Skutu Bretum ref fyrir rass 10. febrúar 2005 00:01 Yfirmaður breska fjárfestingafélagsins Wise Speke segir að íslensku víkingarnir hafi skotið breskum fjármálasérfræðingum ref fyrir rass með því að sjá rakið viðskiptatækifæri í breska viðskiptaheiminum, sem þeir bresku sáu ekki. Þetta segir Anthony Platts í viðtali við Guardian í morgun í tilefni þess að Baugur Group gerði í gær óformlegt yfirtökutilboð í verslunarkeðjuna Somerfield. Að sögn Guardian hljóðar tilboð Baugs upp á einn milljarð punda eða um 118 milljarða íslenskra króna. Tilboðið er háð því að Baugur fái fyrst að skoða og fara yfir bókhald Somerfield og eiga fund með yfirmönnum lífeyrismála keðjunnar. Að sögn sérfræðinga úr fjármálalífi Bretlands er talið líklegt að Baugur hyggist sameina Somerfield og Iceland ef af kaupunum verður en þar liggur hundurinn grafinn, að mati Anthonys Platts. Hann segir að sölutölur og sérstaklega staða eftirlaunasjóðs Somerfield hafi dregið úr áhuga breskra fjárfesta á fyrirtækinu en með því að sameina fyrirtækið fyrirtækinu Iceland, sem Baugur á líka, séu þau vandamál úr sögunni. Somerfield er fimmta stærsta keðja matvöruverslana í Bretlandi. Ef kaupin verða að veruleika mun Baugur reka um 2400 verslanir í Bretlandi og hafa á sínum snærum fimmtíu þúsund starfsmenn í landinu. Hlutabréf í Somerfield hækkuðu um 14 prósent í gær eftir að fregnir bárust af tilboði Baugs. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Yfirmaður breska fjárfestingafélagsins Wise Speke segir að íslensku víkingarnir hafi skotið breskum fjármálasérfræðingum ref fyrir rass með því að sjá rakið viðskiptatækifæri í breska viðskiptaheiminum, sem þeir bresku sáu ekki. Þetta segir Anthony Platts í viðtali við Guardian í morgun í tilefni þess að Baugur Group gerði í gær óformlegt yfirtökutilboð í verslunarkeðjuna Somerfield. Að sögn Guardian hljóðar tilboð Baugs upp á einn milljarð punda eða um 118 milljarða íslenskra króna. Tilboðið er háð því að Baugur fái fyrst að skoða og fara yfir bókhald Somerfield og eiga fund með yfirmönnum lífeyrismála keðjunnar. Að sögn sérfræðinga úr fjármálalífi Bretlands er talið líklegt að Baugur hyggist sameina Somerfield og Iceland ef af kaupunum verður en þar liggur hundurinn grafinn, að mati Anthonys Platts. Hann segir að sölutölur og sérstaklega staða eftirlaunasjóðs Somerfield hafi dregið úr áhuga breskra fjárfesta á fyrirtækinu en með því að sameina fyrirtækið fyrirtækinu Iceland, sem Baugur á líka, séu þau vandamál úr sögunni. Somerfield er fimmta stærsta keðja matvöruverslana í Bretlandi. Ef kaupin verða að veruleika mun Baugur reka um 2400 verslanir í Bretlandi og hafa á sínum snærum fimmtíu þúsund starfsmenn í landinu. Hlutabréf í Somerfield hækkuðu um 14 prósent í gær eftir að fregnir bárust af tilboði Baugs.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur