Útrás líkust innrás 18. nóvember 2004 00:01 Nálægð við gjöful fiskimið er ekki lengur driffjöður hagsældar á Íslandi og útrás íslenskra fyrirtækja er orðin svo kröftug að nær lagi væri að tala um innrás. Þetta kom fram í máli Arnar Daníels Jónssonar prófessors í Háskóla Íslands á miðvikudag. Örn Daníel flutti erindi á málstofu um nýsköpun þar sem hann fjallaði meðal annars um nýsköpunarkjarna og tók Kísildal í Kaliforníu sérstaklega til skoðunar. Hann greindi frá kenningum um nýsköpun þar sem meðal annars hefur komið í ljós að tiltekin landsvæði geta orðið miðstöðvar mikillar nýsköpunar þar sem skapandi einstaklingar á tilteknu sviði sækjast eftir að starfa í umhverfi þar sem mikil gerjun á sér stað. Fundurinn var haldinn í tilefni útkomu nýrrar bókar með safni greina í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum. Bókin heitir "Nýsköpun, staður - stund" og í henni er gerð tilraun til að greina atvinnuþróun undanfarinna ára. "Áherslan er á tengsl staðbundinnar klasamyndunar og hnattvæðingar," segir í frétt frá viðskipta- og hagfræðideild. Í fyrirlestri sínum sagði Örn Daníel það vera dæmi um þróun í atvinnulífinu að Bretland væri orðið meira athafnasvæði íslenskra útrásarfyrirtækja en hin Norðurlöndin. Örn sagði að á síðustu árum hefði útrás Íslendinga skyndilega tekið flug eins og sjá mætti á auknum umsvifum íslenskra fyrirtækja á ýmsum sviðum. Nefndi hann "Baugsvæðingu" Norður-Evrópu, útrás íslenskra flugfélaga og alþjóðleg umsvif íslenskra fjármálafyrirtækja. Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Nálægð við gjöful fiskimið er ekki lengur driffjöður hagsældar á Íslandi og útrás íslenskra fyrirtækja er orðin svo kröftug að nær lagi væri að tala um innrás. Þetta kom fram í máli Arnar Daníels Jónssonar prófessors í Háskóla Íslands á miðvikudag. Örn Daníel flutti erindi á málstofu um nýsköpun þar sem hann fjallaði meðal annars um nýsköpunarkjarna og tók Kísildal í Kaliforníu sérstaklega til skoðunar. Hann greindi frá kenningum um nýsköpun þar sem meðal annars hefur komið í ljós að tiltekin landsvæði geta orðið miðstöðvar mikillar nýsköpunar þar sem skapandi einstaklingar á tilteknu sviði sækjast eftir að starfa í umhverfi þar sem mikil gerjun á sér stað. Fundurinn var haldinn í tilefni útkomu nýrrar bókar með safni greina í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum. Bókin heitir "Nýsköpun, staður - stund" og í henni er gerð tilraun til að greina atvinnuþróun undanfarinna ára. "Áherslan er á tengsl staðbundinnar klasamyndunar og hnattvæðingar," segir í frétt frá viðskipta- og hagfræðideild. Í fyrirlestri sínum sagði Örn Daníel það vera dæmi um þróun í atvinnulífinu að Bretland væri orðið meira athafnasvæði íslenskra útrásarfyrirtækja en hin Norðurlöndin. Örn sagði að á síðustu árum hefði útrás Íslendinga skyndilega tekið flug eins og sjá mætti á auknum umsvifum íslenskra fyrirtækja á ýmsum sviðum. Nefndi hann "Baugsvæðingu" Norður-Evrópu, útrás íslenskra flugfélaga og alþjóðleg umsvif íslenskra fjármálafyrirtækja.
Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira