Fékk ekki að kveðja starfsfólk 26. apríl 2005 00:01 Nýrri stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar lá svo á að reka sparisjóðsstjórann í gær að hann fékk ekki að kveðja starfsfólkið á starfsmannafundi eins og til stóð. Stjórnin, sem komst til valda í síðustu viku með aðeins eins atkvæðis meirihluta, ákvað í gær að skipta um sparisjóðsstjóra. Björn Ingi Sveinsson, fyrrverandi borgarverkfræðingur sem ráðinn var sparisjóðsstjóri bankans síðastliðið haust og tók við starfinu 3. janúar í ár, var látinn víkja fyrir Magnúsi Ægi Magnússyni sem starfað hefur hjá Sparisjóðnum í sjö ár. Björn staðfesti við fréttastofu Bylgjunnar að bæði Páll Pálsson, nýr stjórnarformaður sparisjóðsins, og Magnús Ægir, nýi sparisjóðsstjórinn, hefðu komið í veg fyrir að hann kveddi starfsfólkið á fundi svo hann sendi því tövlupóst. Þá voru bæði Jóhann Halldórsson, innri endurskoðandi sparisjóðsins, og Ingimar Haraldsson aðstoðarsparisjóðsstjóri sendir í þriggja vikna leyfi með þeim orðum að hlutirnir yrðu metnir að fríinu loknu en samkvæmt öruggum heimildum fréttastofunnar líta þeir báðir svo á að vart sé hægt að líta á þetta öðruvísi en svo að það sé verið að víkja þeim úr starfi. Talsmenn nýja meirihlutans sögðu eftir aðalfundinn í síðustu viku að meirihlutinn hefði verið óánægður með afkomu sparisjóðsins undanfarin ár en á það er að líta að Björn Ingi, sem rekinn var í gær, hóf ekki störf fyrr en á þessu ári en Magnús Ægir, sem ráðinn var í hans stað, hefur hins vegar um nokkurt skeið verið yfirmaður bankaþjónustu sparisjóðsins og ber þannig að hluta ábyrgð á afkomunni. Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Nýrri stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar lá svo á að reka sparisjóðsstjórann í gær að hann fékk ekki að kveðja starfsfólkið á starfsmannafundi eins og til stóð. Stjórnin, sem komst til valda í síðustu viku með aðeins eins atkvæðis meirihluta, ákvað í gær að skipta um sparisjóðsstjóra. Björn Ingi Sveinsson, fyrrverandi borgarverkfræðingur sem ráðinn var sparisjóðsstjóri bankans síðastliðið haust og tók við starfinu 3. janúar í ár, var látinn víkja fyrir Magnúsi Ægi Magnússyni sem starfað hefur hjá Sparisjóðnum í sjö ár. Björn staðfesti við fréttastofu Bylgjunnar að bæði Páll Pálsson, nýr stjórnarformaður sparisjóðsins, og Magnús Ægir, nýi sparisjóðsstjórinn, hefðu komið í veg fyrir að hann kveddi starfsfólkið á fundi svo hann sendi því tövlupóst. Þá voru bæði Jóhann Halldórsson, innri endurskoðandi sparisjóðsins, og Ingimar Haraldsson aðstoðarsparisjóðsstjóri sendir í þriggja vikna leyfi með þeim orðum að hlutirnir yrðu metnir að fríinu loknu en samkvæmt öruggum heimildum fréttastofunnar líta þeir báðir svo á að vart sé hægt að líta á þetta öðruvísi en svo að það sé verið að víkja þeim úr starfi. Talsmenn nýja meirihlutans sögðu eftir aðalfundinn í síðustu viku að meirihlutinn hefði verið óánægður með afkomu sparisjóðsins undanfarin ár en á það er að líta að Björn Ingi, sem rekinn var í gær, hóf ekki störf fyrr en á þessu ári en Magnús Ægir, sem ráðinn var í hans stað, hefur hins vegar um nokkurt skeið verið yfirmaður bankaþjónustu sparisjóðsins og ber þannig að hluta ábyrgð á afkomunni.
Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira