Áfram einungis karlar í stjórn 19. mars 2005 00:01 Fimm karlar voru endurkjörnir í stjórn Sparisjóðabankans á dögunum. Eina konan sem var í framboði komst ekki að þrátt fyrir áskoranir ráðherra um að reyna að jafna kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja. Síðasta haust var mikil umræða í samfélaginu um hversu ótrúlega fáar konur sitja í stjórnum íslenskra fyrirtækja. Yfirvöld skoruðu á konur að bjóða sig fram til stjórnarsetu til að reyna að jafna hlutföllin. Margrét Hólm Valsdóttir, sparisjóðsstjóri Þingeyinga, ákvað að taka þessari áskorun. Hún segir að að með fundarboði fyrir aðalfund Sparisjóðabankans hafi fylgt bréf frá iðnaðar- og viðskiptaráðherra þar sem hvatt hafi verið til aukinnar þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja. Henni hafi ekki fundist hún geta annað en að taka áskoruninni. Margrét segir að sex hafi verið í kjöri í fimm manna stjórn en kosningin hafi farið þannig að stjórnin hafi verið óbreytt og í henni sitji áfram fimm karlar. Margrét segir greinilegt að ekki hafi allir verið jafn ánægðir með framboð hennar svo ekki sé meira sagt. En má þá segja að þetta sé ef til vill dæmigert - rætt sé um þörfina á að fjölga konum í stjórnum en þegar til kastanna komi sé viljinn ekki mikill til breytinga? Margrét segir það umhugsunarefni að loksins þegar konur láti verða af því að bjóða sig fram í stjórnir fyrirtækja og stofnana sé ekki grundvöllur fyrir því að breyta þeim strúktúr sem fyrir er. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Fimm karlar voru endurkjörnir í stjórn Sparisjóðabankans á dögunum. Eina konan sem var í framboði komst ekki að þrátt fyrir áskoranir ráðherra um að reyna að jafna kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja. Síðasta haust var mikil umræða í samfélaginu um hversu ótrúlega fáar konur sitja í stjórnum íslenskra fyrirtækja. Yfirvöld skoruðu á konur að bjóða sig fram til stjórnarsetu til að reyna að jafna hlutföllin. Margrét Hólm Valsdóttir, sparisjóðsstjóri Þingeyinga, ákvað að taka þessari áskorun. Hún segir að að með fundarboði fyrir aðalfund Sparisjóðabankans hafi fylgt bréf frá iðnaðar- og viðskiptaráðherra þar sem hvatt hafi verið til aukinnar þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja. Henni hafi ekki fundist hún geta annað en að taka áskoruninni. Margrét segir að sex hafi verið í kjöri í fimm manna stjórn en kosningin hafi farið þannig að stjórnin hafi verið óbreytt og í henni sitji áfram fimm karlar. Margrét segir greinilegt að ekki hafi allir verið jafn ánægðir með framboð hennar svo ekki sé meira sagt. En má þá segja að þetta sé ef til vill dæmigert - rætt sé um þörfina á að fjölga konum í stjórnum en þegar til kastanna komi sé viljinn ekki mikill til breytinga? Margrét segir það umhugsunarefni að loksins þegar konur láti verða af því að bjóða sig fram í stjórnir fyrirtækja og stofnana sé ekki grundvöllur fyrir því að breyta þeim strúktúr sem fyrir er.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent