Stærsta lýsisverksmiðja í heimi 27. maí 2005 00:01 Lýsi hf. tók í dag í notkun verksmiðju sem er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Níutíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins eru flutt út. Í breskum fræðsluþætti var m.a. skýrt frá rannsókn þar sem börnum voru gefnar lýsispillur og við það skerptist athyglisgáfan og orkan jókst. Með hinni nýju verksmiðju Lýsis hf. tvölfaldast framleiðslugetan þannig að búast má við að börn verði sýnu greindari hér eftir en áður. Lýsi hf. var stofnað árið 1938 og hefur verið til húsa við Grandaveg allar götur síðan. Það húsnæði er fyrir löngu orðið alltof lítið og því mikil viðbrigði að flytja í hið nýja 4400 fermetra hús sem er með fullkomnasta tækjabúnaði sem völ er á. Framleiðslugetan tvöfaldast, upp í 6000 tonn á ári, og Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, segir að það skipti sköpum um framtíð verksmiðjunnar. Þetta sé gríðarleg breyting en fyrst og fremst aukist framleiðslugetan. Lýsi geti því mætt betur þörfum viðskiptavina sinna en það hafi fyrirtækið ekki getað gert hingað til. Katrín segir að það styrki markað verksmiðjunnar að sífellt sé verið að birta rannsóknir þar sem niðurstaðan sé sú að lýsi hafi mjög góð áhrif á heilann og sé raunar bráðhollt fyrir allan skrokkinn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Lýsi hf. tók í dag í notkun verksmiðju sem er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Níutíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins eru flutt út. Í breskum fræðsluþætti var m.a. skýrt frá rannsókn þar sem börnum voru gefnar lýsispillur og við það skerptist athyglisgáfan og orkan jókst. Með hinni nýju verksmiðju Lýsis hf. tvölfaldast framleiðslugetan þannig að búast má við að börn verði sýnu greindari hér eftir en áður. Lýsi hf. var stofnað árið 1938 og hefur verið til húsa við Grandaveg allar götur síðan. Það húsnæði er fyrir löngu orðið alltof lítið og því mikil viðbrigði að flytja í hið nýja 4400 fermetra hús sem er með fullkomnasta tækjabúnaði sem völ er á. Framleiðslugetan tvöfaldast, upp í 6000 tonn á ári, og Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, segir að það skipti sköpum um framtíð verksmiðjunnar. Þetta sé gríðarleg breyting en fyrst og fremst aukist framleiðslugetan. Lýsi geti því mætt betur þörfum viðskiptavina sinna en það hafi fyrirtækið ekki getað gert hingað til. Katrín segir að það styrki markað verksmiðjunnar að sífellt sé verið að birta rannsóknir þar sem niðurstaðan sé sú að lýsi hafi mjög góð áhrif á heilann og sé raunar bráðhollt fyrir allan skrokkinn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira