Aldrei fleiri innsend verk á Eddu 26. október 2004 00:01 Frestur til að skila inn verkum vegna Edduverðlaunanna 2004 rann út um helgina og hafa aldrei áður borist fleiri innsendingar, eða alls tæplega 70 mismunandi verk. Valnefndir hafa tekið til starfa en þeirra hlutverk er að velja þrjár til fimm tilnefningar í hvern flokk. Tilnefningar verða opinberaðar óvenju snemma í ár eða þann 25. október næstkomandi. Þetta er til að gefa tilnefndum meira svigrúm til kynningar. Útlit er fyrir spennandi kosningu þar sem úrvalið í flestum flokkum er mikið. Flestar innsendingar voru eðlilega í flokki sjónvarpsþátta og skemmtiþátta. Þá eru heimildarmyndirnar margar sem og stuttmyndir. Einnig má geta þess að innsendar kvikmyndir í fullri lengd hafa aldrei verið fleiri eða alls 7. Eddan verður haldin þann 14. nóvember næstkomandi og mun Sjónvarpið senda beint út frá verðlaunaafhendingunni eins og fyrri daginn. Eddan Menning Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Frestur til að skila inn verkum vegna Edduverðlaunanna 2004 rann út um helgina og hafa aldrei áður borist fleiri innsendingar, eða alls tæplega 70 mismunandi verk. Valnefndir hafa tekið til starfa en þeirra hlutverk er að velja þrjár til fimm tilnefningar í hvern flokk. Tilnefningar verða opinberaðar óvenju snemma í ár eða þann 25. október næstkomandi. Þetta er til að gefa tilnefndum meira svigrúm til kynningar. Útlit er fyrir spennandi kosningu þar sem úrvalið í flestum flokkum er mikið. Flestar innsendingar voru eðlilega í flokki sjónvarpsþátta og skemmtiþátta. Þá eru heimildarmyndirnar margar sem og stuttmyndir. Einnig má geta þess að innsendar kvikmyndir í fullri lengd hafa aldrei verið fleiri eða alls 7. Eddan verður haldin þann 14. nóvember næstkomandi og mun Sjónvarpið senda beint út frá verðlaunaafhendingunni eins og fyrri daginn.
Eddan Menning Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög