét kveðst ekkert spá í af hvaða gerð tækin séu, hún viti það ekki einu sinni. Aðalatriðið sé að þau gangi smurt. "Mér fannst alger bylting að eignast þurrkara. Hann sparar svo mörg handtök," segir hún en tekur fram að hún sé samt ekkert fyrir óþarfa lúxus á heimilinu og þó hún sé með síma og hljómtæki gæti hún hugsað sér að lifa án þess konar búnaðar. Ekki hugnast henni þó tillaga um að taka upp frumstæðan lífsstíl formæðranna er notuðust við ýmis áhöld sem nú eru geymd á Þjóðminjasafninu. "Þó svo ég starfi við fornminjavörslu þýðir það ekki að ég sé á móti nútímaþægindum," segir hún hlæjandi. "Maður lifir sig ekki svo inn í starfið." Hús og heimili Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á í nokkrum vandræðum með að nefna einhverja eina græju á heimilinu sem algert uppáhald. Hún getur ekki gert upp á milli. "Ætli það séu ekki þvottavélin, þurrkarinn og uppþvottavélin? Þessi tæki eru öll ómissandi til að létta heimilisstörfin, ekki síst þar sem mörg börn eru," segir hún og talar af reynslu sem fjögurra barna móðir. Margrét kveðst ekkert spá í af hvaða gerð tækin séu, hún viti það ekki einu sinni. Aðalatriðið sé að þau gangi smurt. "Mér fannst alger bylting að eignast þurrkara. Hann sparar svo mörg handtök," segir hún en tekur fram að hún sé samt ekkert fyrir óþarfa lúxus á heimilinu og þó hún sé með síma og hljómtæki gæti hún hugsað sér að lifa án þess konar búnaðar. Ekki hugnast henni þó tillaga um að taka upp frumstæðan lífsstíl formæðranna er notuðust við ýmis áhöld sem nú eru geymd á Þjóðminjasafninu. "Þó svo ég starfi við fornminjavörslu þýðir það ekki að ég sé á móti nútímaþægindum," segir hún hlæjandi. "Maður lifir sig ekki svo inn í starfið."
Hús og heimili Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira