Bann við dreifingu á Kristal Plús var óheimilt 21. mars 2005 00:01 Úrskurðarnefnd hollustuhátta- og mengunarmála hefur kveðið upp þann úrskurð að Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, UHR, hafi verið óheimilt að setja dreifingarbann á drykkinn Kristal Plús sem Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. setti á markað um áramót. Úrskurðarnefnd tekur undir sjónarmið Ölgerðarinnar þess efnis að enginn lagagrundvöllur hafi verið fyrir dreifingarbanninu. Ölgerðin íhugar að krefja Reykjavíkurborg um skaðabætur vegna þess skaða sem fyrirtækið hefur orðið fyrir vegna dreifingarbannsins. Í tilkynningu frá Ölgerðinni segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri að úrskurðurinn sé mikilvægur sigur fyrir Ölgerðina og viðurkenning á málstað fyrirtækisins. Andri Þór segir Ölgerðina hafa markað sér þá stefnu að bjóða uppá hollari drykki og því sé mjög mikilvægt fyrir fyrirtækið að hafa skýrar reglur til að vinna eftir. Ölgerðin setti Kristal Plús á markað í tveimur bragðtegundum um áramót. UHR stöðvaði dreifingu drykkjarins með bréfi dagsettu 4. janúar. Átti stöðvun dreifingar að gilda þar til niðurstaða umsóknar til Umhverfisstofnunar um aukaefni í matvælum lægi fyrir. Ölgerðin fór fram á að dreifingarbanninu yrði aflétt en þeirri kröfu var synjað með bréfi 6. janúar. Ölgerðin kærði báðar þessar ákvarðanir UHR til Úrskurðarnefndar hollustuhátta- og mengunarmála sem tók málið fyrir 17. mars sl. Ölgerðin hefur, allt frá því dreifing á Kristal Plús var stöðvuð, haldið því fram að hvergi hafi komið fram á hvaða lagagrundvelli ákvörðun um stöðvun dreifingar á Kristal Plús hafi verið tekin. Einungis hafi verið vísað til reglugerðarákvæða um aukaefni í matvælum en vítamín og steinefni, sem finnast í Kristal Plús, eru ekki aukaefni í skilningi reglugerðarinnar. Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Úrskurðarnefnd hollustuhátta- og mengunarmála hefur kveðið upp þann úrskurð að Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur, UHR, hafi verið óheimilt að setja dreifingarbann á drykkinn Kristal Plús sem Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. setti á markað um áramót. Úrskurðarnefnd tekur undir sjónarmið Ölgerðarinnar þess efnis að enginn lagagrundvöllur hafi verið fyrir dreifingarbanninu. Ölgerðin íhugar að krefja Reykjavíkurborg um skaðabætur vegna þess skaða sem fyrirtækið hefur orðið fyrir vegna dreifingarbannsins. Í tilkynningu frá Ölgerðinni segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri að úrskurðurinn sé mikilvægur sigur fyrir Ölgerðina og viðurkenning á málstað fyrirtækisins. Andri Þór segir Ölgerðina hafa markað sér þá stefnu að bjóða uppá hollari drykki og því sé mjög mikilvægt fyrir fyrirtækið að hafa skýrar reglur til að vinna eftir. Ölgerðin setti Kristal Plús á markað í tveimur bragðtegundum um áramót. UHR stöðvaði dreifingu drykkjarins með bréfi dagsettu 4. janúar. Átti stöðvun dreifingar að gilda þar til niðurstaða umsóknar til Umhverfisstofnunar um aukaefni í matvælum lægi fyrir. Ölgerðin fór fram á að dreifingarbanninu yrði aflétt en þeirri kröfu var synjað með bréfi 6. janúar. Ölgerðin kærði báðar þessar ákvarðanir UHR til Úrskurðarnefndar hollustuhátta- og mengunarmála sem tók málið fyrir 17. mars sl. Ölgerðin hefur, allt frá því dreifing á Kristal Plús var stöðvuð, haldið því fram að hvergi hafi komið fram á hvaða lagagrundvelli ákvörðun um stöðvun dreifingar á Kristal Plús hafi verið tekin. Einungis hafi verið vísað til reglugerðarákvæða um aukaefni í matvælum en vítamín og steinefni, sem finnast í Kristal Plús, eru ekki aukaefni í skilningi reglugerðarinnar.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira