Telur að verðbólguspá haldi 4. janúar 2005 00:01 Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands komi til með að halda aftur af verðbólgunni og að hún verði aðeins 2,1 prósent í ár. Í Morgunkorni Íslandsbanka í gær kom fram að nú sé verðbólga á Íslandi hærri en gengur og gerist í samanburðarlöndum okkar og er aukin innlend eftirspurn talin frumorsök verðbólgunnar nú. Bankinn spáir því hins vegar að verðbólgan mun hjaðna hratt á næstu mánuðum þegar áhrifa af gengishækkunar krónunnar fer að gæta í auknum mæli og verði komin niður fyrir verðbólgumarkmið Seðlabankans um mitt ár. Íslandsbanki segir að ef þessi spá gangi eftir þá sé um markverðan árangur í hagstjórn að ræða en bendir á að sá árangur muni hvíla á aðhaldsemi í peningastjórnun en ekki í aðhaldi við rekstur hins opinbera. "Verðbólgumarkmiðinu er þannig náð með því að lækka verð innfluttrar vöru og veikja stöðu þeirra fyrirtækja sem helst keppa við erlend," segir í Morgunkorninu. Þótt verðbólguhorfur á nýhöfnu ári séu góðar að mati Íslandsbanka telur greiningardeildin að áhrif hás gengis fjari út þegar á líður á næsta ár og þá gerir Íslandsbanki ráð fyrir að verðbólgan verði 3,3 prósent. Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands komi til með að halda aftur af verðbólgunni og að hún verði aðeins 2,1 prósent í ár. Í Morgunkorni Íslandsbanka í gær kom fram að nú sé verðbólga á Íslandi hærri en gengur og gerist í samanburðarlöndum okkar og er aukin innlend eftirspurn talin frumorsök verðbólgunnar nú. Bankinn spáir því hins vegar að verðbólgan mun hjaðna hratt á næstu mánuðum þegar áhrifa af gengishækkunar krónunnar fer að gæta í auknum mæli og verði komin niður fyrir verðbólgumarkmið Seðlabankans um mitt ár. Íslandsbanki segir að ef þessi spá gangi eftir þá sé um markverðan árangur í hagstjórn að ræða en bendir á að sá árangur muni hvíla á aðhaldsemi í peningastjórnun en ekki í aðhaldi við rekstur hins opinbera. "Verðbólgumarkmiðinu er þannig náð með því að lækka verð innfluttrar vöru og veikja stöðu þeirra fyrirtækja sem helst keppa við erlend," segir í Morgunkorninu. Þótt verðbólguhorfur á nýhöfnu ári séu góðar að mati Íslandsbanka telur greiningardeildin að áhrif hás gengis fjari út þegar á líður á næsta ár og þá gerir Íslandsbanki ráð fyrir að verðbólgan verði 3,3 prósent.
Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira