Bakkavör stærst í heimi 8. mars 2005 00:01 Bakkavör er orðin stærsti framleiðandi ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum með kaupum á breska fyrirtækinu Geest, að sögn forstjóra fyrirtækisins. Alls greiðir Bakkavör 70 milljarða króna fyrir Geest en Barcleys-bankinn lánar 58 milljarða sem forstjórinn segir hæsta lán sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið. Bakkavör var fyrir stærsti hluthafinn í Geest en þetta er annað fyrirtækið með því fjölskyldunafni sem íslenskt fyrirtæki kaupir á nokkrum dögum því fyrir stuttu keyptu Samskip Geest-skipafélagið. Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, segir að með þessum kaupum sé Bakkavör orðin stærsta fyrirtækið í Kauphöll Íslands, og ekki bara það, heldur stærst á sviði ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum. Með kaupunum bætast m.a. pítsur, brauð, pasta og salat við framleiðslulínu Bakkavarar. Kaupverðið er tæpir 58 milljarðar króna og er fjármagnað einkum af Barcleys-bankanum en einnig KB-banka. Heildarlánveitingin er hátt í 70 milljarðar króna.- Hluthöfum og fleirum voru kynnt kaupin í dag. Að sögn Lýðs var rekstur Geest góður fyrir og með þessari sameiningu segir hann tvö bestu fyrirtækin hafa sameinast. Sameinað fyrirtæki rekur 42 verksmiðjur í fimm löndum með um 13.000 starfsmenn. Og þeir eru ekki hættir. Lýður segir þá horfa keika til framtíðar og ætli sér að standa við stórar yfirlýsingar stjórnarformannsins á aðalfundi fyrirtækisins í fyrra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Bakkavör er orðin stærsti framleiðandi ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum með kaupum á breska fyrirtækinu Geest, að sögn forstjóra fyrirtækisins. Alls greiðir Bakkavör 70 milljarða króna fyrir Geest en Barcleys-bankinn lánar 58 milljarða sem forstjórinn segir hæsta lán sem íslenskt fyrirtæki hefur fengið. Bakkavör var fyrir stærsti hluthafinn í Geest en þetta er annað fyrirtækið með því fjölskyldunafni sem íslenskt fyrirtæki kaupir á nokkrum dögum því fyrir stuttu keyptu Samskip Geest-skipafélagið. Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, segir að með þessum kaupum sé Bakkavör orðin stærsta fyrirtækið í Kauphöll Íslands, og ekki bara það, heldur stærst á sviði ferskrar, tilbúinnar matvöru í heiminum. Með kaupunum bætast m.a. pítsur, brauð, pasta og salat við framleiðslulínu Bakkavarar. Kaupverðið er tæpir 58 milljarðar króna og er fjármagnað einkum af Barcleys-bankanum en einnig KB-banka. Heildarlánveitingin er hátt í 70 milljarðar króna.- Hluthöfum og fleirum voru kynnt kaupin í dag. Að sögn Lýðs var rekstur Geest góður fyrir og með þessari sameiningu segir hann tvö bestu fyrirtækin hafa sameinast. Sameinað fyrirtæki rekur 42 verksmiðjur í fimm löndum með um 13.000 starfsmenn. Og þeir eru ekki hættir. Lýður segir þá horfa keika til framtíðar og ætli sér að standa við stórar yfirlýsingar stjórnarformannsins á aðalfundi fyrirtækisins í fyrra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira