Eurovision 2005 - Dagur 6 framhald Pjetur Sigurðsson skrifar 16. maí 2005 00:01 Gott kvöld. Var að koma úr "geðveiku" partýi hjá borgarstjóranum í Kiev sem hann hélt fyrir alla sem að keppninni koma og var það við forsetahöllina og ekki spillti fyrir að það var utandyra í frábæru veðri og í geðveikum garði í rússneskum stíl. Selma var í sínu fínasta og fór á kostum ásamt sínum eiginmanni og foreldrum, auk allra annarra í íslenska hópnum. Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki, þrátt fyrir að við séum með mjög gott lag og frábæra keppendur og ef við komumst ekki áfram verður það ekki Selmu og félögum að kenna. Það er hins vegar þannig hér að í undankeppninni er fjöldi þjóða sem mun klárlega ekki gefa okkur stig, vegna ólíkra menningarheima og nálægðar þeirra við þeirra menningarheima. Það er því ekkert öruggt og skandinavískir sjónvarpsþættir skipta þar nákvæmlega engu máli. Við verðum að horfa á þetta alltaf í réttu samhengi og gera okkur grein fyrir að það eru aðeins einir Norðmenn og einir Írar. Skilaboðin frá mér til þjóðarinnar er að slaka á, því eitt er ljóst að Selma og félagar gera örugglega sitt allra besta og rúmlega það. Fyrirgefiði en þetta er jú bara mín skoðun, Kveðja frá KÆnugarði ps. Norræna partíið á morgun. "The vikings and the victim" eins og Jónatan Garðarsson segir. Eurovision Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
Gott kvöld. Var að koma úr "geðveiku" partýi hjá borgarstjóranum í Kiev sem hann hélt fyrir alla sem að keppninni koma og var það við forsetahöllina og ekki spillti fyrir að það var utandyra í frábæru veðri og í geðveikum garði í rússneskum stíl. Selma var í sínu fínasta og fór á kostum ásamt sínum eiginmanni og foreldrum, auk allra annarra í íslenska hópnum. Mér finnst ég hafa orðið var við mikla bjartsýni að heiman, meðal annars í blogginu á ruv.is þar sem fólk er að gefa sér það að við verðum á meðal tíu efstu á fimmtudag og það nánast formsatriði að við verðum með á lokakvöldinu á laugardag. Svona er þetta hins vegar ekki, þrátt fyrir að við séum með mjög gott lag og frábæra keppendur og ef við komumst ekki áfram verður það ekki Selmu og félögum að kenna. Það er hins vegar þannig hér að í undankeppninni er fjöldi þjóða sem mun klárlega ekki gefa okkur stig, vegna ólíkra menningarheima og nálægðar þeirra við þeirra menningarheima. Það er því ekkert öruggt og skandinavískir sjónvarpsþættir skipta þar nákvæmlega engu máli. Við verðum að horfa á þetta alltaf í réttu samhengi og gera okkur grein fyrir að það eru aðeins einir Norðmenn og einir Írar. Skilaboðin frá mér til þjóðarinnar er að slaka á, því eitt er ljóst að Selma og félagar gera örugglega sitt allra besta og rúmlega það. Fyrirgefiði en þetta er jú bara mín skoðun, Kveðja frá KÆnugarði ps. Norræna partíið á morgun. "The vikings and the victim" eins og Jónatan Garðarsson segir.
Eurovision Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira