Össur, Guðni og JBH í Silfri 21. október 2004 00:01 Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins og Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra. Einhverjir fleiri munu svo bætast við þetta einvalalið, en í þættinum er líka rætt við Jacques Juillard, sem er einn virtasti blaðamaður Frakklands, höfundur bóka og dálkahöfundur í tímaritinu Le Nouvel Observateur. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12 á sunnudag. Hann er svo endursýndur undir miðnættið, en einnig er hægt að virða hann fyrir sér hér á veftívíinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir Skoðun
Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins og Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra og fyrrverandi utanríkisráðherra. Einhverjir fleiri munu svo bætast við þetta einvalalið, en í þættinum er líka rætt við Jacques Juillard, sem er einn virtasti blaðamaður Frakklands, höfundur bóka og dálkahöfundur í tímaritinu Le Nouvel Observateur. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12 á sunnudag. Hann er svo endursýndur undir miðnættið, en einnig er hægt að virða hann fyrir sér hér á veftívíinu.