Fasteignamat hækkar um 13% 28. desember 2004 00:01 Fasteignamat íbúða hækkar um 13% víðast hvar suðvestanlands um áramótin. Fasteignamat sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu hækkar þó um 20%. Mest hækkar matið um 30% í Fjarðabyggð og á sérbýli á Seltjarnarnesi. Ljóst er að hækkun fasteignamats er mun meiri en sveitarfélög voru almennt að gera ráð fyrir við gerð fjárhagsáætlana í haust. Þannig áætlaði Reykjavíkurborg 12% tekjuaukningu af fasteignasköttum af íbúðarhúsnæði en 9% af atvinnuhúsnæði og samþykkti í því skyni tæplega 8% hækkun á skattprósentu fasteignaskatta. Nú kemur til viðbótar 13-20% hækkun fasteignamats í Reykjavík þannig að íbúar höfuðborgarinnar mega reikna með 20-28% hækkun fasteignaskatta um áramótin. Hækkun fasteignamats endurspeglar þróun fasteignaverðs í landinu á árinu. Mest hækkun verður 30% á íbúðarhúsnæði í Fjarðarbyggð, en þar er verið að reisa álver, og á sérbýli á Seltjarnarnesi. Næstmest hækkun er 20% á íbúðum á Egilsstöðum og á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. 17% hækkun verður í Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn, Hveragerði, Grindavík, Sauðárkróki, Varmahlíð, Vopnafirði, Fáskrúðsfirði, Kirkjubæjarklaustri, Hellu og sveitarfélaginu Árborg. Flestir lenda í 13% hækkun en hún gildir meðal annars um fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu og íbúðir á Suðurnesjum og Akureyri, sem og atvinnuhúsnæði á þessum svæðum. 10% hækkun verður meðal annars í Borgarnesi, á Snæfellsnesi, Ísafirði og Húsavík. Engin hækkun verður hins vegar á fasteignamati á Vestfjörðum, utan Ísafjarðar, á Siglufirði og á Höfn í Hornarfirði. Hús og heimili Innlent Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Fasteignamat íbúða hækkar um 13% víðast hvar suðvestanlands um áramótin. Fasteignamat sérbýlis á höfuðborgarsvæðinu hækkar þó um 20%. Mest hækkar matið um 30% í Fjarðabyggð og á sérbýli á Seltjarnarnesi. Ljóst er að hækkun fasteignamats er mun meiri en sveitarfélög voru almennt að gera ráð fyrir við gerð fjárhagsáætlana í haust. Þannig áætlaði Reykjavíkurborg 12% tekjuaukningu af fasteignasköttum af íbúðarhúsnæði en 9% af atvinnuhúsnæði og samþykkti í því skyni tæplega 8% hækkun á skattprósentu fasteignaskatta. Nú kemur til viðbótar 13-20% hækkun fasteignamats í Reykjavík þannig að íbúar höfuðborgarinnar mega reikna með 20-28% hækkun fasteignaskatta um áramótin. Hækkun fasteignamats endurspeglar þróun fasteignaverðs í landinu á árinu. Mest hækkun verður 30% á íbúðarhúsnæði í Fjarðarbyggð, en þar er verið að reisa álver, og á sérbýli á Seltjarnarnesi. Næstmest hækkun er 20% á íbúðum á Egilsstöðum og á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. 17% hækkun verður í Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn, Hveragerði, Grindavík, Sauðárkróki, Varmahlíð, Vopnafirði, Fáskrúðsfirði, Kirkjubæjarklaustri, Hellu og sveitarfélaginu Árborg. Flestir lenda í 13% hækkun en hún gildir meðal annars um fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu og íbúðir á Suðurnesjum og Akureyri, sem og atvinnuhúsnæði á þessum svæðum. 10% hækkun verður meðal annars í Borgarnesi, á Snæfellsnesi, Ísafirði og Húsavík. Engin hækkun verður hins vegar á fasteignamati á Vestfjörðum, utan Ísafjarðar, á Siglufirði og á Höfn í Hornarfirði.
Hús og heimili Innlent Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira