Uppfærsla hjá Mercedes-Benz 1. apríl 2005 00:01 Framleiðandi Mercedes-Benz bifreiða hefur ákveðið að auka gæði ákveðinna gerða bifreiða sem eru í umferð um allan heim með því að innkalla þær og uppfæra til jafns við gæðakröfur sem gerðar eru í nýjustu gerðum Mercedes-Benz bifreiða. "Við erum að framleiða bifreiðar í hæsta gæðaflokki sem þekkst hefur hjá fyrirtækinu. Markmið okkar er uppfæra þær bifreiðar sem athugasemdir hafa borist vegna, svo þær standist ströngustu gæðakröfur okkar," segir Dr. Eckhard Cordes, yfirmaður Mercedes-Benz. Í bensínknúnum bifreiðum, sem eru með sex strokka og átta strokka bensínvélar og framleiddar voru á tímabilinu júní 2001 til nóvember 2004, er spennustillir á rafala athugaður og endurnýjaður ef þörf krefur. Í gerðunum í E-Class og CLS-Class, sem framleiddar voru frá janúar 2002 til janúar 2005, er komið fyrir nýjum hugbúnaði í stjórnboxi til að mæta aukinni raforkuþörf í bílnum. Einnig er hemlakerfi endurbætt í bílum af gerðinni E-Class, Sl-Class og CLS-Class sem framleiddar voru á tímabilinu júní 2001 til mars 2005. Eigendur þessara tegunda Mercedes-Benz bifreiða á Íslandi fá sent bréf af þessu tilefni. Þeim er einnig velkomið að hringja í Bílaumboðið Öskju, sölu og þjónustuumboð Mercedes-Benz á Íslandi, í síma 5902100 hafi þeir einhverjar spurningar. Bílar Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Framleiðandi Mercedes-Benz bifreiða hefur ákveðið að auka gæði ákveðinna gerða bifreiða sem eru í umferð um allan heim með því að innkalla þær og uppfæra til jafns við gæðakröfur sem gerðar eru í nýjustu gerðum Mercedes-Benz bifreiða. "Við erum að framleiða bifreiðar í hæsta gæðaflokki sem þekkst hefur hjá fyrirtækinu. Markmið okkar er uppfæra þær bifreiðar sem athugasemdir hafa borist vegna, svo þær standist ströngustu gæðakröfur okkar," segir Dr. Eckhard Cordes, yfirmaður Mercedes-Benz. Í bensínknúnum bifreiðum, sem eru með sex strokka og átta strokka bensínvélar og framleiddar voru á tímabilinu júní 2001 til nóvember 2004, er spennustillir á rafala athugaður og endurnýjaður ef þörf krefur. Í gerðunum í E-Class og CLS-Class, sem framleiddar voru frá janúar 2002 til janúar 2005, er komið fyrir nýjum hugbúnaði í stjórnboxi til að mæta aukinni raforkuþörf í bílnum. Einnig er hemlakerfi endurbætt í bílum af gerðinni E-Class, Sl-Class og CLS-Class sem framleiddar voru á tímabilinu júní 2001 til mars 2005. Eigendur þessara tegunda Mercedes-Benz bifreiða á Íslandi fá sent bréf af þessu tilefni. Þeim er einnig velkomið að hringja í Bílaumboðið Öskju, sölu og þjónustuumboð Mercedes-Benz á Íslandi, í síma 5902100 hafi þeir einhverjar spurningar.
Bílar Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira