Skuldir Landsvirkjunar lækka 14. desember 2004 00:01 Styrking krónunnar og lækkun bandaríkjadals lækkar skuldir Landsvirkjunar um þrjá og hálfan milljarð króna og leiðir til verulegs gengishagnaðar. Orkusölutekjur fyrirtækisins af stóriðju eru hins vegar í dollurum og því veldur veik staða hans áhyggjum. Hinar miklu sveiflur í gengi gjaldmiðla hafa veruleg áhrif á rekstur fjölda íslenskra fyrirtækja sem eiga viðskipti í mismunandi myntum. Stærsta orkufyrirtæki landsins, Landsvirkjun, skuldar yfir hundrað milljarða króna í útlöndum en fær jafnframt um helming tekna sinna í dollurum. Þá eru verktakagreiðslur vegna Kárahnjúka eru að miklu leyti í evru og íslenskum krónum. En hvaða áhrif hafa gengisbreytingar síðustu vikna á afkomu Landsvirkjunar? Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsvirkjunar, segir breytingarnar jákvæðar fyrir fyrirtækið fyrir árið 2004 - gengishagnaður verði því erlendar skuldir lækki í krónum talið. Neikvæði þátturinn er að sjóðsstreymið lækkar, þ.e. þær tekjur Landsvirkjunar sem að hluta til eru í erlendri mynt. Hins vegar kemur þetta ekki sterkt inn í afkomu fyrirtækisnins í ár vegna þess hve seint á árinu breytingarnar eiga sér stað. Orkuverð stóriðjunnar er tengt álverði. Því vegur hátt verð á áli að einhverju leyti upp lágt dollaragengi. Þótt erlendar skuldir fyrirtæksins hafi á skömmum tíma lækkað um þrjá og hálfan milljarð króna veldur þróunin Landsvirkjunarmönnum engu að síður áhyggjum, séstaklega í ljósi þess hve sveiflurnar eru miklar á mjög stuttum tíma. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Sjá meira
Styrking krónunnar og lækkun bandaríkjadals lækkar skuldir Landsvirkjunar um þrjá og hálfan milljarð króna og leiðir til verulegs gengishagnaðar. Orkusölutekjur fyrirtækisins af stóriðju eru hins vegar í dollurum og því veldur veik staða hans áhyggjum. Hinar miklu sveiflur í gengi gjaldmiðla hafa veruleg áhrif á rekstur fjölda íslenskra fyrirtækja sem eiga viðskipti í mismunandi myntum. Stærsta orkufyrirtæki landsins, Landsvirkjun, skuldar yfir hundrað milljarða króna í útlöndum en fær jafnframt um helming tekna sinna í dollurum. Þá eru verktakagreiðslur vegna Kárahnjúka eru að miklu leyti í evru og íslenskum krónum. En hvaða áhrif hafa gengisbreytingar síðustu vikna á afkomu Landsvirkjunar? Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsvirkjunar, segir breytingarnar jákvæðar fyrir fyrirtækið fyrir árið 2004 - gengishagnaður verði því erlendar skuldir lækki í krónum talið. Neikvæði þátturinn er að sjóðsstreymið lækkar, þ.e. þær tekjur Landsvirkjunar sem að hluta til eru í erlendri mynt. Hins vegar kemur þetta ekki sterkt inn í afkomu fyrirtækisnins í ár vegna þess hve seint á árinu breytingarnar eiga sér stað. Orkuverð stóriðjunnar er tengt álverði. Því vegur hátt verð á áli að einhverju leyti upp lágt dollaragengi. Þótt erlendar skuldir fyrirtæksins hafi á skömmum tíma lækkað um þrjá og hálfan milljarð króna veldur þróunin Landsvirkjunarmönnum engu að síður áhyggjum, séstaklega í ljósi þess hve sveiflurnar eru miklar á mjög stuttum tíma.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur