Hlutabréfamarkaðurinn hrynur ekki 27. október 2004 00:01 Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Ágúst Einarsson, prófessor í viðskiptafræði, segir að lækkun á hlutabréfamarkaði síðustu daga bendi til þess að markaðurinn sé að svara varnaðarorðum sérfræðinga um að ekki hafi verið innistæða fyrir miklum hækkunum síðustu tvö ár. Hann segir að ekkert bendi til þess að markaðurinn hrynji. Ágúst Einarsson varaði við þróuninni á hlutabréfamarkaði fyrir nokkrum dögum í ræðu sem hann hélt um þróun löggjafar og viðskipta hér landi. Hann sagði þar meðal annars að verðmæti hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum væri ofmetið og algerlega í ósamræmi við hlutabréfaverð á Vesturlöndum. Það gæti haft ófyrirséðar afleiðingar. Úrvalsvísitalan, sem mælir hlutabréfaverð að jafnaði, lækkaði um fimm prósent í morgun en hækkaði svo aftur þegar líða tók á daginn. Hún hafði því ekki lækkað nema um rúmt eitt og hálft prósent þegar viðskipti dagsins voru talin rétt fyrir lokun. Alls hafa hlutabréf lækkað um 8,6 sex prósent síðustu þrjá daga. Ágúst Einarsson segir að nú sé varnaðarorð hans og fleiri að koma fram. Hann á hins vegar alls ekki von á hruni markaðarins og telur hann eiga eftir að laga sig að þessu. Ágúst segir að fólk eigi eftir að draga lærdóm af þessari þróun Margt benti til þess í morgun að smærri hlutafjáreigendur og fjárfestar væru að innleysa hagnað undanfarinna missera af ótta við enn frekari lækkun. Ágúst segir ekki mjög virkan spákaupmannamarkað hér á landi. Því verði langflestir smærri hluthafa rólegir og hugsi til þess að þeir fjárfestu í bréfum til langs tíma.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira