Laun eftir færni og getu 6. mars 2005 00:01 "Eðlilegar ástæður eru oftast fyrir launamun milli kvenna og karla í sambærilegu starfi," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir, yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins, sem hélt fyrirlestur á málþingi um launajafnrétti sem haldið var á Bifröst í síðasta mánuði. "Einstaklingsbundin viðmið við launaákvarðanir" hét fyrirlesturinn og hóf hún hann á að varpa upp myndum af fótboltamönnum. "Ég notaðist við þá sem líkingu, því við vitum jú að menn sem eru í sama liði og spila sömu stöðu eru misverðmætir. Þeir færustu eru mun meira virði en þeir sem ekki standa sig jafnvel og eru laun þeirra samkvæmt því," segir Hrafnhildur. "Sömu lögmál gilda á vinnumarkaði, þar sem fólk á að fá laun eftir færni og getu og þar með verðgildi en ekki kyni," segir Hrafnhildur. Hlutlægar og málefnalegar ástæður verða að vera fyrir launamun kvenna og karla í sama eða sambærilegu starfi, og ef á reynir liggur það á vinnuveitandum að sýna fram á þessar ástæður," segir Hrafnhildur. Þessar ástæður geta ráðist af ýmsum þáttum svo sem markaðsaðstæðum, frammistöðu, þekkingu og menntun, starfsreynslu og sveigjanleika. Aðilar á samkeppnismarkaði geta ekki leyft sér að horfa framhjá slíkum þáttum þegar þeir verðlauna starfsmenn -- kynferði á ekki að skipta máli. Aðstöðumunur hefur verið á milli kynjanna hvað varðar möguleika til fullrar atvinnuþátttöku. "Sú skoðun hefur verið ríkjandi að konur séu enn að bera mun meiri ábyrgð á heimilishaldinu en karlmenn. Þessi jöfnuður sem kominn er á vinnumarkaði hefur ekki alveg flust inn á heimilin og veikt samkeppnisstöðu kvenna í atvinnulífinu, en við bæði teljum og vonum að það sé að breytast," segir Hrafnhildur. Atvinna Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
"Eðlilegar ástæður eru oftast fyrir launamun milli kvenna og karla í sambærilegu starfi," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir, yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins, sem hélt fyrirlestur á málþingi um launajafnrétti sem haldið var á Bifröst í síðasta mánuði. "Einstaklingsbundin viðmið við launaákvarðanir" hét fyrirlesturinn og hóf hún hann á að varpa upp myndum af fótboltamönnum. "Ég notaðist við þá sem líkingu, því við vitum jú að menn sem eru í sama liði og spila sömu stöðu eru misverðmætir. Þeir færustu eru mun meira virði en þeir sem ekki standa sig jafnvel og eru laun þeirra samkvæmt því," segir Hrafnhildur. "Sömu lögmál gilda á vinnumarkaði, þar sem fólk á að fá laun eftir færni og getu og þar með verðgildi en ekki kyni," segir Hrafnhildur. Hlutlægar og málefnalegar ástæður verða að vera fyrir launamun kvenna og karla í sama eða sambærilegu starfi, og ef á reynir liggur það á vinnuveitandum að sýna fram á þessar ástæður," segir Hrafnhildur. Þessar ástæður geta ráðist af ýmsum þáttum svo sem markaðsaðstæðum, frammistöðu, þekkingu og menntun, starfsreynslu og sveigjanleika. Aðilar á samkeppnismarkaði geta ekki leyft sér að horfa framhjá slíkum þáttum þegar þeir verðlauna starfsmenn -- kynferði á ekki að skipta máli. Aðstöðumunur hefur verið á milli kynjanna hvað varðar möguleika til fullrar atvinnuþátttöku. "Sú skoðun hefur verið ríkjandi að konur séu enn að bera mun meiri ábyrgð á heimilishaldinu en karlmenn. Þessi jöfnuður sem kominn er á vinnumarkaði hefur ekki alveg flust inn á heimilin og veikt samkeppnisstöðu kvenna í atvinnulífinu, en við bæði teljum og vonum að það sé að breytast," segir Hrafnhildur.
Atvinna Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira