Hollvinir hins gullna jafnvægis 30. október 2004 00:01 "Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember. Þar verður veitt viðurkenningin Lóð á vogarskálina og fellur hún tveimur fyrirtækjum í skaut sem skara framúr í að hjálpa starfsfólki sínu að samræma starf og einkalíf, annars vegar opinberri stofnun og hinsvegar einkareknu fyrirtæki. Leitað er eftir þátttöku almennings í að velja þau fyrirtæki og rökstuddar ábendingar þurfa að hafa borist inn á vefinn hgj.is fyrir 5. nóvember. "Við vonumst til að safna þarna inn mörgum sögum og lýsingum á fyrirtækjum sem eru að standa sig vel að þessu leyti. Svo mun vinnuhópur fara í gegnum þær ábendingar og velja," segir Hildur. Það eru "Hollvinir hins gullna jafnvægis", samtök 17 aðila sem standa að ráðstefnunni og verðlaunaveitingunni. Þeir halda úti vefsvæðinu hgj.is og þetta verður í annað sinn sem þeir veita svona viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki.Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur. Atvinna Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
"Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember. Þar verður veitt viðurkenningin Lóð á vogarskálina og fellur hún tveimur fyrirtækjum í skaut sem skara framúr í að hjálpa starfsfólki sínu að samræma starf og einkalíf, annars vegar opinberri stofnun og hinsvegar einkareknu fyrirtæki. Leitað er eftir þátttöku almennings í að velja þau fyrirtæki og rökstuddar ábendingar þurfa að hafa borist inn á vefinn hgj.is fyrir 5. nóvember. "Við vonumst til að safna þarna inn mörgum sögum og lýsingum á fyrirtækjum sem eru að standa sig vel að þessu leyti. Svo mun vinnuhópur fara í gegnum þær ábendingar og velja," segir Hildur. Það eru "Hollvinir hins gullna jafnvægis", samtök 17 aðila sem standa að ráðstefnunni og verðlaunaveitingunni. Þeir halda úti vefsvæðinu hgj.is og þetta verður í annað sinn sem þeir veita svona viðurkenningu fyrir framlag sem stuðlar að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki.Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur.
Atvinna Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira