Mikill vöxtur gengisbundinna lán 24. nóvember 2004 00:01 Gengisbundin lán til heimila í landinu hafa vaxið með ógnarhraða síðastliðin tvö ár og er nú svo komið að erlend fjármögnun til bílakaupa er orðin ein af vinsælustu aðferðunum til að eignast nýjan bíl. Sömuleiðis hafa erlend lán til húsnæðiskaupa rutt sér til rúms, segja fjármálasérfræðingar KB banka. Þeir benda á að núverandi vöruskiptahalli gefi ekki tilefni til að krónan haldist jafn sterk og hún er núna til lengri tíma litið. Ef hún lækki standi heimilin berskjölduð gegn því að erlend lán þeirra og afborganir hækki án þess að þau fái rönd við reist, því tekjurnar séu áfram í krónum. Þegar gengi krónunnar náði síðast hámarki árin 1999-2000 stóð það hámark aðeins í eitt ár og þá brást almenningur ekki við með lántökum í erlendri mynt. Hágengi krónunnar nú hefur staðið frá ársbyrjun 2003 til dagsins í dag, eða bráðum helmingi lengur. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Gengisbundin lán til heimila í landinu hafa vaxið með ógnarhraða síðastliðin tvö ár og er nú svo komið að erlend fjármögnun til bílakaupa er orðin ein af vinsælustu aðferðunum til að eignast nýjan bíl. Sömuleiðis hafa erlend lán til húsnæðiskaupa rutt sér til rúms, segja fjármálasérfræðingar KB banka. Þeir benda á að núverandi vöruskiptahalli gefi ekki tilefni til að krónan haldist jafn sterk og hún er núna til lengri tíma litið. Ef hún lækki standi heimilin berskjölduð gegn því að erlend lán þeirra og afborganir hækki án þess að þau fái rönd við reist, því tekjurnar séu áfram í krónum. Þegar gengi krónunnar náði síðast hámarki árin 1999-2000 stóð það hámark aðeins í eitt ár og þá brást almenningur ekki við með lántökum í erlendri mynt. Hágengi krónunnar nú hefur staðið frá ársbyrjun 2003 til dagsins í dag, eða bráðum helmingi lengur.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira