Simsararnir mála bæinn rauðann 6. apríl 2005 00:01 Í þessum öðrum aukadisk fyrir vinsælasta leik heimsins eða The Sims 2, fá simsarnir loks tækifæri á að mála bæinn rauðann. Nú er tími til að láta námið eiga sig, henda skólabókunum lengst ofan í skúffu og leggja alla orku í að verða drottning eða konungur næturinnar.. Ef það gengur illa á stefnumótum í hinu raunverulega lífi, hefur þú tækifæri til að vaða inná heitustu klúbbana í bænum og taka þátt í glænýjum stefnumótaleik, þar sem þú getur látið villtustu drauma rætast. The Sims 2 – Nightlife dregur Simsana í bæinn í leit að ást, rándýrum máltíðum, eða bara til að gera allt vitlaust í góðra vina hóp. Þetta er allt undir þér komið !! Hér getur þú upplifað þínar villtustu fantasíur með meira en 125 nýjum hlutum, sem innihalda meðal annars DJ búr og nokkra dularfulla hluti á borð við Electro Dance Sphere og fleira. Með öðrum orðum allt sem þig vantar í þína simísku VIP stofu. ”Aðdáendur Sims leikjanna hafa alltaf gaman að því að draga simsana útúr húsi. Nú hafa þeir tækifæri til að leyfa þeim að upplifa gleði næturinnar!” segir Tim LeTourneau, framleiðandi leiksins. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Í þessum öðrum aukadisk fyrir vinsælasta leik heimsins eða The Sims 2, fá simsarnir loks tækifæri á að mála bæinn rauðann. Nú er tími til að láta námið eiga sig, henda skólabókunum lengst ofan í skúffu og leggja alla orku í að verða drottning eða konungur næturinnar.. Ef það gengur illa á stefnumótum í hinu raunverulega lífi, hefur þú tækifæri til að vaða inná heitustu klúbbana í bænum og taka þátt í glænýjum stefnumótaleik, þar sem þú getur látið villtustu drauma rætast. The Sims 2 – Nightlife dregur Simsana í bæinn í leit að ást, rándýrum máltíðum, eða bara til að gera allt vitlaust í góðra vina hóp. Þetta er allt undir þér komið !! Hér getur þú upplifað þínar villtustu fantasíur með meira en 125 nýjum hlutum, sem innihalda meðal annars DJ búr og nokkra dularfulla hluti á borð við Electro Dance Sphere og fleira. Með öðrum orðum allt sem þig vantar í þína simísku VIP stofu. ”Aðdáendur Sims leikjanna hafa alltaf gaman að því að draga simsana útúr húsi. Nú hafa þeir tækifæri til að leyfa þeim að upplifa gleði næturinnar!” segir Tim LeTourneau, framleiðandi leiksins.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira