Íslendingar eyði ekki um efni fram 12. apríl 2005 00:01 Krítarkortaeyðsla Íslendinga í útlöndum hefur aukist um 33 prósent á einu ári. Ingólfur Bender, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, telur Íslendinga ekki vera eyða langt um efni fram. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, telur að aukna eyðslu Íslendinga erlendis megi rekja til sterkrar stöðu krónunnar og þess að eyslan hafi færst frá innanlandsmarkaði til útlanda. Íslendingar nýti sér það að þeir geti keypt meira erlendis fyrir minna fé og það sjáist mjög vel í krítarkortaveltutölum. Ingólfur segir kaupmáttinn í landinu hafa aukist mikð þar sem laun hafi almennt hækkað mikið en kaupmátturinn aukist líka samhliða því að krónan styrkist. Fólk sé því farið að færa neysluútgjöld sín af innlendum markaði til útlanda. Ingólfur telur að vöruskiptahallinn, sem stefnir í að ná sögulegu hámarki á þessu ári, muni ekki réttast af fyrr en gengi krónunnar lækkar. Hann býst ekki við að krónan muni verða eins sterk og hún er í dag mjög lengi. Hann bendir á að það stefni í að viðskiptahallinn muni nema tæpum 120 milljörðum króna, eða 12 prósentum af landsframleiðslu. Þetta sé mjög mikið, ekki bara í sögulegu samhengi heldur líka alþjóðlegum samanburði. Innan OECD verði ekkert ríki með viðlíka halla í ár og það bendi til þess að það sé að myndast talsvert ójafnvægi í hagkerfinu. Það veki áhyggjur af því að staða krónunnar kunni að vera völt og hún gæti lækkað áður en framkvæmdatímabili í stjóriðju lýkur árið 2007. Innlent Viðskipti Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Krítarkortaeyðsla Íslendinga í útlöndum hefur aukist um 33 prósent á einu ári. Ingólfur Bender, sérfræðingur hjá Íslandsbanka, telur Íslendinga ekki vera eyða langt um efni fram. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, telur að aukna eyðslu Íslendinga erlendis megi rekja til sterkrar stöðu krónunnar og þess að eyslan hafi færst frá innanlandsmarkaði til útlanda. Íslendingar nýti sér það að þeir geti keypt meira erlendis fyrir minna fé og það sjáist mjög vel í krítarkortaveltutölum. Ingólfur segir kaupmáttinn í landinu hafa aukist mikð þar sem laun hafi almennt hækkað mikið en kaupmátturinn aukist líka samhliða því að krónan styrkist. Fólk sé því farið að færa neysluútgjöld sín af innlendum markaði til útlanda. Ingólfur telur að vöruskiptahallinn, sem stefnir í að ná sögulegu hámarki á þessu ári, muni ekki réttast af fyrr en gengi krónunnar lækkar. Hann býst ekki við að krónan muni verða eins sterk og hún er í dag mjög lengi. Hann bendir á að það stefni í að viðskiptahallinn muni nema tæpum 120 milljörðum króna, eða 12 prósentum af landsframleiðslu. Þetta sé mjög mikið, ekki bara í sögulegu samhengi heldur líka alþjóðlegum samanburði. Innan OECD verði ekkert ríki með viðlíka halla í ár og það bendi til þess að það sé að myndast talsvert ójafnvægi í hagkerfinu. Það veki áhyggjur af því að staða krónunnar kunni að vera völt og hún gæti lækkað áður en framkvæmdatímabili í stjóriðju lýkur árið 2007.
Innlent Viðskipti Mest lesið Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur