Hefðu fengið lítinn stuðning 21. nóvember 2004 00:01 Skattkerfisbreytingar sem eingöngu hefðu komið þeim lægst launuðu til góða hefðu lítinn stuðning fengið hjá skattgreiðendum, að mati forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Sitt sýnist hverjum um fyrirhugaðar skattabreytingar. Forsætisráðherra fullyrðir að ráðstöfunartekjur aukist mest hjá þeim sem minnst hafa á meðan aðrir segja þær gagnast helst eignamiklu hátekjufólki. Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, fer bil beggja og segir eitthvað í þeim fyrir alla, þá sérstaklega vegna hækkunar á persónuafslætti. Hann segir að skatturinn fyrir þá sem borga aðeins 15 þúsund krónur í skatt núna muni hverfa. Barnabætur virðast hækka verulega að sögn Tryggva og fyrir millistéttarfók og þá sem eru með hærri tekjur virðast skattprósenturnar nýtast mjög vel. Að mati hagfræðings Félags eldri borgara hefði verið nær að hækka skattleysismörkin enn frekar og koma þannig á móts við þá tekjulægstu. Tryggvi segir að vissulega hefði verið hægt að hækka þau meira, og þá jafnvel gera breytingar sem hefðu eingöngu komið hinum lægst launuðu til góða, en efast um mikinn stuðning við slíkar breytingar hjá millistéttinni og þeim sem borga skattanna. „Við verðum að muna það að þeir sem borga skatta í þessu landi, af þeim sem eru á vinnualdri, eru aðeins um þriðjungur,“ segir Tryggvi. Fréttir Innlent Skattar og tollar Viðskipti Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira
Skattkerfisbreytingar sem eingöngu hefðu komið þeim lægst launuðu til góða hefðu lítinn stuðning fengið hjá skattgreiðendum, að mati forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Sitt sýnist hverjum um fyrirhugaðar skattabreytingar. Forsætisráðherra fullyrðir að ráðstöfunartekjur aukist mest hjá þeim sem minnst hafa á meðan aðrir segja þær gagnast helst eignamiklu hátekjufólki. Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, fer bil beggja og segir eitthvað í þeim fyrir alla, þá sérstaklega vegna hækkunar á persónuafslætti. Hann segir að skatturinn fyrir þá sem borga aðeins 15 þúsund krónur í skatt núna muni hverfa. Barnabætur virðast hækka verulega að sögn Tryggva og fyrir millistéttarfók og þá sem eru með hærri tekjur virðast skattprósenturnar nýtast mjög vel. Að mati hagfræðings Félags eldri borgara hefði verið nær að hækka skattleysismörkin enn frekar og koma þannig á móts við þá tekjulægstu. Tryggvi segir að vissulega hefði verið hægt að hækka þau meira, og þá jafnvel gera breytingar sem hefðu eingöngu komið hinum lægst launuðu til góða, en efast um mikinn stuðning við slíkar breytingar hjá millistéttinni og þeim sem borga skattanna. „Við verðum að muna það að þeir sem borga skatta í þessu landi, af þeim sem eru á vinnualdri, eru aðeins um þriðjungur,“ segir Tryggvi.
Fréttir Innlent Skattar og tollar Viðskipti Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira