Úrvalsvísitala yfir 4000 stig 6. apríl 2005 00:01 Úrvalsvísitalan náði nýju hámarki í dag þegar hún fór í fyrsta sinn yfir fjögur þúsund stig. Það sem af er ári hefur hún hækkað um nærri tuttugu prósent og enn er talið svigrúm til hækkunar. Sérfræðingar greiningardeildar Íslandsbanka gera hækkun úrvalsvísitölunnar að umfjöllunarefni í morgunkorni sínu í dag. Þar kemur meðal annars fram að þeir spá á milli 25 og 30 prósenta hækkun á vísitölunni í ár, en hún hefur þegar hækkað um 19,5 prósent. Ingólfur Bender hjá Íslandsbanka segir ástæðuna útlit fyrir góða afkomu fyrirtækja á markaði auk þess sem útrás hafi áhrif. Þetta og fleira bendi til frekari hækkunar þó að meirihluti hennar sé nú þegar kominn fram. Þessi hækkun er þó lítil sé litið til áranna á undan því árið 2004 nam hækkunin 59 prósentum og 56 prósentum árið áður. Á erlendu hlutabréfamörkuðum hefur þróunin ekki verið sambærileg við það sem hefur gerst hér á landi. Þýðir það þá að hér heima séu allir orðnir stjörnuvitlausir eða er allt í lagi? Ingólfur segir hækkunina vitni um þá grósku sem sé í þeim félögum sem séu á innlendum hlutabréfamarkaði. Mjög margt hafi gerst hjá þeim. Bankarnir hafi gengið í gegnum miklar breytingar á undanförnum árum og misserum samhliða einkavæðingarferlinu og þeim krafti sem það leiddi úr læðingi. Þeir myndi mjög stóran hluta af hlutabréfamarkaði hér á landi og eðlilega hreyfi gott gengi þeirra vísitöluna mjög mikið. Ingólfur bendir einnig á önnu félög sem hafi gert góða hluti, eins og Flugleiðir, Bakkavör og Össur. Þau hafi verið dugleg m.a. í útrásinni og það hafi líka drifið hækkunina áfram. Innlent Viðskipti Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Úrvalsvísitalan náði nýju hámarki í dag þegar hún fór í fyrsta sinn yfir fjögur þúsund stig. Það sem af er ári hefur hún hækkað um nærri tuttugu prósent og enn er talið svigrúm til hækkunar. Sérfræðingar greiningardeildar Íslandsbanka gera hækkun úrvalsvísitölunnar að umfjöllunarefni í morgunkorni sínu í dag. Þar kemur meðal annars fram að þeir spá á milli 25 og 30 prósenta hækkun á vísitölunni í ár, en hún hefur þegar hækkað um 19,5 prósent. Ingólfur Bender hjá Íslandsbanka segir ástæðuna útlit fyrir góða afkomu fyrirtækja á markaði auk þess sem útrás hafi áhrif. Þetta og fleira bendi til frekari hækkunar þó að meirihluti hennar sé nú þegar kominn fram. Þessi hækkun er þó lítil sé litið til áranna á undan því árið 2004 nam hækkunin 59 prósentum og 56 prósentum árið áður. Á erlendu hlutabréfamörkuðum hefur þróunin ekki verið sambærileg við það sem hefur gerst hér á landi. Þýðir það þá að hér heima séu allir orðnir stjörnuvitlausir eða er allt í lagi? Ingólfur segir hækkunina vitni um þá grósku sem sé í þeim félögum sem séu á innlendum hlutabréfamarkaði. Mjög margt hafi gerst hjá þeim. Bankarnir hafi gengið í gegnum miklar breytingar á undanförnum árum og misserum samhliða einkavæðingarferlinu og þeim krafti sem það leiddi úr læðingi. Þeir myndi mjög stóran hluta af hlutabréfamarkaði hér á landi og eðlilega hreyfi gott gengi þeirra vísitöluna mjög mikið. Ingólfur bendir einnig á önnu félög sem hafi gert góða hluti, eins og Flugleiðir, Bakkavör og Össur. Þau hafi verið dugleg m.a. í útrásinni og það hafi líka drifið hækkunina áfram.
Innlent Viðskipti Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent