Spænsk jólavín 22. desember 2004 00:01 Á spænsku eru vínhúsin kölluð bodegas og vínframleiðendur því kallaðir bodegueros. Vínframleiðendur Spánar nota mjög margar tegundir þrúgna í vínin sín og er ekki óalgengt að finna cabernet sauvignon, pinot noir og aðrar algengar þrúgur í þeim. En meirihluti vínanna er framleiddur úr innlendum þrúgum, eins og tempranillo og viura, sem margar hverjar eru ekki til utan Íberíuskagans. Aðferðirnar sem spænskir bodegueros nota eru tæknilega þær sömu og annars staðar, en það eru tæknileg atriði, geymsla, öldrun og fleira þess háttar sem gefur spænskum vínum áhugaverðan og oft ánægjulega sérstakan keim. Allied Domecq á stærstu vínsamsteypu á Spáni og framleiðir þar allt litróf vína. Því er ekki erfitt að finna gott vín frá þeim með jólamatnum í öllum verðflokkum. Las Campanas Crianza er dúndurvín með veislumat af ýmsu tagi, eins og il dæmis kalkún eða hamborgarhrygg. Magnað vín í fjölmennar samkomur. Verð: 1.090 kr. Campo Viejo Reserva er vínið með hangikjötinu, því það gengur afar vel með öllu lambakjöti. Einstaklega gott með smáréttum og ostum af ýmsu tagi í mýkri kantinum. Verð: 1.350 kr. Marques de Arienzo Gran Reserva er fullkomið með villibráð, til dæmis rjúpu, gæs eða hreindýri. Einnig sérstaklega gott með nauti. Verð: 1.750 kr. Matur Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Á spænsku eru vínhúsin kölluð bodegas og vínframleiðendur því kallaðir bodegueros. Vínframleiðendur Spánar nota mjög margar tegundir þrúgna í vínin sín og er ekki óalgengt að finna cabernet sauvignon, pinot noir og aðrar algengar þrúgur í þeim. En meirihluti vínanna er framleiddur úr innlendum þrúgum, eins og tempranillo og viura, sem margar hverjar eru ekki til utan Íberíuskagans. Aðferðirnar sem spænskir bodegueros nota eru tæknilega þær sömu og annars staðar, en það eru tæknileg atriði, geymsla, öldrun og fleira þess háttar sem gefur spænskum vínum áhugaverðan og oft ánægjulega sérstakan keim. Allied Domecq á stærstu vínsamsteypu á Spáni og framleiðir þar allt litróf vína. Því er ekki erfitt að finna gott vín frá þeim með jólamatnum í öllum verðflokkum. Las Campanas Crianza er dúndurvín með veislumat af ýmsu tagi, eins og il dæmis kalkún eða hamborgarhrygg. Magnað vín í fjölmennar samkomur. Verð: 1.090 kr. Campo Viejo Reserva er vínið með hangikjötinu, því það gengur afar vel með öllu lambakjöti. Einstaklega gott með smáréttum og ostum af ýmsu tagi í mýkri kantinum. Verð: 1.350 kr. Marques de Arienzo Gran Reserva er fullkomið með villibráð, til dæmis rjúpu, gæs eða hreindýri. Einnig sérstaklega gott með nauti. Verð: 1.750 kr.
Matur Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira