Einföld hreindýrasteik 15. apríl 2005 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Góður vöðvi af hreindýrinu. Skorinn niður í ca 1 cm þykkar sneiðar. Kryddað með salti og pipar. Brúnaðar á pönnu upp úr góðri olíu og settar svo í 180 gráðu heitan ofn í 5-8 mínútur (eftir smekk).Meðlæti: sellerírótarmauk 1 góð sellerírót afhýdd og skorin í bita fjörmjólk salt og pipar Sellerírótin er sett í pott með mjólkinni (rétt þannig að hún liggi í mjólkinni) og soðin á lágum hita þar til hún er orðin mjúk. Svo er hún veidd upp úr og maukuð í matvinnsluvél og smökkuð til með salti og pipar. Sósa:laukur1,5 l villibráðarsoðrifsberjasulta1-2 tsk. gráðostaklípapúrtvínskvettasalt og pipar Steikið lauk í potti, hellið soði saman við. Þykkið með smjörbollu. Bragðbætið með rest (þetta er einföld útgáfa af sósu en við hátíðlegri tækifæri má leggja meiri vinnu í sósugerðina, t.d. verða sér úti um alvöru hreindýrasoð og nota ferskar kryddjurtir s.s. rósmarín og timjan og o.s.frv.). Annað meðlæti gæti verið Waldorf-salat og bakaðar kartöflur. Hreindýrakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson gefur uppskrift að veislumat. Góður vöðvi af hreindýrinu. Skorinn niður í ca 1 cm þykkar sneiðar. Kryddað með salti og pipar. Brúnaðar á pönnu upp úr góðri olíu og settar svo í 180 gráðu heitan ofn í 5-8 mínútur (eftir smekk).Meðlæti: sellerírótarmauk 1 góð sellerírót afhýdd og skorin í bita fjörmjólk salt og pipar Sellerírótin er sett í pott með mjólkinni (rétt þannig að hún liggi í mjólkinni) og soðin á lágum hita þar til hún er orðin mjúk. Svo er hún veidd upp úr og maukuð í matvinnsluvél og smökkuð til með salti og pipar. Sósa:laukur1,5 l villibráðarsoðrifsberjasulta1-2 tsk. gráðostaklípapúrtvínskvettasalt og pipar Steikið lauk í potti, hellið soði saman við. Þykkið með smjörbollu. Bragðbætið með rest (þetta er einföld útgáfa af sósu en við hátíðlegri tækifæri má leggja meiri vinnu í sósugerðina, t.d. verða sér úti um alvöru hreindýrasoð og nota ferskar kryddjurtir s.s. rósmarín og timjan og o.s.frv.). Annað meðlæti gæti verið Waldorf-salat og bakaðar kartöflur.
Hreindýrakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira