Þegar jólaskrautið fer í geymsluna 3. janúar 2005 00:01 Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. Er kannski kristalsskálin frá Stínu frænku, sem vék fyrir fjárhúsinu í hillunni í desember, ekki þess virði að setja hana upp aftur? Er hægt að halda í jólaseríurnar en gera þær meira svona heilsárs? Aðalheiður Gylfadóttir, útstillingahönnuður hjá Debenhams, segir janúar fínan tíma til að breyta aðeins til á heimilinu en halda samt í þessa kósí stemningu sem við elskum í skammdeginu. "Ég breyti yfirleitt einhverju heima á þessum tíma. Suma hluti set ég í geymsluna og svo fer eftir tilfinningagildi hlutanna hvort þeir fara alla leið. Sumt er þess eðlis að það lendir í "geyma-fyrst-og-henda-svo"-flokknum, en annað geymi ég von úr viti.," segir hún hlæjandi. "Það er heldur engin ástæða til að taka niður jólaseríur, sérstaklega ekki þessar sem eru í glervösum. Það er hinsvegar tilvalið að breyta til og setja litaðan sand, steina eða gróft salt í vasana með seríunum." . Aðalheiður segir að nú sé líka tímabært að skipuleggja breytingar sem koma ekki til framkvæmda fyrr en í vor. "Það er sniðugt að byrja að sketsa, og jafnvel mála einn vegg og búa til eitthvert þema í kringum hann. Sandlitaður veggur og náttúrulegir hlutir í stíl, kuðungar, skeljar og falleg kerti geta komið ofsalega vel út." Aðalheiður segist sjálf hafa farið allan hringinn í innanhússskreytingunum, allt frá miklu skrauti og niður í minímalismann. "Nú er ég heilluð af nýlendustílnum, svona hippakósí stemningu, en þó ekki of mikið af hlutum. Gróft gólf, flott motta, ruggustóll og feitt kerti, það er málið." Hús og heimili Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. Er kannski kristalsskálin frá Stínu frænku, sem vék fyrir fjárhúsinu í hillunni í desember, ekki þess virði að setja hana upp aftur? Er hægt að halda í jólaseríurnar en gera þær meira svona heilsárs? Aðalheiður Gylfadóttir, útstillingahönnuður hjá Debenhams, segir janúar fínan tíma til að breyta aðeins til á heimilinu en halda samt í þessa kósí stemningu sem við elskum í skammdeginu. "Ég breyti yfirleitt einhverju heima á þessum tíma. Suma hluti set ég í geymsluna og svo fer eftir tilfinningagildi hlutanna hvort þeir fara alla leið. Sumt er þess eðlis að það lendir í "geyma-fyrst-og-henda-svo"-flokknum, en annað geymi ég von úr viti.," segir hún hlæjandi. "Það er heldur engin ástæða til að taka niður jólaseríur, sérstaklega ekki þessar sem eru í glervösum. Það er hinsvegar tilvalið að breyta til og setja litaðan sand, steina eða gróft salt í vasana með seríunum." . Aðalheiður segir að nú sé líka tímabært að skipuleggja breytingar sem koma ekki til framkvæmda fyrr en í vor. "Það er sniðugt að byrja að sketsa, og jafnvel mála einn vegg og búa til eitthvert þema í kringum hann. Sandlitaður veggur og náttúrulegir hlutir í stíl, kuðungar, skeljar og falleg kerti geta komið ofsalega vel út." Aðalheiður segist sjálf hafa farið allan hringinn í innanhússskreytingunum, allt frá miklu skrauti og niður í minímalismann. "Nú er ég heilluð af nýlendustílnum, svona hippakósí stemningu, en þó ekki of mikið af hlutum. Gróft gólf, flott motta, ruggustóll og feitt kerti, það er málið."
Hús og heimili Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira