Taktu geymsluna í gegn 8. nóvember 2004 00:01 Geymslan og bílskúrinn er alltaf svolítið vandamál. Oft hendir maður hlutum sem maður vill ekki hafa inná heimilinu inní geymslu og finnst í lagi að hún sé eins og ruslahaugur. Það er ólíkt fallegra og aðgengilegra að hafa geymsluna fallega og vel skipulagða. Það er ekkert verra en að pirra sig á því að finna ekkert í geymslunni fyrir drasli. Í Rúmfatalagernum eru til ansi sniðug box sem henta mjög vel í skipulagningu geymslunnar. Að sögn starfsmanna verslunarinnar rjúka boxin út þar sem margir vilja koma skipulagi á geymsluna áður en jólastressið hefst. Margar stærðir eru til af boxunum og er hægt að fá þau með hjólum og án hjóla. Einnig er hægt að taka hjólin af boxunum og stafla þeim uppá hvort annað. Boxin eru á mismunandi verði eftir því hve stór þau eru en ódýrustu eru á 199 krónur og dýrustu á um 1.290 krónur. Nokkur ráð til að koma skipulagi á geymsluna: Taktu mynd af því sem þú lætur í kassa og límdu viðeigandi myndir á hvern kassa. Þannig mannstu alltaf hvað þú lést í hvaða kassa og þarft ekki að leita endalaust eftir hlutum. Gerðu lista yfir það sem þú setur í hvern kassa. Settu blaðið í plastmöppu og láttu það fylgja með kassanum eða límdu það utan á. Virkar alveg eins og ljósmyndirnar. Láttu það aftast í geymsluna það sem þú notar lítið sem ekkert. Hafðu það fremst sem notað er oft eins og skíði og hátíðarskraut. Reyndu að jafna þungan í kössunum. Ekki setja allt það þunga í einn og allt það létta í annan. Reyndu að hafa svipaða þyngd í öllum sem þú ræður við. Þannig er ekki of erfitt að kíkja inní geymslu og ná sér í einn kassa sem vantar. Hús og heimili Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Geymslan og bílskúrinn er alltaf svolítið vandamál. Oft hendir maður hlutum sem maður vill ekki hafa inná heimilinu inní geymslu og finnst í lagi að hún sé eins og ruslahaugur. Það er ólíkt fallegra og aðgengilegra að hafa geymsluna fallega og vel skipulagða. Það er ekkert verra en að pirra sig á því að finna ekkert í geymslunni fyrir drasli. Í Rúmfatalagernum eru til ansi sniðug box sem henta mjög vel í skipulagningu geymslunnar. Að sögn starfsmanna verslunarinnar rjúka boxin út þar sem margir vilja koma skipulagi á geymsluna áður en jólastressið hefst. Margar stærðir eru til af boxunum og er hægt að fá þau með hjólum og án hjóla. Einnig er hægt að taka hjólin af boxunum og stafla þeim uppá hvort annað. Boxin eru á mismunandi verði eftir því hve stór þau eru en ódýrustu eru á 199 krónur og dýrustu á um 1.290 krónur. Nokkur ráð til að koma skipulagi á geymsluna: Taktu mynd af því sem þú lætur í kassa og límdu viðeigandi myndir á hvern kassa. Þannig mannstu alltaf hvað þú lést í hvaða kassa og þarft ekki að leita endalaust eftir hlutum. Gerðu lista yfir það sem þú setur í hvern kassa. Settu blaðið í plastmöppu og láttu það fylgja með kassanum eða límdu það utan á. Virkar alveg eins og ljósmyndirnar. Láttu það aftast í geymsluna það sem þú notar lítið sem ekkert. Hafðu það fremst sem notað er oft eins og skíði og hátíðarskraut. Reyndu að jafna þungan í kössunum. Ekki setja allt það þunga í einn og allt það létta í annan. Reyndu að hafa svipaða þyngd í öllum sem þú ræður við. Þannig er ekki of erfitt að kíkja inní geymslu og ná sér í einn kassa sem vantar.
Hús og heimili Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira