Jean Paul Sartre í Silfrinu 7. maí 2005 00:01 Silfur Egils á morgun verður fjölbreytt að vanda. Meðal gesta eru Pétur Gunnarsson rithöfundur og Gérard Lemarquis háskólakennari sem munu ræða hinn áhrifamikla franska heimspeking Jean Paul Sartre. Það eru liðin hundrað ár frá fæðingu Sartres og í Frakklandi fer fram mikið endurmat á arfleifð hans. Meðal þess sem hefur verið spurt er hvort Sartre hafði alltaf rangt fyrir sér? Af öðrum efnum sem tekin verða fyrir í þættinum má nefna kosningar í Frakklandi um stjórnarskrá Evrópusambandsins, sölu Símans, fjölgun öryrkja, framsóknarvika Deiglunnar, hina nýju siðaskrá DV, Blaðið, formannskjörið í Samfylkingunni, samanburð á kosningakerfi í Bretlandi og á Íslandi og lok heimsstyrjaldarinnar síðari – einkum með tilliti til umræðu um glæpi Sovétstjórnarinnar. Meðal annarra gesta í þættinum verða Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, Jón Einarsson lögmaður, Jónína Benediktsdóttir athafnakona, Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur, Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Frjálslyndra, Hrafn Jökulsson blaðamaður, Ragnar Arnalds fyrrverandi ráðherra og Þórður Heiðar Þórarinsson deiglupenni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Mest lesið Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Silfur Egils á morgun verður fjölbreytt að vanda. Meðal gesta eru Pétur Gunnarsson rithöfundur og Gérard Lemarquis háskólakennari sem munu ræða hinn áhrifamikla franska heimspeking Jean Paul Sartre. Það eru liðin hundrað ár frá fæðingu Sartres og í Frakklandi fer fram mikið endurmat á arfleifð hans. Meðal þess sem hefur verið spurt er hvort Sartre hafði alltaf rangt fyrir sér? Af öðrum efnum sem tekin verða fyrir í þættinum má nefna kosningar í Frakklandi um stjórnarskrá Evrópusambandsins, sölu Símans, fjölgun öryrkja, framsóknarvika Deiglunnar, hina nýju siðaskrá DV, Blaðið, formannskjörið í Samfylkingunni, samanburð á kosningakerfi í Bretlandi og á Íslandi og lok heimsstyrjaldarinnar síðari – einkum með tilliti til umræðu um glæpi Sovétstjórnarinnar. Meðal annarra gesta í þættinum verða Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, Jón Einarsson lögmaður, Jónína Benediktsdóttir athafnakona, Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur, Margrét Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Frjálslyndra, Hrafn Jökulsson blaðamaður, Ragnar Arnalds fyrrverandi ráðherra og Þórður Heiðar Þórarinsson deiglupenni.
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun