Sækir hitann í heimilistækin yfir 9. desember 2004 00:01 "Það er einhver sjarmi við ákveðið horn í húsinu mínu. Þetta er í eldhúsinu þar sem eldavélin, uppþvottavélin og kaffivélin mætast í níutíu gráðu horni. Þetta er hornið sem ég halla mér upp að og sæki hitann úr eldavélinni og uppþvottavélinni sem yljar bakhlutanum á mér meðan ég teygi mig í kaffisopann," segir Ilmur Stefánsdóttir myndlistarkona, en eldhúsið er í sérstöku uppáhaldi hjá Ilmi og þá sérstaklega fyrrgreint horn. "Við hjónin fengum í brúðkaupsgjöf á sínum tíma forláta kaffivél sem kostaði formúu fjár og þarna í horninu þykir mér gott teygja mig í vélina og sötra kaffisopann, sérstaklega þegar ég er búin að elda, ganga frá og setja í uppþvottavélina." Hugmyndir segist Ilmur þó sækja annars staðar í húsið, en þær fæðast flestar þegar hún leggst með börnum sínum og svæfir á kvöldin. "Sú stund hefur eitthvað með friðsæld að gera og þá sérstaklega þá staðreynd að ekkert áreiti er tengt þeirri stund. Þá vilja hugmyndirnar hellast yfir mig." Ilmur notar hornið góða til annarra hluta en hugmyndaöflunar, sem hún segir vera rými fyrir hvíld og afslöppun. "Ég leita einfaldlega bara í þetta horn og kann enga sérstaka skýringu á því. Stellingin er jú standandi en afskaplega þægileg engu að síður. Í horninu góða er bara rými fyrir einn og sú staðreynd verður að vera fyllilega á hreinu. Bak við mig tróna skápar, en í beinni sjónlínu gefur svo að líta eldhúsglugga sem er gardínulaus og gaman er að horfa gegnum þegar ég heimsæki hornið góða." Hús og heimili Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
"Það er einhver sjarmi við ákveðið horn í húsinu mínu. Þetta er í eldhúsinu þar sem eldavélin, uppþvottavélin og kaffivélin mætast í níutíu gráðu horni. Þetta er hornið sem ég halla mér upp að og sæki hitann úr eldavélinni og uppþvottavélinni sem yljar bakhlutanum á mér meðan ég teygi mig í kaffisopann," segir Ilmur Stefánsdóttir myndlistarkona, en eldhúsið er í sérstöku uppáhaldi hjá Ilmi og þá sérstaklega fyrrgreint horn. "Við hjónin fengum í brúðkaupsgjöf á sínum tíma forláta kaffivél sem kostaði formúu fjár og þarna í horninu þykir mér gott teygja mig í vélina og sötra kaffisopann, sérstaklega þegar ég er búin að elda, ganga frá og setja í uppþvottavélina." Hugmyndir segist Ilmur þó sækja annars staðar í húsið, en þær fæðast flestar þegar hún leggst með börnum sínum og svæfir á kvöldin. "Sú stund hefur eitthvað með friðsæld að gera og þá sérstaklega þá staðreynd að ekkert áreiti er tengt þeirri stund. Þá vilja hugmyndirnar hellast yfir mig." Ilmur notar hornið góða til annarra hluta en hugmyndaöflunar, sem hún segir vera rými fyrir hvíld og afslöppun. "Ég leita einfaldlega bara í þetta horn og kann enga sérstaka skýringu á því. Stellingin er jú standandi en afskaplega þægileg engu að síður. Í horninu góða er bara rými fyrir einn og sú staðreynd verður að vera fyllilega á hreinu. Bak við mig tróna skápar, en í beinni sjónlínu gefur svo að líta eldhúsglugga sem er gardínulaus og gaman er að horfa gegnum þegar ég heimsæki hornið góða."
Hús og heimili Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira